Árbók Reykjavíkurbæjar - Jul 1953, Page 177
159
Iðnskólinn í Reykjavík.
Kennarar W 1 £3 Nemendur Af útskrifuðum nemendum
Skólaár: 1942—’43 . . Fastir Stunda- kenn- arar Kennslu stundir a á viku 1 skóla alls Út- skrif- aðir (-1 3 X 3 Ul Ctí 40 3 ? m ** Matvæla- iðn bP .J o U1 s É? 3 s Cð Húsagerð og húsbún. ' 5? § § 3 . bfl JS u g 52 3 :0 (D C bD > g Cð O -H W '
1 20 279 435 64 14 6 3 19 19 17
1943—’44 .. 1 25 395 541 104 9 11 — 17 35 34 7
1944—’45 .. 4 27 373 665 205 19 20 4 31 75 56 19
1945’—46 . . 4 24 463 732 159 10 12 — 14 76 53 4
1946—'47 .. 4 25 479 802 146 17 15 2 19 64 44 2
1947—’48 .. 6 23 525 855 210 9 28 5 9 115 38 15
1948—’49 .. 6 27 533 846 228 15 20 14 14 138 38 4
1949—’50 . . 7 25 441 879 215 12 11 2 14 126 51 11
1950—’51 . . 7 24 517 818 238 8 10 2 14 125 81 6
1951—’52 .. 7 22 436 677 218 13 28 6 16 90 75 3
Aths.: Iðnskólinn hefir starfað eingöngu sem
kvöldskóli þangað til haustið 1945, að farið var
að starfrækja 2 neðstu bekki (bekkirnir eru 4)
skólans sem dagskóla. Námstíminn er 2 mánuðir
í hvorum bekk, en áður störfuðu þeir allan vet-
hrinn. — Plokkun útskrifaðra nemenda í töflimni
eftir iðngreinum er sem hér segir: Bókagerð:
Prentarar, setjarar, bókbindarar, leturgrafarar,
hiyndamótarar og ljósmyndarar. JVIatvælaiðnaður:
Bakarar, kökugerðarmenn, matreiðslu- og fram-
reiðslumenn. Fataiðnaður og búningsstörf: Klæð-
skerar, feldskerar, hattasaumastúlkur, skósmið-
ir, sútarar, rakarar og hárgr.stúlkur. Húsagerð
og húsbúnaður: Trésmiðir, múrarar, málarar,
veggfóðrarar, rafvirkjar, pipu- og gaslagninga-
menn, húsgagnasmiðir, bólstrarar, tágriðar,
myndskerar og beykirar. Málmiðnaður: Járn-
smiðir, ketilsmiðir, rennismiðir, málmsteypumenn,
vélvirkjar, bifvélavirkjar, blikksmiðir, móta-
smiðir, eirsmiðir, gull- og silfursmiðir og úrsmið-
ir. Samgöngu- og veiðiiðnaður: Skipa- og báta-
smiðir, reiða- og seglasaumarar, vagna- og bíla-
smiðir, reiðtygja- og aktygjasmiðir og netagerð-
armenn.
Sjómannaskólar í Reykjavík.
I. Stýrimanna- Kennarar Kennslu- stundir alls á viku Nemendur
Fastir Stunda- kenn- arar 1 skóla alls Innrit- aðir alls d.5 b "3 K iJ o" tH <4-1 ‘O U <M »o u CO <4-4 •o u 0h
skólinn.
1942—’43 .... 4 13 102 72 49 41 3 22 16
1943—’44 4 13 102 71 45 35 4 26 5
1944—’45 . 4 9 69 69 33 19 19
1945—’'46 .. 4 12 283 124 77 59 11 30 18
1946—’47 3—4 15 321 126 61 55 9 39 7
1947—’48 . 2-3 15 289 132 75 58 7 36 15
1948—’49 . 5 11 291 147 80 63 6 43 14
1949—’50 .. 5 11 323 153 79 85 13 54 18
1950—’51 5 9 289 134 56 74 19 55
1951—’52 .. 5 9 289 148 82 62 14 48 —
11. Vélskólinn.
1942—’43 3 6 78 9 5 4 4
1943—’44 3 6 114 20 10 10 — 5 5
1944—’45 .... 3 6 114 27 12 14 10 5
1945—’'46 4 4 114 29 29 19 1 10 8
1946—’47 4 4 114 28 28 18 — 10 8
1947—’48 ... . 4 4 152 53 53 37 — 28 9
1948—’49 4 5 190 95 95 45 2 28 17
1949—>50 4 7 255 96 96 40 16 21 19
1950—’5i 4 8 255 100 100 64 16 27 37
1951—’52 4 8 255 106 106 60 14 31 29
Aths.: I. Próf 1 nefnist farmannapróf, próf 2
.kimannapróf (hið meira), próf 3 nefndist hið
Winna fiskimannapróf fram að skólaárinu 1944
’ en þá niður. Á skólaárunum 1945/46 til
1949/50 nefndist próf 3 fiskimannapróf. II. Próf
1 nefnist millibekkjarpróf, próf 2 vélstjórapróf
°S próf 3 raffræðipróf. — Að loknu vélstjóra-
prófi, eftir tveggja vetra nám, geta nemendur
vélskólans setzt í rafmagnsdeild, og ljúka þeir
þar námi eftir einn vetrn-. Rafvirkjar, sem leggja
eingöngu stund á rafmagnsfræði við skólann,
stunda einn vetur nám í fyrri bekk rafmagns-
deildar. Próf upp úr þeim bekk nefnist milli-
bekkjarpróf.