Árbók Reykjavíkurbæjar - jul 1953, Qupperneq 121
103
Kaupgreiðslur á togurum Bæjarútgerðar Reykjavíkur.
Tala Greiðslur til skipverja í 1000 kr. Pr. út-
úthalds- Kaup, haldsdag
daga aflahlutur, fæðispen. þóknun kostnaður Samtals kr.
1947:
B/v Ingólfur Amarson 270 833,7 518,7 135,9 1488,3 5512
1948:
B/v Ingólfur Arnarson 336 1075,4 638,9 144,0 1858,3 5530
— Skúli Magnússon 149 382,4 253,6 54,4 690,4 4634
Samtals: 485 1457,8 892,5 198,4 2548,7 5255
1949:
B/v Ingólfur Arnarson 306 1277,0 — 118,4 1395,4 4560
—• Skúli Magnússon 334 1251,3 — 94,7 1346,0 4030
'— Hallveig Fróðadóttir 280 960,3 — 108,3 1068,6 3816
•— Jón Þorláksson 255 856,7 — 102,5 959,2 3761
Samtals: 1175 4345,3 — 423,9 4769,2 4059
1950:
B/v Ingólfur Amarson 245 812,8 — 92,7 905,5 3696
— Skúli Magnússon 238 939,8 — 100,0 1039,8 4369
'— Hallveig Fróðadóttir 239 850,1 — 111,8 961,9 4024
— Jón Þorláksson 216 838,1 — 99,3 937,4 4340
Samtals: 938 3440,8 — 403,8 3844,6 4099
1951:
B/v Ingólfur Arnarson 332 1684,2 — 189,6 1873,8 5644
— Skúli Magnússon 354 1751,3 — 191,8 1943,1 5489
'— Hallveig Fróðadóttir .. ^ , 334 1483,6 . 192,5 1676,1 5018
• Jón Þorláksson 329 1417,9 — 141,6 1559,5 4740
Þorsteinn Ingólfsson 265 1411,8 — 170,2 1582,0 5970
' Pétur Halldórsson 199 1031,6 — 148,5 1180,1 5930
' Jón Baldvinsson 176 789,3 — 132,9 922,2 5240
Samtals: 1989 9569,7 — 1167,1 10736,8 5398
pramh. af bls. 102
um og sigldu með aflann, en 0,21%, þegar þeir
S1gldu ekki.
A saltfiskveiðum var aflahlutur vfirmanna sá
sami og á ísfiskveiðum, en miðaðist við „and-
virði“ fisksins á pakkhúsgólfi. 1 samn. frá 1949
eru hins vegar engin ákvæði um aflahlut til há-
Seta á þeim veiðum.
. Um aflahlutinn gilda svipaðar reglur í samn-
rr'gunum frá 1950 og að framan greinir. Þó
^þiðast hluturinn nú við söluverð aflans erlendis,
að frádregnum 20% fyrir löndunarkostnaði, toll-
u!^ °- þ- h., en að frádregnum kr. 50,00 af smál.,
hi lagður á land í innlendri höfn. Afla-
luturinn á ísfiskveiðum er sem hér segir til
ettxrtalinna skipverja:
Skipstjóri ... 2,25% -f 0,50% í lífeyrissjóð
l-stýrim....1,25% + 0,25% - -----
v«stj....1,50%
Ems og 1949 fá eftirtaldir skipverjar aflahlut
uuðað við 1. vélstj., þannig:
2. stýrim.
I^tj.
Loftskeytam.
1. ár
70%
73%
60%
57%
2. ár
72%
77%
62%
62%
3. ár
73%
67%
4. ár
74%
70%
5. ár
72%
, 'A-®rlr skipverjar fá greiddan 17% aflahlut til
Fa • a’ Sem cieiiis* Þ° ekki í fleiri en 31 stað.
11 aflasala fram úr 8 þús. £, greiðist hverjum
þeirra 0,3% aukahlutur af þeim hluta andvirðis-
ins, sem umfram er þá upphæð.
Á saltfiskveiðum er aflahlutur yfirmanna sá
sami og á ísfiskveiðum, en aflinn er metinn til
ákveðins verðs upp úr skipi, þorskur og langa
kr. 1420,00, en ufsi og ýsa kr. 757,00 pr. smál.
Aflahlutur af óflöttum fiski, sem seldur er á
innlendum markaði, miðast við söluverð hans
upp úr skipi.
Aflahlutur annarra skipverja á saltfiskveiðum
fer eftir öðrum reglum og ákveðst þannig til
hvers þeirra (samn. nr. 1 frá 1950):
1. Af flöttum og söltuðum fiski, vegnum upp
úr skipi í innl. höfn, kr. 4,75 pr. smál.
2. Af óflöttum fiski, 0,5% af söluverði í innl.
höfn, að frádregnum kostnaði við löndunina.
3. Af fiski lönduðum erlendis, 19% af söluverði,
að frádregnum 20%, sem skiptist þó aldreí
i fleiri en 38 staði.
Aflahlutur á saltfiskveiðum hækkar um 10%
til allra skipverja, séu veiðar stundaðar utan
Islandsmiða.
Á karfaveiðum hafa verið greidd sömu mán-
aðarlaun og á ís- og saltfiskveiðum, en um afla-
hlut hafa gilt aðrar reglur. — Samkv. samkomu-
lagi milli aðila frá vorinu 1950, staðfestu í bréfi
F.I.B., dags. 25. júlí s. á., fékk hver skipverji
0,75% aflahlut, miðað við ákveðið verð á smál.,
kr. 300,00 af fiski til bræðslu „guanó", kr. 1600,00
af saltfiski og kr. 2000,00 af lýsi, en af raun-
verulegu söluverði annars afla upp úr skipi.
Framh. á bls. 104