Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Síða 150

Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Síða 150
132 Starfsemi barnaheimila Sumargjafar (frh.). Börn dvalið Börn dvalið Starfs- Dvalar- Starfs- Dvalar- V. Steinahlíð: dagar Alls Meðalt. dagar dagar Alls Meðalt. dagar Dagheimili: Málleysingjaskóli: 1950 77 69 52 4027 1948 80 71 50 4024 1951 264 79 29 7537 1949 75 74 33 2443 Leikskóli: 1949 37 18 15 549 Drafnarborg: 1950 178 50 19 3381 1950 64 119 90 5773 1951 49 23 14 708 1951 301 265 73 22096 VI. Leikskólar: Stýrimannaskóli: 1 Barónsborg: 1948 89 104 61 5434 1950 12 100 74 892 1949 68 86 50 3407 1951 300 350 85 25510 1950 77 90 45 3436 í Framh. af bls. 131. Tjamarborg. Um leið og Amtmannsstígur 1 gekk félaginu aftur úr greipum, þurfti að leita nýrra úrræða, ef hægt átti að vera að halda áfram þeirri starfsemi, sem þar var hafin. Haust- ið 1941 tók3t félaginu að festa kaup á húsinu Tjarnargötu 33. Eftir að gerðar höfðu verið á húsinu, sem hlaut nafnið Tjarnarborg, nauðsyn- legar breytingar, hófst þar rekstur dagheimilis (21. október), vöggustofu (8. nóvember) og leikskóla (21. okt.). — Dagheimilið hefir starf- að alla virka daga á ári hverju. Vöggustofan starfaði alla daga ársins, þar til 20. sept. 1943, að hún var flutt í Suðurborg, en starfsemi henn- ar er talin allt árið hjá Tjarnarborg í töflunni (bls. 131). Deikskólinn hefir hins vegar ekki starfað yfir sumarmánuðina og fram á haust, ýmist frá byrjun maí eða júní til septemberloka, eða fram í október. Suðurborg. Næsta skrefið, er Sumargjöf hugð- ist stíga í fjölgun barnaheimila, var að koma á fót veglegu heimili af því tagi í Austurbænum. Leitaði félagið stuðnings bæjarins í því efni haustið 1942, og í jan. 1943 samþykkti bæjar- stjórn að veita félaginu 80 þús. kr. styrk til stofnunar barnaheimilis í Austurbænum, er það ræki. Buðust félaginu tvö samliggjandi hús á næstu grösum við Grænuborg, Eiriksgata 37 og Hringbraut 78, en félaginu var ofvaxið að festa kaup á þeim, án frekari aðstoðar bæjarins. Var málið leyst á þann hátt, að bæjarstjórn sam- þykkti (í maí 1943) að kaupa húsin og fá þau Sumargjöf í hendur, er sá svo um nauðsynleg- ar breytingar og endurbætur á þeim. Húsin voru tekin í notkun haustið 1943. Voru þau afhent fé- laginu (17. des.) til leigufrírra afnota í 10 ár. Rekstur hófst þar sem hér segir: Vistheimilis (19. des.), dagheimilis (30. nóv.), vöggustofu (20. sept.) — sem fiutt var úr Tjarnarborg — og leikskóla (12. nóv.). Öll þessi starfsemi var rekin þar með sama sniði og í öðum heimilum félagsins, vist- heimilið til 7. júlí 1950, vöggustofan til 1. maí 1952, dagheimilið og leikskólinn til 1. júní 1952, en þá hætti öll starfsemi Sumargjafar í Suður- borg. Steinahlíð. Á 25 ára afmæli Barnavinafélags- ins Sumargjafar, 11. apríl 1949, var félaginu af- hent húseignin Steinahlíð við Suðurlandsbraut að gjöf (gef. erfingjar Halldórs Eiríkssonar, stórk.). Skilyrði fyrir gjöfinni voru m. a. þau, að félagið skuldbindi sig til að starfrækja eignina eingöngu sem bamaheimili, tryggði samþykki bæjarstjórn- ar fyrir því, að meðfylgjandi land yrði ekki skert, sæi um, að hlynnt yrði eftir föngum að gróðri þess og að eignin héldi nafni sínu, Steina- hlíð (sjá Barnadagsblaðið, 1949). Árið 1949, 7. nóv., hóf félagið rekstur leik- skóla í Steinahlíð og rak hann til 1. maí 1950. Leikskólahaldið hófst svo aftur 10. okt. 1950 og stóð til 15. febr. 1951, að sú starfsemi var lögð niður. Var þá tekinn upp rekstur dagheimilis ein- göngu, en dagheimili hafði einnig starfað þar yfir sumarmánuðina 1950, eða frá 13. júní til 13. sept. Frá því haustið 1946 og til miðs ársins 1952 rak Sumargjöf uppeldisskóla til að þjálfa starfs- stúlkur barnaheimilanna. Var sú starfsemi til húsa í Steinahlíð, frá því að félagið tók það hús til notkunar. Á árunum 1949 og 1950 var kostn- aðurinn við uppeldisskólann færður með gjöld- um barnaheimilisins, og er því ekki hægt að sýna kostnaðinn við það sérstaklega þau ár (sbr. töflu bls. 134). Sérstakir leikskólar. 1 júní 1947 fól bæjarráð fræðslufulltrúa að sjá um rekstur leikskóla í fyrrv. húsakynnum Stýrimannaskólans, Öldug- 23, og Málleysingjaskólanum, Stakkholti 4, yfir sumarmánuðina. Voru reknar tvær deildir á hvor- um stað, frá 20. júní til 20. ág. í Stýrimannask. og 1. júlí til 15. ág. í Málleysingjask. Á næsta ári tók Sumargjöf við rekstri þessara heimila og rak heimilið í Málleysingjask. tvö sumur (1948 —49), en í Stýrimannask. þrjú sumur (1948—50), um þriggja mánaða skeið á sumri hverju. Reynslan hafði sýnt, að mikil þörf var leikskóla fyrir smábörn (sem m. a. geta ekki haft gagn af hinum almennu leikvöllum), ekki aðeins yfir sumarmánuðina, heldur einnig, og jafnvel frem- ur, á öðrum tímum árs. Slík ársheimili er ekki hægt að reka nema í sérstökum húsum, en óheppi' legt hefir reynzt að reka barnaheimili af mis- munandi tagi á sama stað. Sumargjöf hafði ekki fjárhagslegt bolmagn til að ráðast í byggingu slíkra heimila, og var því ekki um annað að ræða en bæjarsjóður legði félaginu til húsnæði fyrir rekstur heimilanna (sbr. Suðurborg). Meðan leikskólar voru reknir á framangreind- um tveim stöðum, var leitað frambúðarlausn- ar á þeim málum. Bæjarráð samþ. 23. júní 1947 að fela þrem- ur bæjarfulltrúum að gera tillögur um frambúð- arskipun, staðsetningu og tilhögun leikvalla, leik- skóla og dagheimila í bænum, og hvaða fram- kvæmdir af því tagi væri æskilegt að ráðast i á næstunni. Var fenginn hingað danskur húsa- meistari (Sigurd Collin) til að rannsaka þessi mál og gera tillögur þar að lútandi. Skilaði hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.