Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Síða 224
206
Eignir bæjarsjóðs Reykjavíkur, kr. (frh.).
1945 1946 1947 1948 1949 1950 1951
XII. Kröfur og verðbréf:
1. Verðbr. og eignarhl.: 166150
Skuidabréf 21300 21300 21300 21200 94700 91800
Hlutabr. og eignarhl. 101000 101000 251000 3601000 3601000 3601000 3601000
1. Samtals .... 122300 122300 272300 3622200 3695700 3692800 3767150
2. Utistandandi skuldir:
Veitt lán 6436537 11768089 11445530 15892321 32664219 41825453 36661561
Framfærsluskuldir ... 426701 671363 1008039 793370 932280 956315 633757
2. Samtals .... 6863238 12439452 12453569 16685691 33596499 42781768 37295318
3. Eftirst. bæjargjalda: 10287355
Eftirstöðvar ársins . . 1918657 3388811 4796020 7173450 7702017 7558365
Eldri eftirstöðvar .. . 186479 261225 411860 717796 943818 624263 811621
Óinnheimtar tekjur .. — - 4502625 — — — —
3. Samtals .... 2105136 3650036 9710505 7891246 8645835 8182628 11098976
XII. Alls .... 9090674 16211788 22436374 28199137 45938034 54657196 52161444
XIII. Handbært fé .... 7453644 694076 2020008 6158034 1853703 3667988 4420752
Eignir alls .... 66055441 77630031 89424948 100395614 114848808 136858921 151840709
Ónotaðar áætlunarupph. 1119863 2114059 1383618
Lán v. eyðslu umfr. áætl. — — — — — 666084 101468
Eignir skv. bæjarr. alls 66055441 77630031 89424948 100395614 115968671 139639064 153325795
Verðbréf og eignarhlutar bæjarsjóðs í fyrirtækjum, kr.
1945 1946 1947 1948 1949 1950 1951
I. Skuldabréf 21300 21300 21300 21200 94700 91800 166150
n. Hlutabréf og eignarhlutar:
Eimskipafél. Isl. h.f., hlutabr. 1000 1000 1000 1000 1000 1000 1000
Skipanaust h.f., hlutabr 100000 100000 100000 100000 100000 100000 100000
Steypustöðin h.f., hlutabréf .. — — 150000 150000 150000 150000 150000
Hæringur h.f., hlutabréf .... — — — 2100000 2100000 2100000 2100000
Faxi s. f., eignarhlutur — — — 1250000 1250000 1250000 1250000
II. Samtals .... 101000 101000 251000 3601000 3601000 3601000 3601000
Aths.: 1 yfirlitinu hér að framan hefir eign-
um bæjarsjóðs verið raðað eftir sömu regium
og gjöldin eru færð (bls. 184). Er niðurröð-
un þeirra þvi mikið breytt frá bæjarr., en í
fyrri Árbókum hefir flokkun bæjarr. verið lögð
til grundvailar.
Eignirnar eru hér sýndar með sömu fjárhæð-
um og í bæjarr. Fasteignirnar eru yfirleitt færð-
ar með fasteignamatsverði. Hús í smíðum og
fasteignir, er bæjarsjóður kaupir, eru færðar
með kostnaðarverði, en síðan afskrifaðar til sam-
ræmis við fasteignamat. Sé vikið frá fasteigna-
matinu, er það yfirleitt til lækkunar. T. d. er
óútvísað land talið með hálfu fasteignamatsverði
og Austurvöllur færður á 5 þús. kr. í stað 84,5 þús.
kr. fasteignamats. — Hús og mannvirki, er bæj-
arsjóður reisir og ríkissjóður tekur þátt í kostn-
aði við, eru færð með kostnaðarverði, að frá-
dregnum hluta ríkissjóðs, og þvi næst afskrifuð.
Sama gildir um tilheyrandi lausafé. Lausafé er
annars yfirleitt fært með kostnaðarverði, en síð-
an ríflega afskrifað. I>ó eru handverkfæri o. þ. h.
bókfærð samkv. talningu og mati.
Á árunum 1945—51 námu afskriftir bæjarsjóðs
samtals kr. 38.696.520,84; skiptist sú upphæð
þannig á árin í 1000 kr.:
Götur Fyrirt. Annað
1945 .... 373,6 288,3 1232,2
1946 .... 498,2 610,2 5427,0
1947 ... 849,9 774,8 6667,0
1948 ... 6717,4 740,9 2153,7
1949 ... 4807,2 746,7 1553,0
1950 ... — 670,0 747,5
1951 ... — 522,1 3316,8
Samt. . 13246,3 4353,0 21097,2
Undir „fyrirtæki" eru taldar þær starfsdeild-
ir bæjarsjóðsins, sem hafa sérreikninga, þótt
fjárhagur þeirra sé ekki aðskilinn fjárhag bæjar-
sjóðs. Til þeirra teljast: Bæjarþvottahús, áhalda-
hús, grjótnám, sandnám, pípugerð, búið á Korp-
úlfsstöðum og gróðrarstöðin í Reykjahlíð.
Frá þvi á árinu 1934, er farið var að færa sér-
stakan eignabreytingareikning í bæjarr., og fram
til ársins 1942, voru nýjar götur (og holræsi) færð-
ar með fullu stofnkostnaðarverði á efnahagsreikn.
Á árunum 1942—1949 voru þær að hálfu færðar
í efnahagsreikn., en að hálfu á rekstur. — Allan
þennan tíma, 1934—49, var eignaliður gatnanna
afskrifaður árlega með 4% af stofnkostn. Á ár-
unum 1948—49 var bókf. verð þeirra auk þess