Árbók Reykjavíkurbæjar - jul 1953, Qupperneq 193
175
Iimheimt bæjargjöld og almenn þjónustugjöld í Rvík í 1000 kr.
1942 1943 1944 1945 1946 1947 1948 1949 1950 1951
I. títsvör:
Útsvör ársins 11255 19950 29861 32051 38087 48911 53506 51245 56543 66947
Eldri útsvör 337 494 962 901 1107 2368 3202 5140 5860 5545
I. Samtals .... 11592 20444 30823 32952 39194 51279 56708 56385 62403 72492
II. Fasteignagjöld UI. Alm. þjón.gj. fyrir: 1029 1455 1413 1463 1516 1636 1760 1881 1988 2037
Gas 367 372 387 416 372 442 430 414 359 425
Rafmagn 5229 5966 6706 8063 9103 12287 12926 14579 15864 23024
Vatn, kalt 372 505 482 498 519 553 1937 2050 2128 2254
— heitt 131 140 5031 5546 6412 7227 7547 7367 7977 11372
III. Samtals .... 6099 6983 12606 14523 16406 20509 22840 24410 26328 37075
I.—III. Alls .... 18720 28882 44842 48938 57116 73424 81308 82676 90719 111604
—
Aths.: Fasteignagjöldin (og vatnsskattur)
koma nálega öll til innheimtu á því ári, sem þau
eru lögð á, og er innheimta eftirstöðva þeirra
því ekki sýnd hér í töflunni. Óinnheimt gjöld
fyrir gas og rafmagn eru ekki færð í eftirstöðv-
um, og sýna upphæðirnar þar, hvað innheimt er
alls á hverju ári, bæði af gjöidum ársins og
eldri gjöldum. Hjá Hitaveitunni er það, sem inn-
heimtist í jan. árlega talið með tekjum ársins
á undan. — Mælaleiga er alls staðar talin með,
þar eð hún er ekki sýnd sérstaklega í reikning-
um Hitaveitu.
Hér að framan (bls. 170—174) hefir verið gerð
grein fyrir álagningu o-g innheimtu útsvara. Sam-
kvæmt 1. nr. 67/1945 er heimilt að leggja á fast-
eignaskatt, og reiknast hann af fasteignamati,
sem hér segir: 1. Af byggingarlóðum, byggðum
og óbyggðum, allt að 2%. 2. Af húseignum og
öðrum mannvirkjum allt að 1%. 3. Af túnum,
görðum, reitum, erfðafestulöndum og öðrum lóð-
um og lendum allt að 0,5%. Hér í bæ hafa húsa-
og lóðagjöldin verið innheimt með 1%. — Um
þjónustugjöld fyrirtækjanna, sjá aths. við þau.
Gasveita Reykjavíkur.
1. Framleiðslan.
Ár Kol notuð til gasframl. í 1000 kg. Framleiðsla Úr 100 kg. af kolum fékkst O Ég- c 8J ^ O * 3 * 8% « “ 5 3 1 g W *§ " ^ • ^ « § * ~ cð SsS o « ~
Gas 1000 ms Koks 1000 kg. Tjara 1000 kg. Gas m3 Koks kg. Tjara kg.
1942 ... 3336,8 997,6 2465,8 121,9 29,9 75,0 3,4 15,0 24,4
1943 ... 3195,0 1030,5 2236,5 95,8 32,3 73,0 3.0 13,6 24,1
1944 . .. 2823,0 885,2 1976,1 78,3 31,4 70,0 3,0 14,3 20,0
1945 .... 2611,2 817,6 1827,8 78,3 31,3 70,0 3,0 16,7 17,6
1946 .... 2226,8 729,4 1558,8 66,8 32,7 71,0 3,0 12,4 14,9
1947 .... 2070,2 673,7 1449,4 62,4 32,5 71,0 3,0 17,0 13,0
1948 .... 1995,9 622,9 139,7 64,6 31,2 71,0 5,6 15,3 11.7
1949 .... 1705,2 591,1 118,9 63,5 34,6 70,0 3,8 19,0 10,8
1950 .... 1509,9 502,3 105,7 53,5 33,2 70,0 3,6 12,7 9,0
1951 .... 1430,5 470,4 101,3 57,2 32,8 70,0 3,9 15,2 8,2
2. Tæki, g'asnotkun, tekjur og meðalverð á gasi.
Ar Tæki í árslok Gasnotkun í 1000 m3 Tekjur í 1000 kr. Meðalv. á gasi pr. m3, au
Gas- mælar Sjálf- salar Sala og eig.notk. Gas- tap Sam- tals Gas- sala Mæla- leiga Sam- tals
1942 .... 2611 94 1000,0 1000,0 350,9 15,7 366,6 35,1
1943 .... 2585 94 1015,5 14,6 1030,1 356,3 15,6 371,9 35,1
1944 .... 2541 93 859,7 25,6 885,3 371,2 15,4 386,6 43,2
1945 .... 2527 — 753,6 64,1 817,7 400,8 15,3 416,1 54,6
1946 .... 2393 — 652,7 76,8 729,5 358,7 13,7 372,4 55,0
1947 .... 2264 — 610,8 63,3 674,1 429,2 13,2 442,4 70,3
1948 .... 2119 — 556,4 66,0 622,4 416,3 13,4 429,7 74,9
1949 .... 1992 — 536,2 55,0 591,2 401,5 12,6 414,1 74,9
4950 .... 1875 — 463,0 39,2 502,2 347,0 11,9 358,9 74,8
1951 .... 1596 — 424,8 45,9 470,7 414,0 11,1 425,1 97,5