Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Side 157
139
Misferli barna og unglinga í Reykjavík.
Xala Hnupl og þjófnaður Innbrot og þjófn. Svik og fals Spell- virki Flakk og útivist Lausl. og útivist Ölvun Ýmsir óknyttir Samtals
afbrota:
1938 166 17 5 101 n — — 54 354
1939 427 13 27 109 10 3 3 109 701
1940 148 34 16 64 12 5 2 60 341
1941 110 2 8 13 4 6 — 28 171
1942 159 8 — 11 20 33 — 42 273
1943 166 26 — 24 8 13 7 14 258
1944 152 32 2 30 1 25 6 8 256
1945 129 14 1 17 2 45 5 15 228
1946 105 95 8 10 1 15 1 12 247
1947 95 24 3 39 8 15 3 3 190
1948 76 35 24 48 5 19 17 10 234
1949 77 70 10 34 4 8 5 7 215
1950 178 62 16 24 8 6 35 10 339
1951 261 80 13 52 42 19 53 44 564
1938—51. Hlutfalls- tölur %:
8 á. og yngri 6,7 2,3 — 19,8 7,4 0,5 — 6,7 7,2
9—12 ára . 29,9 21,7 12,8 41,5 12,5 2,8 — 29,6 27,1
13—16 — . 53,0 51,2 71,4 35,6 72,0 76,4 59,1 59,1 53,6
17—18 — . 10,4 24,8 15,8 3,1 8,1 20,3 40,9 4,6 12,1
Samtals 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0
8 á. og yngri 47,8 3,8 36,1 3,2 0,3 — 8,8 100,0
9—12 ára . 56,8 9,4 1,4 20,1 1,4 0,5 — 10,4 100,0
13—16 — . 50,9 11,2 4,0 8,8 4,2 6,9 3,5 10,5 100,0
17—18 — . 44,2 24,0 4,0 3,4 2,1 8,1 10,6 3,6 100,0
Samtals 51,5 11,7 3,0 13,2 3,1 4,9 3,1 9,5 100,0
Piltar 93,4 100,0 100,0 98,8 66,9 3,3 85,4 95,7 89,8
Stúlkur .... 6,6 — — 1,2 33,1 96,7 14,6 4,3 10,2
Samtals 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0
Piltar .... 53,5 13,0 3,4 14,5 2,3 0,2 3,0 10,1 100,0
Stúlkur .... 33,6 — — 1,6 10,1 46,2 4,5 4,0 100,0
Samtals 51,5 11,7 3,0 13,2 3,1 4,9 3,1 9,5 100,0
Aths.: Árið 1932, 1. júlí, tóku gildi lög (nr. 43)
um bamavernd. Samkv. íögunum skyldi barna-
verndarnefnd, kosin af bæjarstjóm, vera í
hverjum kaupstað landsins (skipuð 7 mönnum
I Reykjavík). Hlutverk nefndanna skyldi m. a.
yera að hafa almennt eftirlit með uppeldi barna
mnan 16 ára aldurs og líta eftir barnahælum og
dagheimilum, þar sem börnum úr viðkomandi
u®dæmum væri komið fyrir, útvega börnum, er
þess þyrftu, góðan samastað, stuðla að aukinni
fræðslu um meðferð og uppeldi bama og veita
aðstoð við barnauppeldi, væri þess óskað. Var
nefndinni veitt allvíðtækt vald til að rækja hlut-
verk sitt. — Árið 1942 voru sett sérstök lög
(nr. 62) um eftirlit með ungmennum o. fl. Var
barnaverndarnefndum með þeim lögum falið að
nafa eftirlit með uppeldi og hegðun ungmenna
mnan 18 ára aldurs.
Pramangreind lög (svo og 1. nr. 76/1933 um
hy- á 1. nr. 43/1932) voru úr gildi numin með
°gnm nr. 29/1947, um vernd barna og ungmenna,
sem eru mun ýtarlegri en eldri lögin. Eftir þeim
°gum tekur vernd bama og ungmenna yfir:
pj.y}ennt eftirlit með aðbúð og uppeldi á heimili.
r*mUt með hegðun og háttsemi utan heimilis.
Ráðstöfun í vist, í fóstur, til kjörforeldra eða
á sérstakar uppeldisstofnanir. Eftirlit með barna-
yyimbum og hvers konar uppeldisstofnunum.
Eftirlit með börnum og ungmennum, líkamlega,
andlega eða siðferðislega miður sín. Vinnuvernd.
Eftirlit með skemmtunum. — Verndarstarfið er
eins og áður í höndum barnaverndamefndanna.
Yfirumsjón með störfum allra nefndanna hefir,
samkv. lögunum (eins og þeim eldri), barnavernd-
arráð, er ráðh. skipar 3 mönnum, búsettum í Rvik.
Starfsemi barnaverndarnefndar Reykjavík-
ur verður ekki rakin hér. Auk barnaheimila
Sumargjafar, Reykjavíkurbæjar og rikisins, sem
um ræðir hér að framan, hefir nefndin haft eft-
irlit með mörgum öðrum barnaheimilum, bæði
í bænum og utan hans (þar sem nefndin hefir
vistað börn). Eftirtalinna heimila er getið í skýrsl-
um nefndarinnar, þau ár, sem tilgreind eru:
Barnaheimilið Vorblómið (1932, 1934, 1935, 1937,
1938). Sumarheimilið Glaðheimar við Silungapoll,
Barnaheimili Oddfellowa (1932, 1938—’43). Barna-
heimilið Sólheimar í Grímsnesi (1932, 1937, 1939).
Sumarheimilið Egilsstaðir i Ölfusi (1932). Barna-
hælið Húsatóftir (1937). Sumarhæli Bjamfríðar
Einarsdóttur í Viðey (1937—’38). Ungbamahæli
Helgu Níelsdóttur, Reykjavík (1937). Barnavina-
félagið Vorboðinn. Sumarheimili fyrir börn að
Flúðum í Hrunamannahreppi og Brautarholti á
Skeiðum (1939). Vetrardagheimili Þórhildar Ól-
afsdóttur, Óðinsgötu (1940). Vöggustofa Hjálp-
ræðishersins í Reykjavík (1941—’43). Leikskóli
Bryndísar Zoega í KFUM-húsinu, Reykjavík
(1941—’42, 1944—''45).