Árbók Reykjavíkurbæjar - jul 1953, Qupperneq 115
97
Ákvæðisvinna kvenna.
Fiskþvottur pr. 100 stk., kr.: 1937 1942 1 1947 1949 1949 1951
Stórfiskur, 20 þuml. og stærri, langa .. 2,00 3,10 4,10 4,45 4,76 16,26
Ysa .... 1,15 1,78 2,35 2,54 2,72 —
— og smáufsi — — — — — 9,34
Ufsi ... 1,30 2,02 2,67 2,88 3,08 —
Stórufsi — — 10,58
Labrador, undir 18 þuml 0,55 0,85 1,12 1,21 1,29 4,43
— 18—20 þuml 0,95 1,45 1,92 2,07 2,21 7,61
— stærri 1,10 1,71 2,25 2,43 2,60 8,93
Síldarsöltun, pr. tunnu kr.:
Að kverka og salta 1,00 1,55 2,05 2,05 2,05 6,15
— — sykursalta 1,18 1,83 2,42 2,42 2,42 7,26
— slóg- og tálkndraga 2,25 3,49 4,61 4,61 4,61 13,83
— kverka og krydda 1,18 1,83 2,42 2,42 2,42 7,26
— — magadraga 1,80 2,79 3,69 3,69 3,69 11,07
~~ — — tálkndraga 2,25 3,49 4,61 4,61 4,61 13,80
-— hausskera og sykursalta 1,62 2,51 3,32 3,32 3,32 9,96
'— — — krvdda 1,62 2,51 3,32 3,32 3,32 9,96
'— — — slógdraga 2,25 3,49 4,61 4,61 4,61 13,83
~~ — — slægja 2,70 4,19 5,54 5,54 5,54 16,62
~~ flaka og salta 7,70 11,94 15,78 15,78 15,78 47,34
~~ runnsalta 0,68 1,05 1,39 1,39 1,39 4,17
'— kverka og salta smásíld 3,60 5,58 7,37 5,37 5,37 22, il
Aukagreiðsla fyrir: Að þvo síldina 0,10 • 0,155 0,205 0,205 0,205 0,615
— flokka sildina 0,45 0,70 0,925 0,925 0,925 2,775
Aths.: Ákvæðisvinnukaup það, sem tilfært er í
Þessari töflu, er samkv. sömu samningum og um
g'etur í aths. bls. 94, nema árið 1951, en þá urðu
ekkl breytingar á öðru kaupi en í ákvæðisvinnu
yið fiskþvott. Sá samningur er dags. 26. júní og
Shldir til 1. júní 1952, með mánaðaruppsagnar-
rresti, en framlengist um 6 mán., sé honum ekki
sagt upp.
Það skal tekið fram í sambandi við taxtana
írá 1951, að alls staðar er miðað við óhimnu-
dreginn fisk, nema stórfisk, sem alltaf á að vera
_ Framh. af bls. 96.
a á.rinu 1942 til ársins 1950, hefir kauptöxtum
fyrir ýmis önnur störf fjölgað, og stöðugt fleiri
störf og starfsgreinar fallið undir þá taxta, eins
°g tafla bls. 95 ber með sér.
Taflan á bls. 94 sýnir, að samkvæmt samn.
frá 1949 eru greiddir 8 mismunandi kauptaxtar
1 verkamannavinnu í bænum, og að munur al-
fdenna taxtans og hinna taxtanna er stighækk-
andi frá 2,3% í 29,9%. Taxtar II og III hafa ein-
gongu giit
um vissar greinar bæjarvinnu, aðal-
®ga vinnu í grjót- og sandnámi bæjarins, vinnu
kant-, hellu- og brúnsteinslagningu, svo og
°lræsa- og sorphreinsun. Hins vegar hefir ekk-
, t af bæjarvinnu fallið undir VI. og VIII. fl.
kauptaxtanna.
v grunnkaupshækkananna 1942—49 hafa
erkamenn og verkakonur á sama tíma fengið
ymsar aðrar kjarabætur, einkum með samningun-
1942. Inn í þá samninga voru tekin m. a.
etUrtaíin ákvæði:
_ _ v innudagurinn skyldi vera 8 tímar (í stað 10
’ daSvinna teljast frá kl. 8 árd. til kl. 5
ima,tarhlé kl. 12—1), eftirvinna kl. 5—8
°d., en næturvinna eftir það til kl. 8 árd. Eftir-
mna skyldi greidd með 50% og nætur- og helgi-
agavinna með 100% álagi á dagvinnukaup, en
°ur giltu sérstakir tímakaupstaxtar fyrir eftir-
himnudreginn. — Hins vegar gilda, samkv. þeim
samningi, aðrir taxtar fyrir þvott á ,,labrador“-
fiski, ef hann er himnudreginn: kr. 10,16, 13,21
og 14,63, en áður mun ekki hafa tíðkazt að himnu-
draga smáfisk.
1 öllum samningum er tekið fram, að fyrir aðr-
ar verkunaraðferðir en hér greinir, skuli samið
sérstaklega. Þess er einnig alltaf getið, að vinnu-
veitandi leggi til öll verkfæri og áhöld, ennfr.
að vinna við hreinsun á þvottakörum, að aflok-
inni vinnu daglega, skuli greidd með tímakaupi.
vinnu (kr. 2,15) og nætur- og helgidagavinnu
(kr. 2,70), og varð hækkunin í þeirri vinnu tölu-
vert meiri en dagvinnunni við þessa breytingu.
1 hafnarvinnu, byggingarvinnu og öðrum meiri
háttar atvinnurekstri skyldi (samn. Dagsbr.)
greiða hálf daglaun fyrir hvern byrjaðan vinnu-
dag, og full daglaun, þegar unnið væri meira en
hálfan daginn. Þá skyldi verkafólk fá sumarleyfi
I samræmi við ákvæði fr. til laga um orlof, er þá
lá fyrir Alþingi, en með samn., dags. 30. okt.
1941, hafði Dagsbrún samið um sumarleyfi sér-
staklega.
Samkvæmt lögum nr. 16/1943, 26. febr.,
hafa allir, sem starfa í annarra þjónustu, hvort
heldur einstaklinga eða hins opinbera, aðrir en
iðnnemar og hlutasjómenn, rétt og skyldu til or-
lofs ár hvert, jafnmarga virka daga og þeir hafa
unnið marga almanaksmánuði samanlagt næsta
orlofsár á undan (orlofsár miðast við 15. maí),
og fá greitt orlofsfé, er nemi 4% af greiddu
vinnukaupi, hvemig sem því er háttað. Fyrir
eftir-, nætur- og helgidagavinnu reiknast orlofs-
fé þó aðeins af upphæð, er samsvari dagvinnu-
kaupi. Greiðsla orlofsfjár fer fram í orlofsmerkj-
um með útborgun vinnulauna hverju sinni. Fast-
ir starfsmenn fá ekki greitt orlofsfé, en skulu
halda óskertu kaupi orlofsdagana, jafnháu og
hefðu þeir unnið venjulegan vinnutíma.