Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 149
131
Starfsemi barnaheimiia Sumargjafar (frh.).
Starfs- Börn dvalið Starfs- Börn dvalið Dvalar-
Dvalar-
Málleysingjaskóli: Dagheimili: dagar Alls Meðalt. dagar IV. Suðurborg: dagar Alls Meðalt. dagar
Vistheimili:
1940 64 69 52 3344 1943 13 11 7 90
1944 366 68 17 6330
Amtmannsst. 1: 1945 365 35 16 5663
1946 365 40 13 4923
1940—41: 1947 365 53 17 6096
Dagheimili .. 134 47 23 3146 1948 366 31 14 5276
Leikskóli .... 105 29 10 1080 1949 365 30 15 5500
1950 188 27 14 2692
m. Tjarnarborg: Dagheimili:
Dagheimili: 1943 1944 27 296 36 110 26 30 712 8723
1941 57 41 33 1905 1945 279 86 29 8164
1942 302 109 25 7429 1946 291 71 28 8206
1943 304 136 41 12496 1947 300 81 43 12823
1944 301 116 50 14942 1948 297 90 25 7319
1945 283 123 56 15981 1949 304 100 34 10446
1946 291 135 56 16151 1950 303 125 40 12043
1947 288 148 79 22704 1951 290 138 48 14060
1948 280 148 62 17335
1949 294 150 62 18367 Leikskóli:
1950 292 136 61 17853 1943 39 47 36 1405
1951 290 138 62 17927 1944 291 125 33 9558
Leikskóli: 1945 1946 274 291 100 81 23 19 6193 5424
1941 52 41 24 1250 1947 298 68 32 9663
1942 155 89 22 3386 1948 197 80 34 6682
1943 163 93 40 6586 1949 206 82 35 7128
1944 301 106 26 7915 1950 197 87 27 5346
1945 278 106 35 9646 1951 209 98 29 5963
1946 291 82 19 5619
1947 288 67 23 6686 Vöggustofa:
1948 182 54 38 6895 1943 42 15 5475
1949 209 99 44 9163 1944 366 50 22 8013
1950 201 104 42 8432 1945 365 42 16 5946
1951 200 107 41 8277 1946 365 40 16 5737
Vöggustofa: 1947 1948 365 366 35 44 15 17 5557 6139
1941 54 14 7 380 1949 365 44 17 6121
1942 365 41 16 5440 1950 365 42 16 5803
1943 .... 365 42 15 5475 1951 365 38 17 6027
Isyfi til að nota þá. Hófust framkvæmdir við
uyggingu barnaheimilis á þessum stað á önd-
verðu árinu 1937 og lauk í júni. Húsið, sem
var um 66 m2 að flatarmáli, var byggt úr steypt-
um holsteini, múrhúðað að utan og innan. Hlaut
Það nafnið Vesturborg. Hófst þar rekstur dag-
heimilis þegar 12. júni og stóð til 28. ágúst.
Næstu þrjú sumur (1938—40) var rekið þar dag-
heimili frá byrjun júní til ágústloka. Haustið
1938 var tekið að reka vetrarheimili í Vestur-
borg'> og var sú starfsemi tvíþætt, dagheimili
0g vistheimili yfir allan sólarhringinn. Var sú
starfsemi, sem hófst viku til hálfan mánuð af
september og stóð til loka apríl eða miðs maí,
fekin um þriggja ára skeið.
- ®urnardagheimili starfaði ekki i Vesturborg
1941 vegna brottflutnings barna úr bænum af
hernaðarástæðum. Var þá horfið að þvi ráði
a° n°ta heimilið fyrir vöggustofu, en svo nefn-
ast vistheimili fyrir börn innan tveggja ára ald-
nrs. Með árinu 1942 hófst svo rekstur vistheim-
ilis í Vesturborg til dvalar fyrir börn allan sólar-
hringinn allt árið. Var það rekið allt til árs-
i°ka 1951, að sú starfsemi var lögð niður.
Austurborg. Á árunum fyrir 1940 sýndi að-
sóknin að Grænuborg, að nauðsyn var, að komið
yrði á fót öðru dagheimili í Austurbænum. Vorið
1940 fékk félagið leyfi til að reka dagheimili í
húsakynnum Málleysingjaskólans, Laugavegi 108,
yfir sumarmánuðina, en heimilið starfaði þar
aðeins það eina sumar, frá miðjum júní til ágúst-
loka. Nefndist það Austurborg.
Fram að 1940 hafði félagið nálega eingöngu
(sbr. þó Vesturborg) rekið dagheimili yfir sumar-
mánuðina. Stjórn félagsins var hins vegar ljóst,
að þörf var einnig bæði fyrir dagheimili að vetr-
inum og dvalarheimili allan sólarhringinn yfir
allt árið, m. a. fyrir smábörn (vöggustofu), sem
og leikskóla, en fjárskortur hamlaði framkvæmd-
um.
Haustið 1940 ákvað félagsstjórnin að ráðast
í rekstur vetrardagheimilis, ef hentugt húsnæði
fengist til þeirrar starfsemi. Tókst félaginu að fá
til umráða húsið Amtmannsstíg 1. Var það til-
búið til notkunar í nóvemberbyrjun. Rak félagið
þar (frá 6. nóv.) bæði dagheimili (til 30. apríl)
og leikskóla (til 31. marz). Á næsta ári var húsið
tekið til annarra þarfa, og féll starfsemi Sumar-
gjafar þar jafnframt niður.
Framh. á bls. 132.