Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Síða 117
99
Grunnkaup í iðju (verksmiðjurekstri) í Rvík.
Ár: Vikukaup, eftir mánuði, kr.: Mánaðark. kr.
Byrj.l. 1 3 6 9 12 18 24 36 Byrj.l. Hám.l.
1942 19/8 19/8 19/8 19/8 19/8 19/8 19/8 19/8 19/8
Karlar 58 — 67 78 83 86 — 90 — 250 390
Konur 35 38 40 43 46 51 55 — 150 240
Unglingar .... 35 — 38 40 43 46 — — — 150 200
1943 30/7 30/7 30/7 30/7 30/7 30/7 30/7 — 30/7 30/7
Karlar . . 65 — 75 85 90 96 — 102 — 280 440
Konur ... 37 — 42 45 48 52 55 61 — 160 265
Unglingar .... 37 — 42 45 48 52 — — — 160 225
1944 30/9 30/9 30/9 30/9 30/9 — 30/9 30/9
Karlar 67 — 80 89 97 106 — — — 290 460
Konur . . 42 — 48 53 59 67 — — — 180 290
Ungltngar .... 42 — 48 53 60 — — — — 180 260
1945 1/10 1/10 1/10 1/10 1/10 1/10 1/10 1/10
Karlar 67 — 80 89 97 106 — — 109,50 290 475
1946 20/9 - 20/9 20/9 20/9 20/9 20/9 20/9 20/9 20/9
Karlar 73 — 84 93 103 115 120 126 — 315 545
Konur og- ungl. 45 — 51 57 62 72 75 81 — 195 350
1949 10/6 10/6 10/6 10/6 10/6 10/6 10/6
Karlar 91 102 112 126 130 141 — — — 395 610
Konur og ungl. 55 61 67 80 84 92 — — — 240 400
Aths.: I töflunni merkja „unglingar" fram að
1946 pilta innan 18 ára, en síðan pilta innan 17
ara aldurs.
Sama starfstíma hefir þurft til þess að ná há-
niarki í mánaðarkaupi og vikukaupi hjá öllu verk-
smiðjufólki.
árinu 1950 þrefaldaðist grunnkaupið, samkv.
samn. 1949, eins og annað kaup, er visitölugrund-
vellinum var breytt.
Dagsetningarnar í töflunni sýna, hvenær samn-
nigar voru undirritaðir. 1 samn. frá 30. júlí 1943
var svo ákveðið, að verkafólk, sem imnið hafði
®!tt ár eða lengur í sömu verksmiðju, skyldi
halda kaupi í allt að 10 dögum á ári, ef það
fatlaðist frá vinnu vegna veikinda, en aðrir fá
gfreidda veikindadaga í hlutfalli við þann tíma,
sem þeir hefðu unnið. Þessi ákvæði hafa ekki
verið tekin upp i síðari samninga. 1 lögum nr.
50/1946 um almannatryggingar er svo fyrir mælt,
að laun fastra starfsmanna, í hverju sem þau
eru greidd, skuli ekki skerðast fyrstu 14 dag-
ana, eftir að þeir fatlast frá vinnu, sökum sjúk-
dóma eða slysa. — Hefir dómur í bæjarþingi
Reykjavíkur (19. sept. 1950) staðfest, að það
ákvæði taki einnig til starfsfólks í verksmiðjum.
Um kaupgreiðslu vegna slysa og atvinnusjúk-
dóma segir svo í samn. frá 1949, og hafa þau
haldizt óbreytt frá samn. 1944: „Slasist verka-
maður vegna vinnu eða verði hann óvinnufær
vegna sjúkdóms, er rekja má til starfs hans, skal
hann halda óskertu kaupi í allt að tveim mán-
uðum. Vinnuveitandi á þá rétt til bóta, sem
slysatryggingin greiðir verkamanni í þessu skyni
þann tíma.“
Áhættuþóknun skipverja á togurum í Reykjavík.
Skipverjar
Skipstjóri ...
1- stýrimaður
1- vélstjóri ..
Loftskeytamaður
Aorir skipverjar
Samkv. samn. dags. Gilti frá, dags. Mánaðar- kaup, kr. Kr. pr. dag. þegar sala var £:
Allt að 3000 3000— 3500 3500— 4000 Yfir 4000
12/10—’89 150 5,00 5,00 5,00 _
12/10—’'39 21/4—’'40 150 10,00 7,50 5,00 2,50
21/3 —’38 1/1—’'41 300 20,00 15,00 10,00 5,00
21/3 —’38 1/1—’'41 450 33,00 33,00 33,00 33,00
4/5 —’40 21/4—’40 400 29,33 29,33 29,33 29,33
4/5 —’40 21/4—’'40 232 23,20 23.20 23.20 23.20
f Haustið 1939 var sú undantekning gerð
va banni við kaupgjaldshækkun, sbr. aths. bls. 94,
j": Sreiða mætti sjómönnum sérstaka áhættu-
Poknun, þegar siglt væri um nánar tilgreint á-
n*ttusvæði og kaupa handa þeim stríðstrygg-
ingu, sjá 1. nr. 50/1939 (18. sept.), 2. gr„ og
1. nr. 2/1940 (5. jan.), 2. gr. Með samkomulagi
milli F.I.B. og togaraháseta, gerðu haustið 1939,
var svo ákveðið, að áhættuþóknun þeirra á ísfisk-
Framh. á bls. 100