Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 179

Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 179
161 2. Útlánastarfsemi safnsins ásamt útibúum. Beinar Skáldrit Sagnfræði 8 S £ ro W o pCÖ A 'Ö) &JQ fc ° Landafræði og ferðir Heimspeki 1 3 Ig 'CÖ z s 8 u tM c bjO cð O b/0 r. o .s 4-> u +-> p Trúarbrögð Málfræði og bók- menntir Ýmisk. efni Samtals tölur: 1942 106565 11225 6895 3289 1518 431 1050 235 81 97 6030 137416 1943 99492 13674 7333 5012 2102 607 1712 299 201 183 6744 137359 1944 87258 13122 6679 5301 2091 546 2364 300 191 262 6308 124422 1945 78735 9991 5923 4525 1236 474 1852 585 236 206 5553 109316 1946 81906 8916 4887 3931 907 479 1333 309 208 174 4507 107557 1947 88904 11546 5075 3937 1286 361 1172 453 176 160 5061 118131 1948 101397 12292 5054 4832 2155 393 1495 352 392 196 5889 134447 1949 107517 12711 4482 4782 2588 708 1844 462 255 269 7182 142800 1950 101691 12466 4233 4107 1848 476 1611 370 149 376 6746 134073 1951 111763 17463 4550 4577 2271 406 1824 730 75 404 7374 151437 Hlutfalls- tölur %: 1945 72,0 9,2 5,4 4,2 1,1 0,4 1,7 0,5 0,2 0,2 5,1 100,0 1946 76,2 8,3 4,5 3,7 0,8 0,4 1,2 0,3 0,2 0,2 4,2 100,0 1947 75,2 9,8 4,3 3,3 1,1 0,3 1,0 0,4 0,2 0,1 4,3 100,0 1948 75,4 9,1 3,8 3,6 1,6 0,3 1,1 0,3 0,3 0,1 4,4 100,0 1949 75,3 8,9 3,1 3,4 1,8 0,5 1,3 0,3 0,2 0,2 5,0 100,0 1950 75,8 9,3 3,2 3,1 1,4 0,3 1,2 0,3 0,1 0,3 5,0 100,0 1951 73,8 11,5 3,0 3,0 1,5 0,3 1,2 0,5 0,0 0,3 4,9 100,0 — 3. Útibú og barnalesstofur. Tala útlána í útibúi: 1944 1945 1946 1947 1948 1949 1950 1951 Austurbæjar 3365 3916 4312 4215 4881 4844 5280 6307 Vesturbæjar 17950 14416 14331 14619 15014 14933 18018 20807 Kleppsholts — — — — 6997 6806 6278 6315 Samtals .... 21315 18332 18643 18834 26892 26583 29576 33429 Bórn sótt lesstofu: Austurbæjarskóla ... 4377 4843 3943 4427 5532 5298 5665 4419 Miðbæjarskóla — — — 3263 4481 3772 4772 3915 Melaskóla — — 1251 3991 4407 4186 4134 Laugarnesskóla — — — — 4442 4740 4468 3974 Samtals .... 4377 4843 3943 8941 18446 18217 19091 16442 Aths.: 1 Árb. 1945, bls. 105, er gerð grein íyrir stofnun og rekstri safnsins fram til ársins 1945. Síðan hefir þetta gerzt: 1 ársbyrjun 1948 Var stofnað nýtt útibú í Kleppsholti. Tók það til starfa 27. jan. að Hlíðarenda við Langholtsveg, en var flutt þaðan í ágústmánuði í Efstasund 26. Hefir það síðan verið þar til húsa. Á árinu 1947 voru opnaðar tvær barnalesstofur á vegum safnsins, í Melaskólanum 22. jan. og Miðbæjar- skólanum 11. nóv., og ein í febr. 1948 í Laugar- hesskóla. Á árinu 1950 var safnið lokað í tvo hiánuði vegna viðgerðar á húsakynnum þess, eða frá 24. júlí til 26. sept. Aðfangatala merkir tölu allra bóka, sem afl- hð hefir verið til safnsins og skráðar. Tala binda : safninu á hverjum tíma er að sjálfsögðu mun *®gri, bækurnar ganga úr sér. Með tölu gesta 1 lesstofu er átt við tölu þeirra, er rita nöfn sín i gestabók lestrarsals, en tala gesta alls er hhklu hærri. Fullt eftirlit er ekki haft með þvi, as g'estir skrái nöfn sín, nema í barnalesstofum, Par sem eftirlitsmenn eru að staðaldri. — Tekjur af skirteinasölu (og dráttareyrir) hafa úrlega verið lagðar í sérstakan sjóð, sem telst eign safnsins. 1 árslok 1951 var sjóður þessi orðinn 305,7 þús. kr. Sjá ennfremur aths. um sjóði bæjarins, bls. 122. Safnið var til húsa í Ingólfsstræti 12 frá 1. okt. 1928 til 20. jan. 1952 að rýma varð hús- næði það, er safnið hafði þar til afnota. Þar eð safnið hafði ekki að neinu húsnæði að hverfa, lagðist starfsemin, sem verið hafði í Ingólfsstræti, þá niður, en útibúin störfuðu áfram. Bókunum var komið fyrir til geymslu (Skúlatúni 2), og getur safnið ekki tekið til starfa aftur fyrr en hús það (Þingholtsstræti 29 A), sem bæjarsjóð- ur keypti i þessu skyni sumarið 1952, er tilbúið til notkunar, en það verður væntanlega á 1. eða 2. ársfjórðungi 1953. Árið 1911 var stofnað hér í bæ félag, er nefn- ist Lestrarfélag kvenna. Á félagið bókasafn, sem í árslok 1951 var nálega 5 þús. bindi. — Félagið hefir frá upphafi haft með höndum útlán á bók- um úr safninu til félagskvenna, en hins vegar hefir það ekki, fyrr en nú nýverið, haft opna les- stofu í safninu. Frá 1912 til 1937 rak félagið almenna barnalesstofu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.