Árbók Reykjavíkurbæjar - jul 1953, Qupperneq 181
Starfsemi Leikfélags Keykjavíkur
163
1942 1943 1944 1945 1946 1947 1948 1949 1950 1951 1942- -52
—’43 —''44 —’45 —''46 —''47 —’48 —’'49 —’50 —’51 —''52 Samt. %
I. Tala leikrita: Islenzk 1 2 2 2 1 3 1 1 13 25,5
Dönsk 1 — 1 — — 1 — — — — 3 5,9
Norsk 1 2 2 — — 1 — — 1 — 7 13,7
Sænsk 1 1 — 1 1 — — — — — 4 7,8
Þýzk 1 — — — — — — 1 — — 2 3,9
Ensk/bandarísk . — 1 2 2 4 1 2 1 2 4 19 37,3
Prönsk — — 1 — — — — — — — 1 2,0
önnur — — — — — 1 — — — 1 2 3,9
I. Samtals .. 5 6 6 5 7 5 5 2 4 6 51 100,0
H. Tala sýninga: Islenzk 20 45 54 15 15 57 18 9 233 27,3
Dönsk 16 — 27 — — 22 — — — — 65 7,6
Norsk 11 27 17 — — 7 — — 10 — 72 8,4
Sænsk 20 12 — 20 10 — — — — — 62 7,2
Þýzk 28 — — — — — — 36 — — 64 7,5
Ensk/bandarísk . — 15 35 14 66 12 41 13 60 32 288 33,7
Frönsk — — 13 — — — — — — — 13 1,5
Önnur — — — — — 18 — — — 40 58 6,8
II. Samtals .. 95 99 92 88 91 74 98 49 88 81 855 100,0
III. Tala gesta
í 1000: 26,6 28,0 25,2 24,3 22,5 19,8 24,2 13,1 24,0 19,6 227,3 —
Meðtaltal pr. sýn. 280 283 274 276 247 267 247 267 273 242 266 —
Aths.: Árið 1946—’47 voru, í tilefni af 50 ára hér taldir sem eitt íslenzkt leikrit. — Norska
afmæli félagsins, sýndir þættir úr þremur is- leikritið á árinu 1947—’48 var gestasýning norska
lenzkum leikritum í fjögnr skipti. Eru þættirnir þjóðleikhússins.
Starfsemi Þjóðleikhússins.
Leikrit: Söng- leikir Alls
1. Tala leikrita: Islenzk Dönsk Norsk Þýzk Ensk/ amerísk Frönsk Samtals
3 3 1 4
1949—’50
1950—’bl 4 1 — 6 2 13 1 14
1951—’52 6 1 1 1 4 1 14 2 16
H. Tala sýn.: 1949—’50 57 57 7 64
1950—’bl 50 6 — — 109 30 195 18 213
1951—''52 79 7 13 16 48 18 181 31 212
III- Tala gesta: 1949—’'50 36292 36292 4789 41081
1950—’51 . . 23802 1528 — — 49604 14643 89577 12368 101945
1951—-52 . 34643 3741 6372 10210 18057 8089 81112 19059 100171
Aths.: Með lögum nr. 34/1918, um skemmtana-
skatt, var innleiddur skattur af aðgangseyri að
skemmtunum, sem skyldi renna í bæjar- og
sveitarsjóði. Með lögum nr. 40/1923, um skemmt-
anaskatt og þjóðleikhús, var ákveðið, að skemmt-
s^iaskattur i kaupstöðmn með 1500 íbúum eða
fleiri skyldi renna í sérstakan sjóð, er nefndist
’> .ióðleikhússjóður". Honum skyldi varið til að
•koma upp „Þjóðleikhúsi" í Reykjavík og styrkja
sjónleika, sem sýndir yrðu í því húsi.
. Teikningar að húsinu gerði húsameistari rík-
isins (G. S.). Framkvæmdir við byggingu þess
nófust 1929, og 1930—’31 var það steypt upp og
&ert fokhelt. Árin 1932—’41 var skemmtana-
skatturinn tekinn til annarra þarfa ríkisins, og
stöðvaðist bygging hússins af þeim sökum. Við
hemámið 10. maí 1940 var húsið tekið til af-
nota fyrir setuliðið. Var þvi ekki skilað aftur fyrr
en 17. marz 1944. Skömmu síðar hófust byggingar-
framkv. að nýju. Húsið var tekið i notkun og vígt
fyrsta sumardag, 20. apr. 1950, og var það þá
að mestu leyti fullgert.
Aðgangseyrir að sýningum Þjóðleikhússins hef-
ir verið sem hér segir í 1000 kr.:
Leikár Leikrit Söngl. Samtals
1949—50 .. 953 325 1278
1950—51 .. .. 2237 562 2799
1951—52 .. .. 2103 944 3047