Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Síða 156

Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Síða 156
138 Afskipti barnaverndarnefndar Kvíkur af heimilum í bænum. Ár: 1933 I II III IV V VI Samtals VII 12 8 10 6 _ _ 36 33 1934 10 13 6 6 9 4 48 20 1935 13 9 8 7 5 3 45 19 1936 25 6 8 10 8 10 67 ,, 1937 15 7 3 8 12 19 64 42 1938 19 13 12 4 13 1 62 46 1939 30 11 12 3 14 5 75 59 1940 25 6 4 6 12 15 68 36 1941 7 12 17 9 9 27 81 40 1942 22 7 16 3 10 3 61 66 1943 14 11 17 5 7 13 67 71 1944 21 16 16 12 15 6 86 87 1945 25 19 22 14 15 4 99 122 1946 24 17 29 16 15 9 110 85 1947 29 20 33 12 12 5 111 98 1948 31 18 31 8 8 3 99 137 1949 33 9 38 — 6 13 99 155 1950 50 20 33 8 8 21 140 201 1951 45 15 19 9 9 97 223 Aths.: Taflan sýnir tölu heimila í hænum (dálkar I—VI), sem barnaverndamefnd hefir haft afskipti af eða eftirlit með, flokkuð eftir ástæð- um til íhlutunar nefndarinnar, svo og tölu barna (liður VII), er nefndin hefir útvegað dvalarst., eða ráðstafað til dvalar utan heimilis síns, til lengri eða skemmri tíma. Flokkun þessi, sem gerð er samkvæmt ársskýrslum nefndarinnar, orkar nokkuð tvímælis og getur aldrei orðið alveg ná- kvæm. Flokkarnir eru í stórum dráttum þessir: I. Fátækt, veikindi, húsnæðisvandræði, léleg húsakynni, umkomuleysi foreldra. II. Vanhirða, óþrifnaður, illt atlæti, ónógt eftirlit foreldra. III. Drykkjuskapur, óregla, slæm uppeldisáhrif, lauslæti og afbrot foreldra. IV. Ósamlyndi í fjöl- skyldu eða milli nágranna, slæmt heimilislíf. V. Deilur um umráðarétt eða dvalarstað barna. VI. Uppeldisaðstoðar leitað og ýmsar aðrar ástæður. VII. Dvalarstaðir barna, sem nefndin hefir kom- ið fyrir utan heimilis síns, hafa ýmist verið barna- heimili eða einkaheimili, annað hvort í bænum eða utan hans. Sum barnanna hafa aðeins farið til sumardvalar, en önnur til langdvalar, einkum umkomulaus eða vanhirt börn, sem nefndin hefir getað útvegað fóstur. Framh. af bls. 137. húsið notað öðruvísi en ákveðið er í samningnum, við Silungapoll verði starfrækt allt árið. 2) Aðí j getur félagið sagt honum upp með 6 mánaða almennt barnaheimiii verði reist fyrir Reykja-'" fyrirvara, miðað við 1. júní og 1. des. vík. 3) Að uppeldisheimili verði reist fyrir af-., brota- og vandræðaunglinga. Ekkert af þessum málum hefir komið til framkvæmda, en barna- vemdarnefnd vinnur ávallt að því að fá þeim framgengt". Haustið 1942, 23. des., skoraði barnaverndar- nefnd á bæjarráð, „að reyna að fá húseign Oddfellowa við Silungapoll á leigu, sem upp- tökuheimili fyrir börn“, er nefndin sífellt þyrfti að ráðstafa um lengri eða skemmri tíma, en hefði engan vísan stað fyrir. Á ófriðarárunum fékk RKl umráð yfir húsinu, og með nokkrum endurbótum á því mátti hafa þar um 100 börn í 8—10 vikur að sumrinu. Hafði RKl þessi afnot af húsinu til ársins 1949. Vegna síaukinna þarfa bæjarins fyrir hús- næði handa börnum, sem ráðstafa þyrfti af hálfu hins opinbera, skrifaði borgarstjóri Barnasumar- dvalarfélagi Oddfellowa bréf í sept. 1949 og spurðist fyrir um það, hvort bærinn gæti fengið hús félagsins við Silungapoll til afnota og með hvaða skilmálum. Stjórn félagsins tók vel þeirri málaleitun, eins og vænta má af því, er að framan greinir, og bauðst (bréf 3. okt. 1949) til að semja um afnot hússins fyrir vistheimili handa börnum. Var samningur þar að lútandi undirritaður 24. marz 1950, og var hann gerður til 15 ára, frá 1. nóv. 1949 að telja. Sé samn- ingnum ekki sagt upp með 6 mánaða fyrirvara fyrir lok samningstímabilsins, framlengist hann um 5 ár í senn, með sama uppsagnarfresti. Verði Samkvæmt samningnum er bænum látin í té af- not af húseign félagsins við Silungapoll ásamt til- heyrandi erfðafestulandi, í þeim tilgangi, að hann reki þar heils árs vistheimili fyrir allt að 30 börn, allt að 7 ára gömul, sem ráðstafa þarf af hálfu hins opinbera. Félagið getur krafizt þess, að bærinn taki í húsið til allt að þriggja mán- aða sumardvalar allt að 60 börn á aldrinum þriggja til sjö ára, eftir ákvörðun félagsins eða annarra aðila í umboði þess, gegn daggjaldi, er miðist við raunverulegan aukakostnað við rekst- ur heimilisins vegna þessara barna. Afnot fasteignanna eru veitt án árlegs leigu- gjalds. Hins vegar skyldi bæjarsjóður láta gera á sinn kostnað allar þær breytingar, endurbætur og viðauka á fasteign og innanstokksmunum, er nauðsyn krefði vegna heimilishaldsins, m. a- leggja rafmagnsleiðslu frá rafveitukerfi bæjarins að húsimum, raflýsa þau, leggja fullnægjandi hitunarkerfi með olíukyndingu eða rafmagns- hitun, endurbæta vatnsleiðslu og skolpleiðslu. Allar slxkar endurbætur, breytingar og viðaukar á eignunum, svo og innanstokksmunum og áhöld- um, eru kvaðalaus eign félagsins að samnings- tímabilinu loknu. Þá er bæjarsjóði og skylt að kosta allt nauðsynlegt viðhald eignanna, greiða af þeim öll opinber gjöld og hafa hús og innan- stokksmuni vátryggða gegn eldsvoða. — Fram- kvæmdir bæjarsjóðs við eignimar kostuðu hann 314.7 þús. kr. árið 1950 og 91.3 þús. kr. árið 1951. Heimilið tók til starfa 1. júlí 1950.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.