Árbók Reykjavíkurbæjar - Jul 1953, Page 238

Árbók Reykjavíkurbæjar - Jul 1953, Page 238
220 Aukning stofnkostnaðar fyrirtækja Reykjavíkurbæjar, kr. Viðbætur: Vatnsveita Hitaveita Rafmagnsveita Sogsveita Strætisvagnar Höfn 1942 1943 1944 1945 1946 209733 7256251 699192 644234 150922 14349789 3849536 1135364 272943 7581427 3232059 1490829 955650 1047376 527880 1622376 3419551 232380 357078 1907212 3143074 1435844 11124146 928864 59441 2860712 Samtals .... Viðbætur: Vatnsveita Hitaveita Rafmagnsveita Sogsveita Strætisvagnar Bæjarútgerð Höfn Samtals .... 8809410 19485611 14580284 8066477 19552081 1947 1948 1949 1950 1951 5046823 662662 18296661 592968 982302 3643219 1676153 1327406 664174 8124696 232803 973283 3820690 3183268 519211 4088178 4907221 362907 988240 7219326 2476414 562300 2550223 4942797 5362978 166962 1827205 2531268 694718 2091174 4415259 36132651 943832 28236880 4248254 30900788 18326320 20561497 17943733 | 76762768 ur og fram munur á bókf. stofnk. hjá Vv. og Hv. vegna leiðréttingar á stofnkostnaði þeirra og afskriftum í stofnkostnaðaryfirlitinu (sbr. aths. þar að lútandi hér á eftir), en eigna-yfirlitinu hefir ekki verið breytt frá bæjarreikn. — Stofn- kostnaði Reykjaveitu í eignayfirliti bls. 212 hefir og verið breytt, samkv. leiðréttingu á þeim eigna- lið, sem gerð var í reikn. Hv. árið 1946. Heildartekjur fyrirtækjanna í þessum stofn- kostnaðaryfirlitum eru ekki færðar með alveg sömu upphæðum og í rekstraryfirlitunum bls. 198—202. Hér hefir -4- liðum, sem þar eru færðir, verið útrýmt og heildartekjurnar hækkaðar um þær upphæðir. Til rekstrarárangurs fyrirtækjanna í töflunum telst: Hreinar tekjur, framlög (þ. m. útsv. Bæjar- útg.) til bæjarsjóðs og afskriftir. Framlögin eru hluti af hreinum tekjum fyrirtækjanna, og sem gjöld eru þau rekstri þeirra óviðkomandi. Af- skriftirnar hafa og bein áhrif á niðurstöður hreinna tekna. Gasveita. Stofnkostnaður og bókfært verð hennar hefir verið óbreytt siðan 1942. Árið 1945 voru afskrifaðar kr. 62,00 og 1950 kr. 16711,37 af útistandandi skuldum. Upph. þessar eru færðar í gjöldum þau ár, en hér dregnar frá rekstrar- halla. Vatns- og Hitaveita. Aðalframkvæmdum við Hitaveituna frá Laugunum var lokið á árinu 1931 (sbr. bæjarr. 1931, bls. 73). Fram til ársins 1933 var rekstur Laugaveitunnar talinn með í rekstri bæjarsjóðs. Árið 1933 hafði hún sjálfstætt rekstr- aryfirlit, en í lok þess árs var reikningshald henr.- ar sameinað reikningshaldi Vatnsveitu. Reiknings- hald beggja fyrirtækjanna var svo sameiginlegt fram til ársins 1946, er það var aðgreint. Á þeim árum (1934—’45, bæði meðt.), sem reikningshald Vv. og Hv. var sameiginlegt, er sýnt í reikn., hvað lagt hefir verið i stofnkostn- að hjá hvoru fyrirtæki, og hverjar tekjur hvors fyrir sig hafa verið. Hins vegar er sumu af rekstrargjöldunum slegið saman, og afskriftirnar eru færðar í einu lagi. Árlegar afskriftir nema öll árin 3.33% af heildarstofnkostnaði fyrirtækj- anna í árslok (sbr. þó það, er síðar segir um bor- vél). Hér (sjá bls. 218) er stofnkostnaður hvors fyrirtækis sýndur, eins og hann var í ársbyrjun 1932, ásamt árlegri aukningu hans og afskriftum. Er reikningshald fyrirtækjanna var aðskilið í ársbyrjun 1946, hafa slæðzt inn nokkrar skekkjur við reikningsskil stofnkostnaðarins, sem hér hafa verið leiðréttar, og gerð verður grein fyrir hér á eftir. Þær leiðréttingar breyta að sjálfsögðu afskriftunum nokkuð, sem á árunum 1934—'45 eru þó reiknaðar eftir sömu reglu og i bæjarreikn. (3,333% af stofnk. í ársl.). Árlegar afskriftir á árunum 1946—-’51 eru hins vegar látnar halda sér, eins og þær hafa verið færðar i bæjarr. 1 heild- arafskriftunum eftir 1945 kemur því aðeins fram sá munur, er verður á þeim á árunum 1934—’45, vegna leiðréttingar stofnkostnaðarins. Þeim kostnaðarliðum Vv. og Hv., sem færðir voru saman á árunum 1934—1'45, hefir hér verið skipt og gert rekstraryfirlit fyrir bæði fyrirtækm (bls. 198). Eru afskriftirnar þar færðar eftir þeirri reglu, er að framan greinir og nánar verður vikið að síðar. Rekstrarárangurinn — hreinar tekjur + afgj. til bæjarsjóðs + afskriftir — breytist ekki við það fyrir bæði fyrirtækin í heild.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.