Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Side 221
203
Itekstrarárangur fyrirtækja Keykjavíkurbæjar.
1945 1946 1947 1948 1949 1950 1951
Gasveita:
Hreinar tekjur H-128216 -r- 59484 -t-83042 -t-153364 -v-176932 -63360 -248222
Vatnsveita:
Afskriftir 140306 169879 249482 458218 474594 496312 519470
Afgjald til bæjarsjóðs — ' — — — 110000 140000
Hreinar tekjur 262054 136804 — 852014 752434 715137 675869
Samtals .... 402360 306683 249482 1310232 1227028 1321449 1335339
Hitaveita:
Afskriftir 2616700 1708434 1863061 1751175 1701243 1945023 2099018
Afgjald til bæjarsjóðs — — — — — — 290000
Hreinar tekjur -H66322 1667465 2112229 554205 -1014316 3511 1904723
Samtals .... 2550378 3375899 3975290 2305380 686927 1948534 4293741
Raf magns veita:
Afskriftir 553531 799447 1112087 1314068 2368696 2428309 2578288
Afgjald til bæjarsjóðs 350000 400000 470000 560000 720000 890000 990000
Hreinar tekjur 1918505 2183117 4812008 3308553 2550411 958989 3842786
Samtals .... 2822036 3382564 6394095 5182621 5639107 4277298 7411074
Sogsveita:
Afskriftir 554994 532155 513856 493081 470457 450874 434196
Hreinar tekjur 14418 79962 70211 173177 223022 626713 809629
Samtals .... 569412 612117 584067 666258 693479 1077587 1243825
Strætisvagnar:
Afskriftir 289687 475112 338993 512208 393562 419499 400000
Hreinar tekjur 63660 72051 -t-362907 95079 -796071 —534436 -482942
Samtals .... 353347 547163 -t-23914 607287 —402509 -114937 -82942
Innkau pas tof nun:
Hreinar tekjur — 818 68706 22976 -8548 5101 —9383
Bæjarútgerð: Afskriftir 180265 586115 925012 1267997 1447764
Htsvar til bæjarsjóðs — — — — 15000 30000 70560
Hreinar tekjur — — — — — 349402 — 869871 —891596
Samtals .... — — 180265 586115 590610 428126 626728
Höfn:
Afskriftir 508405 1315143 1309015 1533779 1400928 1624867 1863625
Pramlag til lögrreerlu 150000 — — — — — —
Hreinar tekjur 726448 1007854 1252476 1415746 1505364 1991040 1717346
Samtals .... 1384853 2322997 2561491 2949525 2906292 3615907 3580971
Fyrirtækin samtals:
Afskriftir 4663623 5000170 5566759 6648644 7734492 8632881 9342361
Framlag til bæjarsjóðs 500000 400000 470000 560000 735000 1030000 1490560
Hreinar tekjur 2790547 5088587 7869681 6268386 2685962 2832824 7318210
Alls .... 7954170 10488757 13906440 13477030 11155454 12495705 18151131
A-ths.: Sú breyting hefir verið gerð á tekjum
Hv. bls. 194, að tekjur af bifr. og vélum hafa ver-
ið hækkaðar um afskriftir þeirra, sem í rekstr-
arreikningi Hv. í bæjarr. eru dregnar frá tekj-
unum og aðeins sýndar í eignabreyt. Afskrift-
irnar hækka að sama skapi. Þessi breyting hef-
ir að sjálfs. engin áhrif á hreinar tekjur, en hækk-
ar rekstrarárang., sem nemur hækk. afskriftanna.
Þá hafa og hreinar tekjur Hv. verið hækkaðar
í tekjuyfirliti um kr. 34599,41 á árinu 1950 og kr.
377,20 á árinu 1951 frá rekstrarr. hennar í bæjarr.,
vegna ágóða af sölu véla, en hann er þar færður
á eignabreytingar.
Tekjuafgangur Hafnar á árinu 1951, bls. 202,
hefir verið lækkaður um kr. 303965,39 frá rekstr-
arr. hennar í bæjarr., vegna gengismunar, er var
færður til reiknings á því ári, en ekki talinn með
gjöldum í rekstrarr. — Rekstrarárangurinn lækk-
ar um sömu upphæð.
Rekstrarárangur fyrirtækjanna, sem sýndur er
hér að ofan, er tekinn upp í stofnkostnaðaryfiriit
þeirra bls. 218—219. — Afskriftirnar hér eru þær
sömu og þar, og er annarri eignaskerðingu (sölu
og rýrnun) sleppt á báðum stöðum.
Heildart. fyrirtækjanna hér (bls. 202) eru færð-
ar þannig, að öllum -f- liðum hefir verið útrýmt og
niðurstöður teknanna hækkaðar um þær upphæðir
frá því, sem tekjuyfirlitin að framan sýna. —Tekj-
umar þannig færðar eru teknar upp í stofnkostn-
aðaryfirlitið bls. 218—219. —