Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Síða 122
104
Grunnkaup farmanna í Reykjavík.
1938 1941 1942 1945 1949 1951
Dagsetning samninga 7/4 21/1 5/9 23/11 30/6 12/7
Gildistaka samninga 1/4 1/1 1/9 23/11 1/7 1/7
Mánaðarkaup, kr.:
Bátsmenn og timburmenn 241,00 246,00 344,40 492,00 533,00 1599,00
Hásetar, fullgildir 215,00 220,00 308,00 440,00 477,00 1431,00
— viðvaningar 138,00 143,00 200,20 286,00 310,00 930,00
óvaningar 88,00 93,00 130,20 186,00 201,00 —
Yfirkyndarar 265,00 275,00 385,00 550,00 596,00 1788,00
Kyndarar 250,00 260,00 364,00 520,00 564,00 1692,00
Kolamokarar 163,00 173,00 242,20 346,00 375,00 1125,00
Aðstoðarmenn við dieselvélar — — — 550,00 596,00 1788,00
Yfirvinnukaup pr. </2 klst.:
Öll yfirvinna 0,75 0,75 1,58 — — —
Yfirv., þegar sjóvökur eru staðnar . . — — — 1,58 1,71 5,40
— þegar sjóv. er slitið kl. 17-20 .. — — — 1,84 1,99 7,95
— — _____ 20-7,30 — — — 2,45 2,65 7,95
Fæðispeningar pr. dag, kr 3,00 3,00 3,00 3,75 5,00 18,00
Dýnupeningar pr. mán., kr 15,00 15,00 21,00 30,00 30,00 90,00
Þóknun timburm., v/verkf., pr. mán., kr. 15,00 15,00 21,00 30,00 30,00 90,00
Aths.: Á þau grunnlaun, sem tilfærð eru í töfl-
unni, hafa verið greiddar verðlagsuppbætur eftir
sömu reglum og gilt hafa á hverjum tíma um
uppbótagreiðslur til annarra launþega, sbr. aths.
bls. 91—94. — Auk þess fengu farmenn greidda
stríðsáhættuþóknun og nutu sérstakra stríðs-
trygginga, samkvæmt samningum (sbr. ennfr.
aths. bls. 99—100).
Áhættuþóknunin, sem greidd var frá 6. sept.
1939 til 1. mai 1947, var mjög breytileg eftir
áhættusvæðum og auk þess í mismunandi hlut-
falli við kaup skipverja, en miðaðist við mánaðar-
kaup að meðtöldum uppbótum og öllum auka-
greiðslum, öðrum en kaupi fyrir yfirvinnu. —
Yrði of langt mál að rekja þær greiðslur í ein-
stökum atriðum, en um þær giltu, auk þeirra
samn., sem tilgreindir eru í töflunni, ýmsir sér-
samningar og samkomulagsyfirlýsingar.
1 töflunni er sýnt, hvenær samningar hafa ver-
ið undirritaðir og gengið i gildi. — Aðilar hafa
verið Sjómannafélag Reykjavikur og Eimskipa-
félag Islands, ásamt Skipaútgerð ríkisins, frá því
á árinu 1945, Eimskipafélagi Reykjavíkur, síðan
1949, og Jöklum h.f., 1951. Samnings- og fram-
lengingartímabil og uppsagnarfrestir hafa verið,
samkv. samningunum, sem hér segir:
Upps. Framl.
samn.tímabil frest. tímab.
1938 1/4 '38—31/3 '39 3 mán. 1 ár
1941 1/1 '41—31/3 '42 3 — 1 —
1942 1/9 '42— 1/4 '43 2 — 6 mán.
1945 23/11 '45— 1/11 '46 2 — 1 ár
1949 1/7 '49—31/12 '49 1 — 3 mán.
1951 1/7 '51— 1/6 '52 1 — 6 —
Á árinu 1947 sagði Sjómannafél. Rvíkur upp
þágildandi samn. frá 1945, en hann var fram-
lengdur óbreyttur með mánaðaruppsagnarfresti.
Framh. af bls. 103
Auk framangreindrar þóknunar fengu allir yfir-
menn, að meðtöldum loftskeytamanni, samsvar-
andi þóknun af aflaverðmæti og á ísfiskveiðum,
samkv. samn. frá 1949, miðað við sama verð og
hinn almenni karfahlutur, nema á saltfiski, er
hér var reiknaður á kr. 1100,00 hver smál. Hins
vegar var þessi hlutur færður niður í hlutfalli
við gengislækkunina, þ. e. miðaður við fyrra
gengi krónunnar.
Aflahlutur á karfaveiðum er, samkv. samn.
nr. 1 frá 1950, til hvers skipverja, er samn. tek-
ur til, kr. 2,25 fyrir smál., þegar veiddur er
karfi eða annar botnfiskur. Hlutur annarra skip-
verja á þessum veiðum er, samkv. samn. nr. 2
og 3 s. á., miðaður við söluverð aflans, eftir
sömu reglum og á ísfiskveiðum.
7. Orlofsfé.
Frá því á árinu 1942 fá allir skipverjar á tog-
urum greitt orlofsfé, 4% af öllum kaupgreiðsl-
um, sbr. ennfr. bls. 97.
Vinnutími. Samkvæmt lögum nr. 52/1921 um
hvíldartíma háseta á íslenzkum botnvörpuskip-
um var hásetum tryggð 6 klst. óslitin hvíld á
sólarhring við veiðar með botnvörpu. Skyldi vökt-
um hagað þannig, að % hlutar háseta ynnu í
einu, en % nyti hvíldar. Með lögum nr. 45/1928
um br. á þessum lögum var hvíldartímanum
breytt þannig, að sólarhringnum var nú skipt
í þrjár vökur, og skyldu % háseta vinna sam-
tímis, en % þeirra njóta hvíldar. Vinnutimi hvers
háseta varð þannig 16 klst., en hvíldartími 8 klst.
á sólarhring. Framangreind ákvæði um vinnu-
og hvildartíma giltu jafnt á salt- og ísfisk-
veiðum.
Með samningi togarasjómanna frá 6. nóv. 1950
(sbr. bls. 101), 9. gr., var sú breyting gerð, að
hásetar, þar með talinn bátsmaður, skiptust 1
tvær vinnusveitir á öllum togveiðum, þegar leggja
skyldi aflann á land í íslenzkri höfn, sem og &
öllum saltfiskveiðum. Sólarhringnum var nú skipt
í fjórar vökur, og skyldi hvor sveit vinna aðra
hverja vöku, en hvilast hina. Vinnu- og hvíldar-
timi hásetanna skiptist því jafnt, 12 klst. á sól-
arhring hverjum, við þessar veiðar.