Árbók Reykjavíkurbæjar - jul 1953, Qupperneq 120
102
Tekjur skipverja á (4) togurum Bæjarútgerðar Rvíkur 1951.
Skipverjar
Skipstjóri ............
1. stýrimaður ........
2. — ................
1. vélstjóri..........
2. — ................
3. — ...........
Loftskeytamaður .......
Bátsm. og matsveinn ..
Netamaður .............
Háseti ................
Kaup í 1000 kr. Pr. dag kr.
O <N LO w S y> <NJ r-( S S \ \ 00 t> 371 d 375 d 363 d 306 d
C'J \ d V o ^3 CO CO f—1 <N £ TH rH 3 i s § 338 d 364 d 332 d 272 d
143,5 150,8 127,5 112,4 387 402 351 367
90,3 93,5 83,6 69,9 243 249 230 228
62,3 67,1 60,2 49,6 168 179 166 162
90,3 95,8 84,0 70,2 244 256 231 230
63,4 71,4 64,4 52,8 171 191 177 173
53,7 55,0 51,5 43,5 145 147 142 142
63,7 68,1 52,9 47,8 172 182 146 156
50,7 55,0 47,6 41,5 150 151 143 152
47,2 50,8 44,0 38,2 140 140 132 140
45,0 48,3 42,5 36,4 133 133 128 133
Aths.: Taflan sýnir tekjur skipverja í hverju
starfi á fjórum togurum bæjarútgerðarinnar fyr-
ir þau tímabil, sem tilfærð eru yfir dálkunum.
Yfirmennimir fá kaup greitt yfir allt tímabilið
(eru ekki afskráðir), en aðrir skipverjar (matsv.,
bátsm., netam. og háset.) eru afskráðir, þegar hlé
verður á veiðum. Tölurnar yfir fjórum síðari
dálkunum sýna kaupdaga bæði yfirmanna (efri
tölumar) og undirmanna (neðri tölurnar), og
eru meðaltekjur á dag reiknaðar eftir þeim tölum.
Togararnir stunduðu ýmiss konar veiðar. Einn
þeirra, nr. 4 (4. og 8. dálk), stundaði einnig sild-
veiðar, en tekjum skipverja á þeim veiðum er
hér sleppt, sem og samsvarandi starfsdögum.
Fæði skipverja um borð er ekki reiknað með í
tekjunum.
Framh. af bls. 101
hlutur til allra skipverja i stað lifrarhlutar áður.
— Hlutur þessi miðast við lýsismagn eftir gæða-
flokkum.
Á saltfiskveiðum nemur lýsishluturinn, samkv.
samn. nr. 1 frá 1950, til hvers skipverja, er sá
samningur nær til, kr. 40,00 fyrir smálest af I.
og II. fl. lýsi, en kr. 10,00 fyrir III. fl. lýsi og
það, sem lakara reynist.
Á öðrum veiðum miðast lýsishluturinn við á-
kveðið verð á smál., kr. 3100,00 fyrir I. og II. fl.
lýsi, en kr. 400,00 fyrir lakari gæðaflokka þess.
Nemur hlutur framangreindra skipverja 17% af
heildarverði lýsisins, þannig reiknuðu, og skal
hann ekki skiptast í fleiri en 31 stað. — Séu salt-
fiskveiðar stundaðar, en aflinn lagður upp er-
lendis, er lýsishluturinn reiknaður eftir þessum
sömu reglum, en hækkar þá í 19%.
Lýsisverðlaun lifrarbræðslumanns eru þau
sömu og háseta, nema 95% lýsismagnsins í veiði-
ferð séu I. og II. fl. — Fær hann þá kr. 55,00
af hverri smál. lýsis á saltfiskveiðum, en á öðr-
um veiðum helmingi hærri hlut en hásetar.
Aðrir skipverjar en þeir, er samn. nr. 1 frá
1950 tekur til, fá á öllum veiðum greiddan lýsis-
hlut á sama grundvelli og hásetar á ísfiskveið-
um, er nemur til:
Skipstjóra ... 2,25% + 0,50% í lífeyrissjóð
1. stýrim.....2,50% + 0,25% - ----
1. vélstj.....2,75%
Lýsishlutur 2. stýrimanns, 2. og 3. vélstjóra
og loftskeytamanns miðast við hlut 1. vélstjóra,
mismunandi eftir starfsaldri þannig:
1. ár 2. ár 3. ár 4. ár 5. ár
2. stýrim 70% 72% 73% 74% —
2. vélstj 73% 77% — — —
3. — .... 60% 62% — — —
Lof tskeytam. 57 % 62% 67% 70% 72%
Um lýsishlut skipstj., stýrim., vélstj. og loft-
skeytam. fer eftir samn. nr. 2 frá 1950, en 2.
stýrim., samn. nr. 3 s. á. —
6. Aflahlutur.
Frá 1941 til 1949 fékk skipstjóri, 1. stýrim. og
1. vélstj. greiddan sérstakan aflahlut (premíu)
á ísfiskveiðum, er miðaðist við sölu aflans er-
lendis, án ails kostnaðarfrádáttar, og var hann
sem hér segir:
Þegar skipverji var:
Skipstj. 1. stýrim. 1. vélstj.
á veiðum og sigldi 3,00% 1,25% 1,00%
- — en sigldi ekki 1,96875% 1,00% 0,50%
ekki á v., en sigldi .. 1,03125% 0,25% 0,50%
Hlutur þessi var ekki ákveðinn í samningum,
en var greiddur samkv. samkomulagi, staðfestu
í bréfi F.I.B., dags. 23. des. 1941.
Samkvæmt samningnum frá 1949 fengu allir
skipverjar á ísfiskveiðum greiddan aflahlut, er
miðaðist við andvirði aflans á sölustað, án alls
frádráttar. Ákvaðst hluturinn þannig til eftir-
talinna skipverja:
Skipstjóri ... 2,25% + 0,50% í lífeyrissjóð
1. stýrim.....1,25% + 0,25% - ----
1. vélstj.....1,50%
Aflahlutur 2. stýrim., 2. og 3. vélstj. og loft-
skeytam. miðaðist við aflahlut 1. vélstj., mismun-
andi eftir starfsaldri, þannig:
1. ár 2. ár 3. ár 4. ár 5. ár 6. ár
2. stýrim. . 70% 72% 73% 74% — —
2. vélstj. .. 70% 72,5% 75% 77% — —
3. — .. 56% 58% 60% — — —
Loftsk.m. . 57% 60% 63% 66% 69% 72%
Aðrir skipverjar, en að framan greinir, fengu
hver 0,35% aflahlut, þegar þeir bæði voru á veið-
Framh. á bls. 103