Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Side 118
100
Grunnkaup í handiðnaði (fullgildir sveinar) í Kvík.
1942 1942 1943 1944 1945 1946 1947 1948 1949 1950
Bakarar 20/1 1/9 1/5 1/5 28/5 1/5 1/5
— vikukaup kr. 98,00 122,50 147,00 — 154,50 — — 165,00 170,00 570,00
Klæðskerar, I. fl frá 2/1 10/9 — 15/11 — — 28/9 5/11 1/11 1/4
— vikukaup kr. 100,00 130,00 — 145,00 — — 150,00 155,00 180,00 540,00
Saumakonur, I. fl frá 2/1 10/9 — 15/11 — — 28/9 5/11 1/11 1/4
— mánaðark. kr. 225,00 265,00 — 320,00 — — 330,00 350,00 420,00 1260,00
Hárskerar, ... frá 16/3 10/9 — — 7/4 11/4 — 7/4 6/4 1/4
— vikukaup kr. 95,00 130,00 — — 149.00 150,00 — 162,00 173,00 570,00
Vélsetjarar, . . frá 1/8 1/10 — 3/11 — — — 1/10 3/10 1/4
— vikukaup kr. 140,00 163,00 — 163,00 — — — 178,00 203,00 609,00
Setjarar og prentarar, .... frá 1/8 1/10 — 3/11 — — — 1/10 3/10 1/4
— vikukaup kr. 125,00 145,00 — 150,00 — — — 167,00 190,00 570,00
Bókbindarar, . — 1/10 — 3/11 — — — 1/10 3/10 1/4
— vikukaup kr. — 145,00 — 150,00 — — — 167,00 190,00 570,00
Múrarar — 1/9 8/10 — — — — 1/1 1/8 1/4
— timakaup kr. — 3,00 3,35 — — — — 3,65 4,00 12,00
Trésmiðir, ... frá 1/4 1/9 — — — 1/9 — 10/4 28/11 1/4
— tímakaup kr. 2,10 3,35 — — — 3,65 — 4,30 4,00 12,00
Málarar — 8/9 4/10 — — — 1/10 — 10/10 1/4
— tímakaup kr. — 3,10 3,35 — — — 3,50 — 4,00 12,00
Vegfgfóðrarar, — 29/8 — 12/6 — — 7/3 — 1/7 "/„’51
— tímakaup kr. — 3,10 — 3,35 — — 3,69 — 4,01 12,87
Húsgagnasmiðir, frá 1/1 1/10 — — 3/3 — — 1/11 1/11 1/4
— tímak./vikuk. kr. 1,76 3,35 — — 157,00 — — 169,56 189,91 569,73
Húsgagnabólstrarar frá 1/4 28/9 — — 3/3 — — 1/11 — 1/6
— tímak./vikuk. kr. 2,08 3,15 — — 151,20 — — 169,44 — 570,00
Jámsmiðir, . . 4/2 3/9 — 3/11 — — 10/12 — 1/10 1/4
— vikukaup kr. 100.00 145,00 ' 158,00 — — 170,00 — 189,00 567,00
Blikksmiðir, . frá — 3/9 — 3/11 — — — 1/4 17/10 1/4
— vikukaup kr. — 145,00 — 158,00 — — — 170,00 189,00 567,00
Bifvélavirkjar, 15/5 16/9 — — 1/5 — 1/5 — 11/7 1/4
— vikukaup kr. 100,00 145,00 — — 158,00 — 170,00 189,00 567.00
Pípulagningarmenn, frá — 10/9 — 10/12 — — — 1/1 1/8 1/4
— tímakaup kr. — 3,10 — 3,35 — — — 3,65 4,00 12,00
Skipasmiðir, . frá 12/2 10/9 — 7/11 — — 24/3 - 14/7 1/4
— vikukaup kr. 100,00 156,00 — 169,00 — — 180,83 194,00 582,00
Rafvirkjar . .. frá — 4/9 — — — 15/4 1 4/3 9/3 11/7 1/4
tímakaup kr. - 2,50 3,55 3,80 3,80 4,00 12,00
Aths.: Taflan sýnir breytingar þær á grunn-
kaupi í handiðnaði á undanfömum árum, sem
tekizt hefir að afla upplýsinga um, en öflun upp-
lýsinga þar að lútandi hefir verið miklum erfið-
leikum bundin, vegna skorts á fullnægjandi gögn-
um hjá hlutaðeigandi félögum eða samtökum. 1
sumum greinum, svo sem múrun, málun, dúklögn
og veggfóðrun, hefir uppmæling eða ákvæðis-
vinnutaxtar aðallega verið lagðir til grundvallar
fyrir kaupgreiðslimum. Gull- silfur- og úrsmiðir
hafa nálega eingöngu unnið eftir hlutdeildartöxt-
um, og í þeim greinum hafa því ekki verið gerðir
samningar um tíma- eða vikukaup. Hjá ljós-
myndurum hafa ekki gilt samningsbundnir kaup-
taxtar. 1 prentmyndagerð hefir verið greitt sama
kaup og hjá prenturum.
Á árinu 1944 urðu tvívegis breytingar á kaupi
hjá klæðskerum og saumakonum, 21. marz og
15. nóv. 1 töflunni er aðeins tilfærð kaupbreyt-
ingin í nóv., en í marz hækkaði grunnkaup klæð-
skera í kr. 138,00 á viku, og saumakvenna i kr.
285,00 á mánuði.
Árið 1950 þrefölduðust allir grunntaxtar við
gengislækkunina, og er sú breyting miðuð við
1. apríl í töflunni, en auk þess urðu breytingar
á grunnkaupi í nokkrum iðngreinum á árinu 1950.
Framh. af bls. 99
veiðum skyldi vera 250%, miðað við 232 kr.
mánaðarkaup á skipi, sem fiskaði sjálft og sigldi
með aflann, en 270 kr. kaup á skipi, er keypti
fisk eða leigt væri til flutninga. Vorið 1940 var
áhættuþóknunin hækkuð í 300%, en miðað við
sama mánaðarkaup og áður.
Áhættuþóknun þá, sem tilfærð er í þessari
töflu, fengu skipverjar á togurum greidda frá
þeim tíma, sem tilgreindur er í 2. dálki. Mið-
aðist þessi áhættuþóknun við daggreiðslur, reikn-
aðar af mánaðarkaupi frá mismunandi timum,
sbr. 1. dálk, og voru einnig breytilegar eftir afla-
sölum erlendis, svo sem taflan ber með sér. Dag-
greiðslurnar miðuðust við þann tíma, sem skipin
voru á svonefndu áhættusvæði í utanlandssigl-
ingum. Loftskeytamenn fengu, auk dagpeninga,
kr. 60,00 fyrir hverja ferð, er þeir sigldu út.
Frá 16. júlí 1941 fengu skipverjar á togur-
um einnig greidda auka-áhættuþóknun, miðaða
við aflasölur skipanna erlendis, án alls frádrátt-
ar. Nam þessi þóknun til skipstjóra, 2. stýri-
manns, 2. vélstjóra og loftskeytamanns 15/16%
af sölu, en annarra skipverja 12/16%.
Áhættuþóknun fengu aðeins þeir skipverjar
greidda, sem sigldu til útlanda hverja sinni. Verð-
lagsuppbætur voru ekki greiddar á áhættuþókn-
un, sbr. framangreind lög frá 1940. Greiðsla
áhættuþóknunar féll fyrst niður, er verkfall á
togaraflotanum hófst, 30. jan. 1949.