Árbók Reykjavíkurbæjar - Jul 1953, Page 197

Árbók Reykjavíkurbæjar - Jul 1953, Page 197
179 Vatnsveitukerfið í Reykjavík. Vídd leiðslna: Vatnsæðar innanbæjar (i árslok) m. Lokur (í árslok) tala Aðfærslu- æðar í ársl. 1951 m. 1935 1941 1945 1951 1935 1941 1945 1951 i" 615 630 630 1945 6 6 8 11 1 Vi" 1055 1055 440 560 2 3 3 3 — i y2" 1450 1870 2695 2060 3 3 9 5 — 2" ... 10265 10265 15990 16930 64 69 98 110 2 y2" — — — 3020 — — — — — 3" ... 17310 23270 27995 40800 113 128 167 224 3%” — — — 170 — — — — — 4" . .. . 10890 11345 12730 16480 42 46 62 86 — 5" ... 3050 3050 3160 3580 14 14 14 16 — 6" . . 1710 1825 2175 7710 7 7 8 20 — 7" . . 1675 1675 1675 1400 6 7 7 7 — 8 ' , . . 630 770 770 2295 4 4 4 8 — 9" ... 180 230 230 230 1 1 1 1 — 10" . 2620 2765 2765 3235 22 25 25 27 6575 12" ... 2855 2855 2855 3560 16 16 16 16 6530 13" . .. 80 80 80 80 1 1 1 1 — 14" 170 170 170 170 2 2 2 3 2160 15" . 865 865 865 865 2 2 2 2 — 16" — — — — — 1 1 2 2270 17" . — — — — 5 5 5 5 6875 18" . . — — — — 2 2 2 2 2215 20" . 1160 1270 1270 1270 1 1 1 2 1310 22" . , — — — — — — — 2 5410 24" — — — — — — — 1 2340 26" — — — — — — — — 1680 28" . — — — — — — — 1 1790 Samtals .. 56580 63990 76495 106360 313 343 436 555 39155 Aths.: 1 Árb. 1945, bls. 121, er skýrt frá því, hvenær vatnsveitan var lögð og aukningu utan- bæjarkerfisins fram að þeim tíma. — Á árimum 1946—’48 var lögð ný aðalæð frá Gvendarbrunn- uni að vatnsgeymunum á Rauðarárholti. Við það jókst flutn.geta aðalæðanna úr 240 í 530 1/sek. Þegar farið var að byggja á stöðum, sem ug'gja hærra en vatnsgeymamir, varð að loka einni aðalæðinni (en þær eru þrjár) frá geymun- um og nota hana til að fæða þessi hverfi beint frá Gvendarbrunnum. Við það minnkaði flutn- ingsgeta þeirrar æðar um 50 1/sek. — Vatns- veita Reykjavíkur sér einnig Seltjamarnesshreppi og Kópavogshreppi, frá því á árinu 1949 (samn. við Kópavogshr. undirr. 21/10 — ’49), fyrir vatni, en hrepparnir hafa sínar eigin götulagnir. dælusamstæður, önnur rafknúin, en hin með dieselhreyfli, sem dæla tilskildu vatnsmagni til jarða þeirra, er hitaréttindi vom keypt af. — Á arunum 1950—’51 var unnið að því að útvega tæki, er gera dælustöðina í Reykjahlíð að nokkru ieyti sjálfvirka, en að öðm leyti fjarstýrða frá tteykjum. Voru þau tekin í notkun á árinu 1952. Árið 1948 var eimtúrbínustöðin við Elliðaár tekin I notkun (sbr. aths. bls. 177). Aðstoðaði uun hitaveituna með því að snerpa á vatninu frá Reykjum, þegar þörf gerðist, og var vatns- Jhag^iis stundum nokkuð aukið með því að hita hreinsað vatn úr Elliðaánum. Ekki hefir þess þó Pt^t, eftir að Reykjahliðarveitan tók til starfa. Haldið hefir verið áfram byggingu vatns- á öskjuhlíð. Eru þeir 8 talsins, og var siðasti þeirra tekinn í notkun sumarið 1952. Jórir þeirra em úr járnbentri steinsteypu og fhhia 1118 m8 hver. Hinir eru úr stáli, og rúmar nver þeirra i000 ms Veitukerfið hefir verið aukið nokkuð, eins og Já má með því að bera töfluna yfir veitukerfið saman við tilsvarandi töflu í Árb. 1945, bls. 120. uk leiðslna þeirra, sem taldar eru i töflunni, bm a^ar óeimæðar, volgvatnsleiðslur að Sund- ou og leiðslur í Teigahverfi. Þá eru enn ótaldar eiðslur til framangreindra 5 býla í Mosfellsdal, vo og að Helgafelli og Korpúlfsstöðum, ennfrem- Ur þrýstiloftsleiðslur á Reykjum og leiðslur í sambandi við dieselrafstöð þar og eimtúrbinu- stöð við Elliðaár. Árið 1946 var virkjuð borhola við Rauðará. Var rafknúinni dælu komið fyrir 25 m. niðri í holunni og lagt frá henni sérstakt kerfi, sem hitar öll hús við sunnanverða Skúlagötu, frá Rauðarárstíg að Suðurlandsbraut, auk Rauðarár. Vatnsmagn Reykja- og Reykjahlíðarveitu, Þvottalaugaveitu og Rauðarárveitu er samtals um 370 1/sek. Samanlögð hitaþörf þeirra húsa, sem tengd eru veitunum, eru um 100 millj. hita- eininga á klst. (kg. o/h), og er þá miðað við +20°C innihita og -M5°C útihita. Hitaveitunni er þó ekki ætlað að fullnægja hitaþörfinni i 15° frosti, þar eð það er hér sjaldgæft, en er nú full- nægjandi í allt að 8° frosti. 1 árslok 1951 voru 3357 hús hituð upp frá hita- veitimni. Voru 48 þeirra tengd Þvottalaugav. og 17 Rauðarárv. Hitunarkerfin voru 4458, eða um 1.33 í hverju húsi að meðaltali. Búið var í 2933 húsanna, eða 87,4% þeirra, og var það 51% allra húsa í bænum, sem notuð voru til íbúðar. Við manntal haustið 1951 bjuggu þar 31275 manns eða 53% af íbúum bæjarins. Verð heita vatnsins var óbreytt frá hausti 1944 til hausts 1950, pr. m3 kr. 1,36 frá 30/9 til 14/5, en kr. 0,68 frá 14/5 til 30/9.1 okt. 1950 var vatnið hækkað í kr. 1,90 og jan. 1952 í kr. 3,00 pr. m* yfir allt árið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.