Árbók Reykjavíkurbæjar - jul 1953, Qupperneq 114
96
Grunnlaun mánaðarkaupsfólks
1941 1944 1945 1946 1947 1948 1949 1950
Starfsmenn hjá heildsölum:
Pakkhúsmenn:
Fyrstu tvö árin »* 425 450 500 530 — 580 1740
Eftir það ,, 450 475 500 530 — 580 1740
Bif reiðast jórar:
Fyrstu tvö árin »* 475 — 550 580 — 630 1890
Eftir það .. 500 — 550 580 — 630 1890
Starfsmenn hjá olíufélögum:
Verkamenn:
Fyrstu tvö árin »* 450 — 500 530 — 580 1740
Eftir það »* 475 — 500 530 — 580 1740
Bifreiðastjórar:
Fyrstu tvö árin »* 475 — 550 580 — 630 1890
Eftir það »* 500 — 550 580 — 630 1890
Starfsstúlkur í mjólkur- og brauðbúðum.
Heilsdagsstúlkur:
Fyrstu 3 mán 150 205 — 230 — 245 — 900
Eftir 3 mán 160 220 — 250 — 280 — 1000
6 — 170 235 — 270 — — — 1100
— 12 — 185 255 — 300 — 320 — 1200
— 18 — — 270 — 330 — 365 — —
2 ár — 280 — — — — — —
— 5 — 360 390 1300
Fyrir forstöðu, viðbót 25 40 — 40 — 40 — 150
Hálf sdagsstúlkur:
Fyrstu 3 mán 110 150 — 170 — 180 — 660
Eftir 3 mán 120 160 — 180 — 200 — 715
6 — 130 175 — 200 — — — 825
— 12 — 140 190 — 225 — 240 — 885
18 — — 200 — 245 — 270 — —
— 2 ár — 210 — — — — — :
5 — - 265 290 965
Fyrir forstöðu, viðbót 15 15 — 25 — 40 — 150
Aths.: Frá því á árinu 1944 hafa samning-ar
um kaup og kjör mánaðarkaupsmanna hjá heild-
sölum og olíufélögum verið felldir inn i heildar-
samninga Dagsbrúnar og Vinnuv.fél. Islands. —
Er því hér um að ræða sömu samningana og til-
færðir eru fyrir daglaunamenn í aths. bls. 94,
nema árið 1945, en þá var samningur 1944 fram-
lengdur (8. ág. 1945) eingöngu með breytingu á
kaupi pakkhúsmanna. — Fram til sept. 1944 giltu
sérstakir samningar fyrir þessa starfsmenn við
viðkomandi atvinnurekendur.
Kaup starfsstúlkna i töflunni er samkvæmt
samningum félags þeirra (A.S.B.) við Mjólkur-
samsöluna í Rvík, sem eru dags. sem hér segir:
1941, 2. des.
1944, 1. apr.
1946, 15. —
1948, 28. —
1950, 1. júli
Vinnutímanum hefir verið hagað þannig hjá
hálfsdagsstúlkum, að eftir samn. 1941 og 1944
var vinnutíminn kl. 13—19 og kl. 8—13.15 dag-
inn eftir. — Með samningnum 1946 styttist tím-
inn um eina klst., og lýkur kl. 18. Hjá heilsdags-
stúlkum hefir vinnutímanum verið þannig hagað:
Samn. 1941/44
Annan daginn 8.00—13.15
Sama dag 17.30—19.00
Hinn daginn 8.00—11.30
Sama dag 13.00—19.00
1946/50
8.00—13.15
16.30—18.00
8.00—11.30
13.00—18.00
Eftir afgreiðslutima skulu stúlkurnar ljúka
ræstingu búðanna (gólfþvotti). — 1 hverri búð
er einni stúlku greidd aukaþóknun fyrir að veita
búðinni forstöðu. Er sú þóknun tilgreind í töfl-
unni. Fram til 1946 var þóknunin mismunandi
eftir starfsaldri hjá heilsdagsstúlkiun, en síðan
hefir ekki verið gerður greinarmimur á henni
eftir starfsaldri. — 1 töflunni er aðeins hámarkið
tilfært samkv. samn. 1941 og 1944.
Framh. af bls. 95.
bönn skyldu óheimil, og verkföll þau, sem stofn-
að hafði verið til, féllu niður við gildistöku lag-
anna.
Sumarið 1942 fengu verkamenn og aðrir laim-
þegar almennt framgengt kröfum sínum um
gnmnkaupshækkanir og aðrar kjarabætur, þrátt
fyrir gerðardómslögin. — Með lögum nr. 79/1942,
1. sept., um dómnefnd i verðlagsmálum, féll
úrskurðarréttur verðlagsyfirvaldanna í kaup-
gjaldsmálum niður, sbr. lög nr. 28/1942, 29.
maí, um dómnefnd í kaupgjalds- og verðlags-
málum.
Tímakaup í almennri verkamannavinnu hafði
haldizt óbreytt hér i Reykjavík, kr. 1,45, allt frá
24. júlí 1937, en þá hafði gengið í gildi hærri
taxti, kr. 2,50, fyrir vissa vinnu (boxa- og katla-
vinnu). Auk þeirra grunnkaupshækkana, sem
orðið hafa i almennri verkamannavinnu frá ÞV1
Framh. á bls. 97.