Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 242
224
1945 ........kr. 464662.38
1946 ......... — 533458.39
1947 ......... — 399532.52
1948 ..........— 388541.29
1949 ..........— 517295.93
1950 ......... — 735527.25
1951 ..........— 804618.15
Samt.......kr. 4995659.79
Innifaldar í framangreindum upphæðum eru
jarðboranir á Korpúlfsstöðum 1949—’50, kr.
123926.14, og hluti Hv. í jarðhitarannsóknum í
Hengli 1950—’51, kr. 67068.95. Kafmagnsveitan
lagði fram sömu upphæð til rannsókna í Hengli
á þeim árum, og á árunum 1947—’49 greiddi
bæjarsjóður kr. 508495.00 til þeirra framkvæmda,
sbr. bls. 196.
Rafmagnsveita. Stofnkostnaður Hafnarfjarðar-
línu er hér talinn með að fullu frá byrjun, en
í bæjarr. er hann aðeins sýndur með árlegum
viðbótum að frádregnum afskriftum. Breytir það
ekki bókfærða verðinu, en hækkar stofnkostn.
og afskr. um þessar upphæðir:
1942 ......... kr. 15427.61
1943 ...........— 5184.32
1945 ...........— 9872.82
1947 .......... — 41221.57
1948 .......... — 21486.36
1950 .......... — 48545.31
1951 ...........— 27154.81
Stofnkostnaður varastöðvarinnar við Elliðaár
var sem hér segir:
1944 ....... kr. 10737.81
1945 .........— 106567.64
1946 .........— 6361872.05
1947 .........— 11176855.12
1948 .........— 3479060.62
1949 .........— 815041.99
Samt......kr. 21950135.23
1 bæjarr. er stofnk. varastöðvar fyrst sýndur
sem slíkur í efnahagsreikn. 1946, en byrjunar-
kostn. á árunum 1944 og 1945 færður á viðskipta-
menn. Hér hefir sömu reglu verið fylgt. Vara-
stöðin afskrifast fyrst á árinu 1949. Við útreikn.
afskriftarprósentu er varastöðin því hér dregin
frá stofnk. í ársl. 1946—’48, sem og vatnsrétt-
indi Elliðavatns og Elliðaár og vatnsréttindi Efra-
Sogs öll árin, en þeir eignaliðir hafa aldrei ver-
ið afskrifaðir.
Stofnkostnaður Rafmagnsveitu frá byrjun
sundurliðast þannig pr. 31/12—’51:
Ibúðarhús v/Elliðaár .. kr.
Geymsluhúsin..............—
Rafmagnsmælar ....... —
Áhöld og tæki ............—
Bifreiðir og varahl....—
Vinnuvélar .............. —
Hafnarfjarðarlína ........—
Úlfljótsvatn .............—
894697.52
483441.19
2274622.17
1738245.18
1413364.68
549717.81
678870.17
128904.90
Samtals .... kr. 73181389.05
Hjá Rafmagnsveitu eru heimæðarnar taldar
með I stofnkostnaði og færðar í eignum hennar,
enda eru heimæðagjöldin talin með tekjunum, en
ekki færð til frádráttar stofnkostn. (sbr. aths.
við Hv.).
Sogsveita- 1 Árb. hefir Sogsvirkjunin verið tal-
in með öðrum fyrirtækjum bæjarsjóðs, enda þótt
hún sé ekki færð með eignum bæjarins í bæjarr.
Fram til ársins 1949 átti bærinn alla Sogs-
virkjunina. 1 júlí 1949 gerðist rikissjóður, samkv.
heimild 1. nr. 28/1946 um virkjun Sogsins, með
samningi við bæinn, meðeigandi að henni með
15% eignarhluta. Samkvæmt sama samningi ger-
ist ríkissjóður meðeigandi að Sogsvirkjun II og
III að hálfu. Verður eignarhluti hans 35% eftir
að II. og 50% eftir að III. virkjuninni lýkur, og
Sogið er fullvirkjað.
Stofnkostnaður Sogsvirkjunar II og III hefir
verið sem hér segir:
Sogsv. II.
1944 .....kr. 15342.09
1945 ........— 189217.45
1946 ........— 719967.88
1947 ........— 523774.53
1948 ........— 207590.73
1949 ........— 415201.93
1950 ........— 5362977.73
1951 ........— 36007742.65
1952 ........— 78373148.59
Samt......kr. 121814963.58
Sogsv. III.
1951 ....... kr. 59571.81
1952 .......— 199332.03
Samt......kr. 258903.84
1 bæjarr. er stofnk. Sogsvirkjunar II fyrst
sýndur sem slíkur í efnahagsreikn. 1946, en byrj'
unarkostn. á árunum 1944 og 1945 færður á við'
skiptamenn. Hér hefir sömu reglu verið fylgt-
Stofnkostn. Sogsveitu frá byrjun sundurliðast
þannig pr. 31/12—’51.
Bæjarkerfið
Elliðaárstöð
Varastöðin .
kr. 39718852.44
— 3153939.12
— 22146733.87
Sogsvirkjun I:
Vatns- og landsrétt. Ljósafoss .. kr. 154470.30
Stífla og lokur...................— 2995821.33