Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Síða 144
126
Styrkþegar í Reykjavík 1939 og 1951.
1939: Framfærendur Framfærðir Alls
Fjölskylduf. Einhleypir Sam- tals Böm á framfæri Eigin- konur Tala %
Karlar Konur Karlar Konur Karla Kvenna Samt.
Gift fólk (og í
sambýli) 558 — — — 558 1519 — 1519 558 2635 65,1
Fráskilið — 174 — 20 194 — 440 440 — 634 15,7
Ekkjufólk 11 82 6 31 130 28 191 219 — 349 8,6
Ógift 6 99 51 108 264 14 150 164 — 428 10,6
Samtals .... 575 355 57 159 1146 1561 781 2342 558 4046 100,0
Þar af 60 ára og
eidra 53 — 6 12 71 75 — 75 53 199 4,9
1951:
Gift fólk (og i
sambýli) 174 — — — 174 483 — 483 174 831 50,2
Fráskilið — 44 — — 44 — 109 109 . 153 9,2
Ekkjufólk 5 26 — — 31 20 72 92 — 123 7,4
Ógift — 66 107 231 404 ■ 145 145 — 549 33,2
Samtals .... 179 136 107 231 653 503 326 829 174 1656 100,0
Þar af 60 ára og
eldra 21 44 157 222 8 8 19 249 15,0
Aths.: Taflan sýnir, að frá 1939 til 1951 hefir
tala styrkþega lækkað úr 4046 í 1656 eða um
59%. Á sama tíma fjölgaði íbúunum úr 38.2 þús.
í 57.5 þús. eða um rúm 50%. Ef styrkþegum
hefði fjölgað í sama hlutfalli, hefðu þeir átt að
vera rúm 6 þús. 1951. — Hin háa tala styrkþega
1939 stafaði aðallega af langvarandi atvinnuleysi,
sem hvarf með öllu á stríðsárunum, en nokkuð
tók raunar að gera vart við sig aftur 1948/49
(sbr. töflu bls. 117). Síðari taflan bls. 122 bendir
til þess, að atvinnuskorturinn sé farinn að hafa
nokkur áhrif á styrkþegaframfærið til hækkunar.
Auk breyttra atvinnuskilyrða á þessu tímabili
munu almannatryggingalögin frá 1946 eiga nokk-
um þátt í fækkun styrkþeganna, en eins og
framangreind tafla ber með sér, breyttust hlut-
föllin í útgjöldum bæjarsjóðs milli trygginga og
framfæris mjög mikið, er lögin komu til fram-
kvæmda 1947. Um þýðingu breytingarinnar fyrir
útgjöld bæjarsjóðs til þessara mála til samans
er hins vegar erfitt að dæma, en af töflunni
virðist mega ráða, að breytingin hafi haft út-
gjaldahækkun í för með sér.
Þess skal getið, að í tölu framfærenda í töfl'
unni eru ekki teknir með feður skilgetinna eða
óskilgetinna barna, sem meðlög eru greidd með)
ef þeir njóta ekki sjálfir persónul. framfærslust.
1 sambandi við styrkþega 60 ára og eldri ber að
athuga, að fjölgun þeirra frá 1939 til 1946 stafar
af því, að 1939 eru aðeins taldir þeir, sem þá
nutu ekki ellilauna- og örorkubóta, þar eð útgjöld
bæjarsj. til ellilauna- og örorkuþega umfram ellil.'
og örorkub.úthlutun, töldust ekki framfærslU'
styrkur. Fólk það, sem þá naut ellil. og örorkub-i
taldist því ekki til styrkþega bæjarins, hvort sern
bæturnar voru fullnægjandi eða ekki.
Taxtar fyrir barnsmeðlög í Reykjavík (kr.).
Jan. Febr. Marz Apr. Maí Júní Júlí Ág. Sept. Okt. Nóv. Des. Ársmeðl-
1945 I. fl. .. II. — .. III. — .. 155,28 130,15 77,64 155,28 130,15 77,64 155,28 130,15 77,64 155,28 130,15 77,64 155,28 130,15 77,64 155,84 130,63 77,92 155,84 130,63 77,92 155,84 130,63 77,92 157,54 132,05 78,77 161,51 135,37 80,76 160,94 134,90 80,47 161,51 135,37 80,75 1885,42 1580,33 942,71
1946 I. fl. . . II. — .. III. — .. 161,51 135,37 80,76 161,51 135,37 80,76 161,51 135,37 80,76 161,51 135,37 80,76 162,64 136,32 81,32 165,48 138,70 82,74 166,04 139,18 83,02 167,74 140,60 83,87 166,61 139,65 83,30 171,19 143,45 85,59 171,71 143,93 85,85 173,41 145,35 86,70 1990,86 1668,66 995,43
1947 206,67 210,68 206,67 206,67 207,34 206,67 206,67 208,01 208,01 216,67 217,34 218,67 2520,07
1948 200,00 200,00 200,00 200,00 200,00 200,00 200,00 200,00 200,00 200,00 200,00 200,00 2400,00
1949 200,00 200,00 200,00 200,00 200,00 200,00 200,00 200,00 200,00 200,00 200,00 200,00 2400,00
1950 200,00 200,00 200,00 200,00 224,00 224,00 230,00 230,00 230,00 230,00 230,00 230,00 2628,00
1951 246,00 246,00 246,00 246,00 246,00 264,00 264,00 264,00 278,00 278,00 278,00 288,00 3144,00