Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Síða 245

Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Síða 245
227 1 efnahagsreikn. Hafnar er á árunum 1937 og 1938 talið steinker, kr. 39817.75, hvort árið. Þessi upphæð var lögð á biðreikning til kaupa á steinkeri, sem ekki var keypt. Var fénu varið til annarra þarfa. XJpphæðin er ekki talin með í aukningu stofnkostnaðar. Stofnkostnaður Hafnar frá byrjun svmdurlið- ast þannig pr. 31/12—''51: Hafnargarðar................... kr. 2996577.53 Hafskipabryggjur ................— 6031444.50 Bátabryggjur.....................— 101882.61 Bátahöfn ...................... Dýpkun hafnar ................. Elliðaárvogur, mæl. og áætlanir Böð og salerni ................ Vitar og sæmerki .............. Festar, járndufl og keðjur .... Áhöld og tæki ................. Skrifstofuáhöld ............... Fasteignir .................... Gatnagerð ..................... kr. 14202459.36 — 3103474.74 — 131200.00 — 73686.36 — 72774.49 — 31700.00 — 2492579.98 — 37427.71 — 3031083.04 — 1128478.28 Samtals .... kr. 33434768.60 Greinargerð um tekjur og gjöld bæjarsjóðs Reykjavíkur. 1 Árb. 1940 var gert yfirlit yfir tekjur og gjöld bæjarsjóðs allt frá árinu 1914. Var lögð megin- áherzla á að samræma tekju- og gjaldliði á rökréttan hátt eftir skyldleika tekna og gjalda. Sama flokkun er í öllum höfuðatriðum lögð til grundvallar í Árb. 1945 og þessari Árb. Bæði tekjur og gjöld eru sýnd í tvennu lagi: A. Tekjur af hinum ýmsu tekjustofnum, nefndar rekstrartekjur. B. Tekjur, er myndast við skerðingu eigna og lántökur, nefndar eignaskerðing. A. Gjöld vegna framkvæmda þeirra mál- efna, er bæjarfélagið hefir með hönd- um, nefnd rekstrargjöld. B. Gjöld til verklegra framkvæmda, eða eignaaukningar (fjárfestingar) og lán- veitinga, nefnd eignaaukning. Niðurröðun teknanna eftir tekjustofnum er ein- föld og óbrotin: Skattar af tekjum, eignum og aðrir skattar, arður af eignum bæjarsjóðs og fyrirtækjum hans, og loks ýmsar tekjur. Gjöldin eru mun margbrotnari. Þar er leitazt við að raða gjaldliðunum á sem rökréttastan hátt eftir innbyrðis samhengi málefnaflokkanna og þjónustuhlutverki bæjarfélagsins við borg- arana. Má þannig skipta rekstrargjöldunum í íjóra meginþætti, er aftur greinast í aðalliði og vmdirliði: 1. Stjóm bæjarmálanna. 2. öryggisráðstafanir. 3. Ráðstafanir, er varða almannaheiil og for- sjá fyrir sameiginlegum málefnum al- mennings. 4. Verklegar framkvæmdir og rekstur eigna. Skal nú gerð nokkru nánari grein fyrir hverj- vun þessara þátta: 1. Til þessa þáttar telst einungis gjl. I., stjóm kaupstaðarins, en undir þann lið er færð yfir- stjórn og sameiginleg stjóm og framkvæmd bæjarmálanna. —- Dagleg framkvæmd hinna ein- stöku málefnaflokka er hins vegar yfirleitt talin með þeim, að svo miklu leyti, sem bærinn hefir hana með höndum. 2. Til þess þáttar telst gjl. II, löggæzla, og gjl. III, brunamál (eld- og brunavarnir og bruna- tryggingar húsa). — Framkvæmd löggæzlunnar er að öllu leyti í höndum ríkisins. 3. Sá þáttur er umfangsmestur. Til hans telst gjl. IV, fræðslumál, gjl. V, listir, íþróttir og úti- vera, gjl. VI, heilbrigðismál, og gjl. VII, lýðmál. Gjl. IV er sjálfstæður, en gjl. V, VI og VII em nátengdir og grípa hver inn í annan þannig, að takmörkin milli þeirra em nokkuð óljós og umdeilanleg. Er hér og um ráðstafanir að ræða, er ætlað er að styðji hver aðra, og flestar stefna á einn eða annan hátt að sama lokamarki, þ. e. að koma í veg fyrir, að borgarar bæjarfélagsins þurfi að leita á náðir þess um framfæri fyrir sig og sína, en síðasti gjl., gjl. VII, endar á framfærslumálum. Eðli sínu samkvæmt miða ráðstafanir vegna íþrótta og útiveru að því að auka hreysti og heilbrigði og koma í veg fyrir vanheilsu. Við taka svo heilbrigðisráðstafanirnar, er m. a. hafa það hlutverk, að koma i veg fyrir sjúkdóma og sjá vanheilum fyrir lækningu. Þriðja skrefið er loks að veita þeim, er þarfnast aðstoðar, hjálp af einu eða öðu tagi, styrkja borgarana til sjálfs- bjargar með þátttöku í kostnaði við tryggingar, og að síðustu veita þeim borgurum framfærslu- eyri, er slíkrar aðstoðar þarfnast, þrátt fyrir aðrar hjálpar- og styrktarráðstafanir. 4. Til þess þáttar telst gjl. VHI, umferðar- mál, gjl. IX, ýmiss konar starfræksla, gjl. X, fast- eignir, og gjl. XI, vextir og kostnaður við lán. — Þessir málefnaflokkar gripa einnig á ýmsan hátt hver inn í annan. Ráðstafanir vegna umferðarmála hafa þjón- ustuhlutverki við almenning að gegna á svipað- an hátt og framangreindir þættir, og er því eðli- legt að skipa þeim þar hið næsta. Götur (torg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.