Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Síða 174
156
Húsmæðraskóli Reykjavíkur.
Kennarar Kennslu- stundir alls á viku Nemendur
Stunda- kennarar 1 aðaldeild 2 námsk. 4% mán. Á 5 vikna námskeiði
Skólaár: 1941—’42 .. Fastir Alls Þ. a. utanbæjar Alls P. a. utanbæjar
4 7 198 25 8 20 2 32
1942—’43 .. 5 6 219 27 8 42 12 82
1943—’44 .. 5 4 212 31 14 48 17 82
1944—’45 .. 5 4 218 33 14 51 10 84
1945—’'46 .. 7 4 267 36 12 53 15 84
1946—47 .. 7 3 267 37 14 50 16 99
1947—’'48 .. 7 4 270 40 23 50 11 99
1948—’49 . . 7 4 200 40 14 36 8 44
1949—’'50 .. 7 4 270 40 16 50 14 81
1950—''51 .. 7 4 270 40 15 51 8 82
1951—’52 .. 7 4 270 40 17 48 7 98
Húsmæðrakennaraskóli íslands.
Námstímabil: Kennarar Kennslust. á viku Nem- endur í kennara- deild Nem. á námskeiðum
Fastir Stunda- kenn. Vetur Sumar 2-mán. 3-mán. Hjúkr.- nem.
6/10-’42 til l/6-’44 1 7 50 72 10 10 12 8
15/9-44 —1/6-’46 2 7 86 72 13 15 16 26
15/9-’46 — l/6-’48 2 7 86 72 12 10 12 27
15/9-’48 — l/6-’50 3 7 102 88 14 17 16 41
15/9-’50 — l/6-’52 3 7 102 88 16 14 13 38
Aths.: í lögnm nr. 65/1941, um húsmæðra-
fræðslu í kaupstöðum (sbr. 1. nr. 16/1947 um
menntun kennara, VI. kafli), er veitt heimild
til „að setja á stofn húsmæðrakennaradeild í
sambandi við Húsmæðraskóla Reykjavíkur eða
sem sjálfstæða stofnun". — „Tilgangur hús-
mæðrakennaradeildar er að veita hæfilega mennt-
im húsmæðrakennslukonum, matreiðslukennur-
um við bamaskóla, ráðskonum sjúkrahúsa og
heimavista o. s. frv.“. Allur kostnaður, er leiðir
af skólahaldinu, greiðist úr ríkissjóði.
Á árinu 1942 var skóli stofnaður í Reykjavík
samkv. lögunum, er nefnist Húsmæðrakennara-
skóli Islands. Tók hann til starfa 6. okt. á því
ári. — Starfsemi skólans er hagað þannig, að
nemendur eru teknir í húsmæðrakennaradeild
annað hvort ár í sept. og stunda nám í skólan-
um það, sem eftir er af því ári, allt næsta ár
(að undansk. hálfsmánaðar fríi að haustinu) og
fram í lok maímán. þriðja árið, eða alls 20 mán-
uði. Skólinn hefir starfað að sumrinu, frá miðjum
maí fram í miðjan sept., að Laugarvatni. Fer
þá fram kennsla í garðyrkju, alifugla- og svína-
hirðingu o. þ. h., búsýslu, svo og umsjón með
heimavistarskólum, auk matreiðslu og hibýlaum-
gengni, eins og á öðrum tímum, en bóknám er
ekki stundað þann tima.
Síðari vetur hvers námstímabils eru haldin
tvö námskeið í skólanum, tveggja mán. námsk.
fyrir jól og þriggja mán. námsk. eftir áramót,
auk námskeiðs að Laugarvatni yfir sumartím-
ann. Nemendur húsmæðrakennaradeildar kenna
þeim, sem sækja þessi námskeið, matreiðslu og
híbýlaumgengni, undir umsjá kennara skólans.
Þá fara einnig fram á sama hátt námskeið haust
og vor (nú síðari árin fjögur námsk. yfir náms-
tímann) fyrir hjúkrunamema, þar sem veitt er
tilsögn í tilbúningi sjúkrafæðu. — Tala nemenda,
sem sótt hafa námskeiðin hér í skólanum, er sýnd
i töflimni. Námskeiðin að Laugarvatni hafa sótt
alls 24 nemendur yfir tímabilið, sem taflan nær
til.
Framh. af bls. 155
úr framkvæmdum siðan. 1 árslok 1951 var sjóð-
ur þessi kr. 1267,05.
Húsbyggingarsjóðurinn var einnig stofnaður
árið 1943. Samkvæmt tillögu skólanefndar var
einum fjórða af innheimtum skólagjöldum það ár
varið til þessarar sjóðsstofnunar. Stofnféð reynd-
ist kr. 15.500,—. Á næstu árum var nokkur hluti
skólagjaldanna látinn renna í þennan sjóð. Þeg-
ar þau lögðust niður, er skólinn varð opinber
stofnun (haustið 1947), samþykkti skólanefnd að
láta innheimta tillög af nemendum ár hvert, og
hefir það, sem innheimt hefir verið af þeim
gjöldum, einnig gengið tii sjóðsins.
Á síðasta fundi skólanefndar skólans (11. des.
1947) samþykkti hún, að fé það, sem greitt hafði
verið í byggingarsjóð skólans, rynni í sjóð, er
nefndist Nemendasjóður Gagnfræðaskóla Vestur-
bæjar. Skyldi honum varið til að styrkja fá-
tæka nemendur skólans, eftir ákvörðun sjóðs-
stjórnar. Nefndin lagði og til, að stjórn sjóðsins
yrði skipuð þrem mönnum, kjömum af fræðslu-
ráði, kennurum og nemendum skólans. Skyldi
hún semja skipulagsskár, bæði fyrir þennan sjóð
og bókasafnssjóð, og hafa á hendi stjórn þeirra.
Sjóðsstjórn hefir ekki verið mynduð ennþá, og
endanleg skipun hefir því ekki komizt á sjóðinn.
1 árslok 1950 var sjóðseign kr. 166.058,17.