Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 140
122
Sjóðir Reykjavíkurbæjar í árslok, kr,
1945 1946 1947 1948 1949 1950 1951
I. Sjóðir myndaðir með framlagi
bæjarsjóðs:
Bjargráðasjóður 233975 250296 267540 289865 313356 378956 447917
Eftirlaunasjóður 1361733 1772437 2301115 2839239 3377090 3894005 4418850
Skipulagssjóður 484395 575942 681625 694118 753371 851374 965296
Gamalmennahælissjóður 21705 22147 22598 23388 24207 25054 25931
Barnahælissjóður 82909 83910 84830 86539 88290 90092 91945
Framkvæmdasjóður 7950900 9819925 11575370 13596548 14826323 16051690 16714298
Ráðhússjóður 1000000 1500000 2000000 2500000 3000000 3000000 3500000
I. Samtals .... 11135617 14024657 16933078:20029697 22382637 24291171 26164237
n. Sjóðir myndaðir með sérstök-
um skatti:
Ellistyrktarsjóður 236070 236070 271429 284458 298112 312422 327418
Hafnsögusjóður Rvíkur 39130 40916 43552 46449 49420 52552 55662
Tryggingasjóður 211188 214088 290536 298107 302165 309939 320454
IX. Samtals .... 486388 491074 605517 629014 649697 674913 703534
IH. Gjafasjóðir:
Sjúkrahússjóður 119529 120632 121165 126225 130955 135854 140124
Blómsveigasj. Þorbj. Sveinsdóttur 37297 38836 40886 42369 44929 47555 49301
Sjóðurinn „Hallveig“ 4265 4476 4697 4930 5173 5428 5696
Gjafasj. Sighv. Bjarnas. frá 1890 1379 1445 1515 1588 1664 1744 1827
Verðlaunasj. H. Th. A. Thomsen 784 817 850 888 928 969 1011
Minningarsj. Ingibj. Hansen .... 27778 28198 29457 30691 31926 33206 34532
Sjóður Alþýðulestrarfél. Rvíkur . 935 979 1026 1076 1127 1181 1238
Bamahælissj. Thorvaldsensfél. .. 119322 120291 121041 124753 129119 133638 138316
Gjafasj. Sighv. Bjarnas. frá 1929 2413 2529 2650 2777 2911 3050 3197
Afmælissj. Reykjavíkurkaupst. . . 7534 7765 7940 8168 8454 8750 9056
Barnauppeldissjóður Magnúsar
Benjamínss. og Sigr. Einarsd. 50063 50063 51563 53367 55235 57168 59169
Styrktarsj. Þórunnar og Jónasar
Jónassen — — 127648 127662 127650 127632 127623
III. Samtals .... 371299 376031 510438 524494 540071 556175 571090
I.—III. Sjóðir alls .... 11993304 14891762 18049033 21183205 23572405 25522259 27438861
Aths.: 1 Árb. 1940, bls. 185—191 og Árb. 1945,
bls. 89, er gerð grein fyrir uppruna og tilgangi
sjóða bæjarins, sem þá voru til. Síðan 1944 hef-
ir, auk Ráðhússjóðs, bætzt við einn sjóður,
Styrktarsjóður Þórunnar og Jónasar Jónassen.
Frú Þórunn Jónassen, ekkja Jónasar Jónas-
sen, landlæknis, ákvað í erfðaskrá sinni, að kr.
126.491,89 af eftirlátnum eignum sínum skyldu
renna til stofnunar sjóðs, er nefndist Styrktar-
sjóður Þórunnar og Jónasar Jónassen. Höfuðstól
sjóðins má ekki skerða, en árlegum tekjum skal
varið þannig: Þegar þóknun sjóðsstjórnar, en
hana skipa héraðslæknirinn (borgarlæknirinn) og
borgarstjórinn í Reykjavík, hefur verið dregin
frá tekjunum, skulu V5 hlutar þeirra renna til
erfingja hennar. Þvi, sem þá verður afgangs,
skal sjóðstjórnin verja til styrktar fátækum ein-
stæðingskonum, einkum í embættismannastétt,
sem þiggja ekki sveitarstyrk. Sjóður þessi kom
í vörzlu bæjarins með bréfi borgarfógeta, dags.
31. jan. 1947.
Þess má geta hér í sambandi við sjóði bæjar-
ins, að við Bæjarbókasafn Reykjavíkur hefur
myndazt sjóður, er nam 305,7 þús. kr í árs-
lok 1951. 1 sjóð þennan hafa runnið gjöld fyrir
útlánaskirteini og sektargjöld (dráttareyrir) til
safnsins. Hefur hann ekki verið talinn með eign-
um bæjarsjóðs í bæjarreikn., þótt hann sé raun-
verulega eign hans. — Um sjóði gagnfræða-
skólanna, sjá aths. við þá.
Útgjöld vegna lýðtrygginga og framfærslumála I Rvík.
Hrein útg. bæjarsjóðs í 1000 kr. vegna: 1939 1945 1946 1947 1948 1949 1950 1951
Lýðtrygginga 847,5 2480,7 3164,0 8014,4 6863,5 7749,7 7840,9 9782,5
Framfærslumála 1429,4 2688,2 3649,1 3599,3 2986,1 4629,0 5407,9 7678,4^
Samtals .... 2276,9 5168,9 6813,1 11613,7 9849,6 12378,7 13248,8 17460,9
Hlutfallstölur %: Lýðtrygginar 37,2 48,0 46,4 69,0 69,7 62,6 59,2 56,0
Framfærslumál 62,8 52,0 53,6 31,0 30,3 37,4 40,8 44,0
Samtals .... 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0