Árbók Reykjavíkurbæjar - jul 1953, Qupperneq 196
178
Hitaveitukerfið í árslok 1951.
Safnæðar Aðalæðar Götuæðar
Leiðslur Lokar Leiðslur Lokar Leiðslur Lokar
Vídd leiðslna: m. stk. m. stk. m. stk.
1" — — — 4762 151
m" 24 1 — — 6248 56
i%" 58 1 — 44 4586 34
2" 10 1 — 2 5668 66
2%" — — — 46 5238 44
3" 35 2 — — 637 6
4" 724 25 — 1 3308 31
6" 558 15 — 9 2242 21
7" 168 2 — — 1329
8" 193 4 156 8 1220 8
10" 1192 4 2828 14 2245 15
12" 433 4 70 11 2019 8
13" 700 — — — — —
14" 58 — 30600 26 26 4
16" — — — — 2333 16
18" — 1 — — 252 1
Samtals .. 4153 59 33654 161 42113 461
Vatnsmagni dælt frá Reykjum í 1000 m3.
1944 1945 1946 1947 1948 1949 1950 1951
Janúar .... 479 661 678 754 734 688 798 830
Febrúar ... 488 614 657 699 682 634 773 774
Marz 485 615 678 750 725 696 800 860
Apríl 455 521 603 699 661 650 706 758
Maí 418 376 413 478 552 622 528 567
Júní 273 268 328 319 355 375 401 358
Júlí 167 227 260 330 298 361 299 325
Ágúst 218 263 253 361 298 367 328 300
September . 357 367 413 432 498 456 503 437
Október ... 554 483 511 602 636 601 685 642
Nóvember . 607 513 654 689 665 600 768 764
Desember .. 637 689 759 716 707 655 841 874
Samtals .. 5106 5592 6202 6843 6812 6704 7424 7535
Aths.: 1 Árb. 1945, bls. 120—121, er gerð grein
fyrir framkvæmdum hjá Hitaveitu Reykjavíkur
fram til haustsins 1945. Helztu framkvæmdir síð-
an eru þær, sem nú skal greina:
Aukning vatnsmagnsins. Reynt hefir verið að
auka heitt vatn til virkjunar með því að bæta
við virkjunarsvæðin, sem fyrir voru, og bora eft-
ir vatni á ýmsum stöðum.
Með samningi, dags. 8. mai 1946, voru hitarétt-
indi jarðanna Reykjahlíðar, Norður-Reykja, Æsu-
staða, Varmalands og Laugabóls í Mosfellsdal
keypt. Boranir hófust þar í júlí 1947. Haldið hef-
ir og verið áfram borunum á virkjunarsvæðun-
um að Reykjum og í Laugadal og borað eftir
heitu vatni á nokkrum öðrum stöðum.
Frá því 1928 að boranir hófust og fram til
ársloka 1951 voru boraðar alls 80 holur, um 24
þús. m. að dýpt, á þessum stöðum:
Þvottalaugar 15 hol. 2307 m.
Breiðholtsmýri 1 — 193 —
Reykir 46 — 15639 —
Rauðará 1 — 770 —
Höfðahverfi 1 — 197 —
Mosfellsdalur 15 — 4655 —
Korpúlfsstaðir 1 — 272 —
Virkjanir. Sú breyting hefir verið gerð á
Lvottalaugaveitunni, að aðalæð hennar (frá
Reykjavegi að Snorrabraut) var lögð niður í júní
1950, eftir um 20 ára notkun. I>au hús innan-
bæjar, sem áður voru hituð frá þeirri veitu, voru
þá tengd Reykjaveitunni. 1 þess stað var vatnið
leitt í allmörg hús í innanverðu Teigahverfi.
Á Reykjum voru nýjar borholur tengdar við
safnæðakerfið. Árið 1949 voru settar þar upP
tvær rafknúnar loftþjöppur og lagðar frá þeini
þrýstiloftspípur að 10 borholum. Með útbúnaði
þessum má auka vatnsrennslið frá holunum all-
verulega. Áður höfðu verið notaðar færanlegar
bensin- eða dieselþjöppur. Árið 1951 var tekin í
notkun 1050 hestafla dieselrafstöð á Reykjum,
sem höfð er til vara og notuð til að knýja dselur
Reykjastöðvar, ef bilun verður á Rafmagnsv.
Virkjun heita vatnsins í Mosfellsdal hófst i
ág. 1948. Var byggt safnæðakerfi á svæðinu,
dælustöð hjá Reykjahlíð og lögð aðalæð frá henni
að dælustöðinni á Reykjum. Reykjahlíðarveitan
var tekin í notkun 24. des. 1949.
1 dælustöðinni í Reykjahlíð eru tvær rafknúnar
dælur, er hvor um sig afkastar 150 1/sek., miðað
við 140 m. þrýsting. Hvor dæla er knúin 400
hestafla hreyfli. I dælustöðinni eru og tvser