Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Side 241
223
Bifreiðir, vélar og áhöld.
1944 ......kr. 114498.78
1945 ........— 69305.86
1946 ........— 279242.65
1947 ........— 117865.02
1948 ........— 46289.34
1949 ........— 13903.03
1950 ........— 46824.85
1951 ........— 60916.54
Samt.......kr. 748846.07
Húsgögn og skrifstofuáhöld.
1944 ...... kr. 24726.50
1945 .........— 19202.00
1946 .........— 12491.77
1947 .........— 1993.50
1948 ......— 3242.02-
1949 .........— 4985.21
1950 .........— 1585.00
Samt.......kr. 68226.00
Byrjað hefir verið að afskrifa hin nýju mann-
virki (og lausafé) Hv. sem hér segir:
Reykjaveitu............. 1945
Dieselrafstöð þar....... 1951
Reykjahlíðarveitu....... 1950
Ibúðarhús á Reykjum ... 1945
Sænsk timburhús......... 1950
Ibúð Lönguhl. 21 ....... 1950
Bifreiðir og vélar ..... 1946
Húsgögn og skrifstofutæki 1945
Við útreikning afskriftarprósentu í stofnkostn-
aðaryfirliti hefir viðkomandi upphæðum (sbr. að
framan) verið sleppt, þar til er farið var að af-
skrifa þær. Stofnk. Reykjav. er og að sjálfsögðu
sleppt við útreikn. hlutfallstölu heildarteknanna,
þar til hún tók til starfa, á árinu 1944.
Jarðborinn, sem keyptur var á árinu 1936, var
afskrifaður að fullu með jöfnum afskriftum á
árunum 1938—’47. Borinn frá 1949 var fyrst af-
skrifaður á árinu 1950, en hann afskrifast eftir
sömu reglu. — Sá bor, en hann var upprunninn hjá
setuliðinu, þarfnaðist mikilla endurbóta, en kostn-
aðurinn við þær var færður á rekstur með jarð-
borunum.
1950 er færð rýrnun á lausafé (handverkf.), kr.
9010.00. — Bókfært verð lækkar að sjálfsögðu
um þær upphæðir, umfram afskriftir og sölu.
Eftirfarandi yfirlit sýnir heildarstofnkostnað og
heildarafskriftir (ásamt annarri eignaskerðingu)
Hv. pr. y,—''46:
Stofnkostnaður.
Virkjanir.......kr. 40852777.73
Ibúðarhús.......— 1189548.16
Lausafé.......... — 874468.35
Samtals......... kr. 42916794.24
Afskr., sala og rýmun.
Virkjanir ......kr. 13131572.88
Ibúðarhús.......— 248830.39
Lausafé............— 490487.45
Sala ..............— 64783.83
Eftirgj., innfl.gj. — 16000.00
Rýrnun ............— 9010.00
Samtals........ kr. 13960684.55
Bókf. stofnk. .. — 28956109.69
Kostnaður við heimaæðar Hv. er talinn með
stofnkostnaði hennar. Frá honum eru svo dregin
heimæðagjöld, en þau ekki færð sem sérstakur
tekjuliður, sbr. aths. við Rafmagnsv.
Kostnaður við jarðboranir i Laugunum og Breið-
holtsmýri á árunum 1928—-’32, er sýndur hér að
framan, en hann var greiddur úr bæjarsjóði.
Fyrstu jarðhitarannsóknir á Reykjum, árið 1933,
kostaði bæjarsj. einnig, en taldi þær með stofnk.
Hv., svo sem að framan greinir. Síðan hefir Hv.
staðið straum af borunum og jarðhitarannsókn-
um og fært þann kostnað á rekstur. — Skýrir
það að nokkru leyti hinn neikvæða rekstrar-
árangur Lv., meðan hún var ein um hituna, en
hitaveitugjöldunum var einnig haldið lægri en
eðlilegt gat talizt. — Eðlilegt virðist, að jarð-
boranirnar á veitusvæðunum, þar sem vatnið
hefir verið virkjað, hefðu verið taldar með í
kostnaði við sjálfar virkjanimar.
Kostnaður við jarðboranir og jarðhitarannsókn-
ir Hv. síðan 1933 hefir verið sem hér segir:
Sala á lausafé (ásamt greiddum brunabótum 1933 .... . . . . kr. 9424.50
á árinu 1948, kr. 4958.40) hefir farið fram á 1934 .... . . . . 37008.38
þessum árum: 1935 ... . 38982.90
1948 ... .. kr. 19051.88 1936 .... . .. . — 36642.59
1949 . .. .. — 16000.00 1937 . ... .... — 69880.19
1950 ... . . — 27940.00 1938 .... .... — 98693.76
1951 ... . . — 1791.95 1939 . .. . 94594.12
1940 ... . 101329.39
Samt. .. . ..kr. 64783.83 1941 .. . . . .. . — 108859.79
1942 .... 95238.30
Á. árinu 1951 var veitt eftirgjöf á innflutn- 1943 ... . . .. . — 167345.98
ingsgjaldi af sænsk. timburh., kr. 16000.00, og 1944 .... . .. . — 294023.98