Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Side 109
91
Vísitala framfærslukostnaðar og kaupgjalds í Reykjavík.
Framfærslu- Jan. Febr. Marz Apríl Maí c •3 ** Júlí bO Sept. Okt. Nóv. Des. Meðalt.
vísitala: 1939 100 100 100 102 102 102 102 103 101 103 109 111 102,9
1940 112 117 121 123 124 125 127 128 137 141 142 142 128,0
1941 146 148 150 150 153 155 157 167 166 172 175 177 159,7
1942 183 183 183 183 182 183 183 195 210 250 260 272 205,6
1943 263 262 262 261 249 246 245 247 262 260 259 259 256,2
1944 263 263 265 266 270 268 266 266 272 271 271 273 267,8
1945 274 274 274 274 274 275 275 275 278 285 284 285 277,2
1946 285 285 285 285 287 292 293 296 294 302 303 306 292,7
1947 310 316 310 310 311 310 310 312 312 325 326 328 315,0
1948 319 319 320 323 320 319 320 321 322 324 325 326 321,5
1949 326 329 328 327 327 326 326 328 330 337 338 340 330,2
1950 I 342 347 382 391 1,01 1,17 1,38 W Ulf 1,67 1,82 1,86 (420,2)
Ia (1,13) (1,18) 1,59 1,70 m 501 526 532 531, 561 580 581, (505$)
‘ ii (90) (91) 100 102 105 109 115 116 116 122 126 127 109,9
1951 128 130 132 135 136 140 142 144 148 150 151 151 140,6
Kaupgjalds- visitala: 1948 .... 300 300 300 300 300 300 300 300 300 300 300 300 300,0
1949 300 300 300 300 300 300 300 300 300 300 300 300 300,0
1950 i 300 300 300
— H (100) (100) 100 100 105 105 115 115 115 115 115 115 108,3
1951 123 123 123 123 123 132 132 132 139 139 139 144 131,0
Aths.: Vísitala framfærslukostnaðar gilti sem
kaupg-jaidsvisitala frá ársbyrjun 1940 þar til í
ársbyrjun 1948, með nokkrum takmörkunum
framan af. — Frá jan. 1948 til marz 1950 var
vísitala kaupgjalds bundin með lögum við 300,
miðað við 100 í jan.—marz 1939. Frá því í apr.
1950 hefir gilt sérstök kaupgjaldsvísitala, reikn-
uð mánaðarlega um leið og vísitala framfærslu-
kostnaðar. — Um framfærsluvisitölumar 1950,
merktar I og Ia í töflunni, skal þess getið, að
yísitala I sýnir breytingu framfærslukostnaðar-
wis, eftir að svonefndur kjötstyrkur hafði verið
felldur niður i marz, en að öðru leyti reiknað-
uf eftir sömu reglum og áður. — Vísitala Ia
sýnir hins vegar samsvarandi tölur, ef reiknað
er bæði með niðurfellingu kjötstyrks og hækkun
núsaleiguliðsins í vísitölunni. Hér er kaupgjalds-
visitalan júlí—des. 1950 sýnd, eins og hún end-
anlega var reiknuð 115, en verðlagsuppbætur
voru greiddar með vísitölu 112 í júlí, 115 í ág.
°? 115,75 í sept.—des.
Hér á eftir verður gerð nánari grein fyrir
Þeim reglum, sem gilt hafa um greiðslu verð-
jagsuppbóta og annað í því sambandi, samkvæmt
mgrum og fyrirmælum um þau efni.
Samkvæmt lögum nr. 10/1939, 4. apr., um
gengisbreytingar og ráðstafanir í því sambandi,
skyldi kaupgjald ófaglærðs verkafólks og sjó-
manna, sem og fastráðinna fjölskyldumanna,
er hefðu minna en kr. 300,— á mánuði, eða
sem svaraði kr. 3600,— árstekjum í Reykjavík
„tilsvarandi" lægra annars staðar á landinu,
yskka frá 1. júlí 1939, hefði meðalframfærslu-
ostnaður í Reykjavík í apr.—júní hækkað meira
n ”%> miðað við jan.—marz 1939. Skyldi launa-
en^2^^n nema helmingi hækkxmar upp að 10%,
10 af ^Vl’ sem úækkunin kynni að fara yfir
f ‘— A sama hátt skyldi reikna meðalfram-
. rslukostnað mánuðina júlí—des. 1939 og hækka
uPSjaldið 1. jan. 1940 eftir sömu reglu. Hækk-
j~\yerðlagsins á árinu 1939 varð þó ekki svo
. að verðlagsuppbætur yrðu greiddar á
PVí ári.
Með lögum nr. 2/1940, 5. jan., um br. á gengis-
breytingarlögimum, var þessum reglum breytt,
sbr. lög nr. 51/1940. — Kaupgjald þeirra, er að
framan greinir, skyldi nú breytast ársfjórðungs-
lega frá 1. jan. 1940 að telja, miðað við meðal-
verðlag næsta ársfjórðimgs á undan, samanbor-
ið við verðlagið jan.—marz 1939. Fyrir hvert
stig, er vísitalan hækkaði þannig umfram 5 stig
upp að 10 stigum, skyldi kaupgjaldið hækka um
0,5%, en fyrir hvert stig þar yfir hækka þannig,
miðað við kaup, er næmi á klst.:
Allt að kr. 1,50: 0,80%, þó minnst %%
Kr. 1,51—2,00: 0,70% — — %%
— 2,01 eða meir: 0,55% — — %%
Vísitala framfærslukostnaðar var yfir 110 stig
í jan. 1940 og fór hækkandi allt árið, sbr. töfl.
hér að ofan. Verðlagsuppbætur á laun, samkv.
framangreindum reglum, voru á árinu 1940 í
hverjum hinna þriggja launaflokka sem hér segir:
1. laxmafl.
1. ársfj.... 9.00%
2. — .... 15,75%
3. — .... 22,50%
4. — .... 27,00%
2. launafl. 3. laxmafl.
8.00% 6.10%
14,00% 11,05%
20,00% 16,00%
24,00% 19,30%
Samanlögð kaupgreiðsla (grunnk. + verðlags-
uppb.) í hærra flokki skyldi þó aldrei vera lægri
en það, sem greitt væri í lægra flokki.
1 framangreindum lögum frá 1940 var ríkis-
stjóminni heimilað að ákveða með reglugerð verð-
lagsuppbót á laun embættismanna og annarra
starfsmanna ríkisins og ríkisstofnana. — Vorið
1940 voru svo sett lög um greiðslu verðlags-
uppbótar á laun rikisstarfsmanna (1. nr. 77/1940,
7. maí), sem einnig tóku til eftirlauna og styrkt-
arfjár. — Samkvæmt þeim lögum skyldi fylgt
sömu reglum um ákvörðun verðlagsuppbótar á
laun þeirra starfsmanna og að framan greinir.
en miðað við mánaðarlegar launagreiðslur þannig:
1. laxmafl. allt að kr. 300,— á mán.
2. — kr. 300—400,------—
3. — — 400—650,--------—
A laun umfram kr. 650,— á mán. skyldi enga
Framh. á bls. 92