Árbók Reykjavíkurbæjar - jul 1953, Qupperneq 195
177
Rafmagnsveita Reykjavíkur (frh.).
1945 1946 1947 1948 1949 1950 1951
2. Iðja:
Tóvinna og veiðarfæragerð .. 36 40 54 71 105 132 148
Munaðarvörur (tóbak, sælgæti) 184 185 193 197 208 216 229
Fiskverkun 39 36 36 45 33 156 167
Efnaiðnaður 178 191 224 268 299 321 341
Ismölun og frysting 89 96 138 155 175 186 192
Gasgerð 11 11 11 20 20 20 20
Matvælaiðnaður 131 152 179 198 255 273 292
2. Samtals .... 668 711 835 954 1095 1304 1389
3. Ýmislegt:
Kaffi- og kjötmölun 73 72 73 74 63 66 78
Lyftur 108 114 121 134 148 150 158
Vatnsdælur 184 201 223 245 277 294 308
Loftdælur 259 299 315 341 366 391 428
Olíudælur 64 69 79 96 110 131 147
Kvikmyndir 10 10 10 14 14 14 14
Loftskeyti, sími o. fl. 41 41 41 41 41 42 43
Lækningar 16 16 16 16 16 24 25
Grjótvinnsla, jarðborun o. fl. * 19 33 36 42 46 48 54
3. Samtals .... 774 855 914 1003 1081 1160 1255
IV. Alls .... 3568 3880 4302 4686 5022 5602 5905
V. Afl véla (kW.):
!• Handiðnaður
Járnsmíði o. þ. h 1509 1581 1728 1827 1923 2274 2330
Trésmíði (þ. m. skip, vagnar) 1459 1708 1898 1955 2092 2201 2286
Prentun og bókband 269 298 328 342 348 439 443
Skósmíði 78 86 89 97 130 144 156
Fatnaður og þvottur 363 385 433 461 464 482 502
Brauðgerð 108 147 181 186 204 205 209
Hleðsla rafgeyma 14 14 14 14 12 16 16
Málning 13 13 31 55 65 68 71
1. Samtals .... 3813 4232 4702 4937 5238 5829 6013
2. Iðja:
Tóvinna og veiðarfæragerð .. 192 200 253 283 316 339 374
Munaðarvörur (tóbak, sælgæti) 441 441 450 451 483 513 535
Fiskverkun 408 363 363 474 429 1708 1829
Efnaiðnaður 439 440 510 604 681 741 785
Ismölun og frysting 1442 1572 1990 2149 2231 2281 2309
Gasgerð 52 52 52 206 206 206 206
Matvælaiðnaður 280 308 335 358 435 490 521
2. Samtals .... 3254 3376 3953 4525 4781 6278 6559
3. Ymislegt:
Kaffi og kjötmölun 126 124 126 130 118 128 138
Lyftur 484 530 551 851 919 935 943
Vatnsdælur 1095 1140 1196 1226 1424 2083 2088
Loftdælur 299 385 400 442 486 531 636
Olíudælur 64 76 84 97 103 273 286
Kvikmyndir 30 30 30 31 31 31 31
Loftskeyti, sími o. fl 222 222 222 221 221 224 226
Laekningar 47 47 47 47 47 80 83
Grjótvinnsla 201 291 302 324 341 344 365
3. Samtals .... 2568 2845 2958 3269 3690 4629 4776
V. Alls .... 9635 10453 11613 12731 13709 16736 17348
Aths.: 1 Arb. 1945, bls. 119, er skýrt frá þvi,
bvenær rafmagnsstöðvarnar við Elliðaár og Sog
töku til starfa, sem og aukningu þeirra. — Vélaafl
Elliðaárstöðvarinnar er nú 4500 hö., eða 3200 kW,
vélaafl Liósafossstöðvarinnar 20150 hö, eða
14300 kW.
Á árunum 1946 og 1947 var byggð varastöð við
Liliðaár, er tekin var í notkun í apr. 1948. Stöð-
ln hefir gufuketil, sem framleiðir 40,4 tonn af
fufu á klst., með 35 kg/cm2 gufuþrýstingi til
íramleiðsiu gufu fyrir eimtúrbínu, sem knýr 7500
kW (9375 kVA) rafal til raforkuvinnslu.
I stöðinni er og rafskautsketill, 9000 kW, til
gufuvinnslu til hagnýtingar næturorku frá vatns-
aflstöðvunum. Ennfremur eru í stöðinni tveir hit-
arar, er fá gufu hvor frá sínum katli til að hita
upp vatn frá Hitaveitu Reykjavíkur i kuldaköst-
um um allt að 16° C, og auk þess má nota þá til
að hita upp vatn úr Elliðaám til nokkurrar aukn-
ingar á hitaveituvatni.
Miðað við árið 1939 hefir meðalverð á raf-
magni hækkað þannig ca.: Nóv. ’40 5%, nóv. ’44
65%, febr. ’47 25%, febr. ’48 -H 7%, sept. ’50
48% og des. ’51 30%.