Árbók Reykjavíkurbæjar - Jul 1953, Page 175

Árbók Reykjavíkurbæjar - Jul 1953, Page 175
Handíða- og myndlistaskólinn í Reykjavík, 157 Handavinnud. Myndl. og Nám- Handavinnud. Myndl. og Nám- Tala nemenda: Karla Kvenna teikni- deild skeið Tala nemenda: Karla Kvenna teikni- deild skeið 1939—’40 .. 14 27 1945—’46 .. 10 20 306 1940—’41 . 11 — — 110 1946—’47 .. 10 19 — 250 1941—'42 . 10 — 14 168 1947—’48 .. 10 21 18 409 1942—’43 .. 9 — 16 187 1948—’'49 .. 9 19 18 416 1943—’44 .. 10 — 16 255 1949—’'50 .. 10 18 17 401 1944—’45 .. 9 — 19 299 1950—’'51 .. 11 21 17 409 Aths.: Haustið 1939 stofnaði Lúðvíg Guð- mundsson skólastjóri skóla hér í Reykjavík, sem nefndist Handíðaskólinn. Markmið skólans var að auka list- og verkmennt í landinu, m.a. með því að stofna til kennaraskóla í verklegum grein- um. Var í því skyni strax stofnuð smíða- og smíða- kennaradeild, sem viðurkennd var af mennta- málaráðuneytinu, og var skólanum veittur rekstr- arstyrkur úr ríkissjóði vegna sérmenntunar smíðakennara. Auk þessarar föstu deildar hófst þá þegar kennsla í ýmsum verklegum greinum á siðdegis- og kvöldnámskeiðum. Haustið 1941 Var önnur föst deild stofnuð við skólann, mynd- lista- og teiknikennaradeild. Var skólanum einn- % veittur ríkisstyrkur vegna sérmenntunar teiknikennara, enda sú deild viðurkennd sem kennaradeild af ráðuneytinu. Frá stofnun skólans þar til á árinu 1942 rak L- G. skólann sem einkaskóla. Vorið 1942 (9. maí) var stofnað félag áhugamanna um skólann, og var nafni hans jafnframt breytt í Handíða- og myndlistaskólinn í Reykjavík. 1 lögum nr. 16/1947, um menntun kennara, segir (V. kafli) að stofna skuli skóla til að veita menntun þeim, sem vilja gerast sérkennarar í handíðum, þ. e. hvers konar handavinnu karla °g kvenna og teiknun, við bamaskóla, skóla g:agnfræðastigsins og húsmæðraskóla, er nefnist Handíðakennaraskóli Islands. 1 sömu lögum seg- ir, að þar til sá skóli verði stofnsettur, skuli kennsla sú, sem honum er ætlað að inna af hendi, fara fram í Handíða- og myndlistaskólanum í Reykjavík, enda greiði ríkissjóður allan kostnað við þá kennslu. Haustið 1947 var stofnuð, í samræmi við á- kvæði framangreindra laga, þriðja kennaradeild- in við skólann, handavinnukennaradeild kvenna. Framangreindar þrjár kennaradeildir störfuðu á vegum skólans þar til í lok skólaársins 1950/51, að ákveðið var, að Handiðakennaraskóli Islands yrði settur á stofn. Tók hann við tveimur deildum Handíða- og myndlistaskólans, smíðakennaradeild og handavinnukennaradeild kvenna. Jafnframt var ákveðið, að sérmenntun teiknikennara skyldi áfram vera á vegum þess skóla. Myndlista- og teiknikennarad. skólans er fastur dagskóli, eins og kennaradeildimar hafa jafnan verið, með um 5 st. kennslu daglega. Kennsla á námskeiðunum fer hins vegar einkum fram siðdegis og á kvöldin, svo sem verið hefir frá upphafi. Að þeirri kennslu starfa eingöngu tíma- kennarar. Á skólaárinu 1951/52 var tala þess- ara lausu deilda 30. Hefir þeim greinum handíða, sem þar eru kenndar, farið fjölgandi, eftir því sem stundir hafa liðið fram. Taflan sýnir tölu nemenda í hinum þremur föstu deildum og á námskeiðunum fram til skóla- ársins 1951/52. Það ár voru 23 í myndl,- og teiknikennaradeild, en 375 á námskeiðum. Tala fastra kennara og kennslustunda er sýnd í töflu á bls. 153. Námsflokkar Reykjavíkur. Skólaár: Kennarar Kennslu- stundir Náms- greinar Náms- flokkar Nem- endur Þátttöku- skírteini Meðalþátt. í námsgr. 1942—’43 10 756 10 23 180 122 2,0 1943—’44 16 1404 11 31 250 168 2,5 1944—’45 18 1920 11 41 365 231 2,2 1945—’46 16 1944 11 42 380 221 1,8 1946—’47 22 2088 12 47 715 270 1,9 1947—’48 22 2304 10 50 625 223 2,1 1948—’49 18 1728 10 37 515 206 2,3 1949—’50 23 2156 13 48 700 273 2,1 1950—’51 17 1810 14 38 685 244 2,1 1951—’52 19 2004 15 40 720 283 2,2 Aths.: Frumkvæðið að stofnun Námsflokka F-eykjavíkur átti Ágúst Sigurðsson cand. mag., og hefir hann veitt þeim forstöðu frá byrjun. Læjarráð fól honum 20. jan. 1939 að „undirbúa og koma af stað“ námsflokkum í bænum. Tóku þeir til starfa 10. febr. þ. á. Námsflokkamir hafa notið styrks úr bæjarsjóði frá byrjun, en styrk- úr úr rikissjóði var þeim fyrst veittur á þriðja starfsári (1940—41). Kennslan hefir farið fram á ýmsum stöðum: Kennarask. og Atvinnud. Há- skólans, tvo fyrstu veturna, Kennarask. og Stýri- mannask. þriðja veturinn, Miðbæjarsk. og Kenn- arask. tvo næstu vetur, síðan í Miðbæjar- og Austurbæjarsk., en frá haustinu 1951 aðeins í Miðbæjarskólanum. Veturinn 1943 (þ. 4. febr.) kaus bæjarstjórn forstöðunefnd fyrir Námsflokka Reykjavíkur. Nefndina skipa 5 menn. Haustið 1951 voru stofnaðir sérflokkar fyrir gagnfræð- inga og kennara, sem vildu lesa utan skóla til stúdentsprófs.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.