Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 247
229
bands ísl. sveitarfélaga, aðstoð við garðrækt, við-
hald og breytingar á húsnæði, viðhald innan-
stokksmuna, sími, auglýsingar, akstur, máls-
kostnaður, móttaka erlendra gesta og önnur
risna, ráðstefnur og mót og samkeppnisverðlaun.
II.
Kostnaður við eftirlit með fjárböðunum og
fóðurbirgðum og varzla kaupstaðarlandsins. —
Hins vegar er hér dregið frá framlag hafnarsj.
og ríkissj. til löggæzlu.
III.
Kostnaður vegna brunatrygginga.
IV.
Ljósböð fyrir skólaböm, lóð Austurbæjarsk.,
lesfl. Melask., skólagarðar (af Vinnusk.), Reykja-
víkursýning og aðrar sýningar, uppeldisskóli
Sumargjafar, stúdentagarðamir, Tónlistarskól-
inn, sjóvinnunámskeið, námsstyrkir, skjala- og
minjasafn, Gagnfræðask. Vesturbæjar og mat-
reiðslunámskeið. — Hins vegar er hér dregið
frá framlag til Bæjarbókasafns.
Árið 1951 er kostnaður við svonefndan Vinnu-
skóla færður í bæjarr. sem sérstakur liður undir
fræðslumálum. Hér er þeim kostnaði dreift á
viðkomandi gjl., eftir því, um hvaða framkvæmd-
ir er að ræða, en sá háttur var áður á hafður
í bæjarr., frá því að svonefnd unglingavinna
hófst. Skiptist hann þannig:
Gjl. IV. kr. 23786.30
— V. — 315266.43
— X. — 546456.90
Samt. kr. 885509.63
V.
íþróttafélög (o. þ. h. félög), listamenn, hátíða-
höld, minnismerki, jólatré, íþróttasvæði, leikvell-
ir, skemmtigarðar og önnur alm. svæði og sjó-
baðstaður.
VI.
Lagfæring öskuhauga, bifreið næturlækna,
mjólkurfræðingur og berklaskoðun skrifstofu-
fólks.
VII.
Bamaheimili, framlag til Eftirlaunasjóðs (og
eftirlaun), styrkþegar utanbæjar (af eignabreyt-
ingar.), úthl. skömmtunarseðla, ráðstafanir vegna
ófriðarhættu, liknarfélög og önnur áþekk félög.
— Hins vegar er hér dregið frá framlag Trygg-
ingarstofnunar ríkisins og Jöfnunarsjóðs, endur-
greiðslur á framfærslustyrkjum, þ. m. t. endurgr.
frá sveitarfél., sem í bæjarr. em færðar í eigna-
breytingar., og hagnaður af framfærslusauma-
stofu.
VIII.
Bifreiðastæði, umferðarmerki og götulokanir. —
Hins vegar hefir hér verið dregið frá framlag
setuliðsins til viðhalds gatna og vega.
IX.
Á árunum 1945—’46 em allir þættir ýmiss kon-
ar starfrækslu taldir í rekstrarr. bæjarsj., og
hagnaðurinn af henni færður þar tekjumegin.
Árið 1947 var tekið að færa sérstakan rekstrarr.
fyrir grjótnám, sandnám og pípugerð, og 1949
einnig fyrir áhaldahús. Samtímis var hætt að
færa niðurstöður rekstrarreikninganna í rekstr-
arr. bæjarsj., en þær færðar beint á höfuðstólsr.,
svo sem tíðkast um þau fyrirtæki bæjarins, sem
hafa sjálfstæðan fjárhag. — Hér er hins vegar
þeirri reglu fylgt, að færa niðurstöðurnar af öll-
um þáttum ýmiss konar starfrækslu með gjöld-
um, og þar sem hagnaður varð á henni öll árin,
kemur hann til frádráttar heildargjöldunum.
X.
Undirbúningur búrekstrar og hagnýting jarð-
eigna, þinglýsingar og stimpilgjöld, matskostn-
aður, lóðamerkjadómur, Lambhagi, jarðhúsaleiga
og ræktun (af Vinnusk.).
Árin 1945—’46 var kostnaður (netto) af Korp-
úlfsstaðabúinu og gróðrarstöðinni í Reykjahlíð
færður með gjöldum í rekstrar. bæjarsj. Árið 1947
var tekið að færa sérstaka rekstrarr. fyrir þessi
fyrirtæki, og niðurstöður þeirra jafnframt færð-
ar beint á höfuðstólsr. (sbr. gjl. IX hér á undan).
Hér eru niðurstöður rekstrarr. þessara fyrir-
tækja færðar með gjöldum þessa gjl., til viðbót-
ar eða frádráttar, eftir ástæðum.
XI.
Þessum gjl. hefir ekki verið breytt frá bæjarr.
umfram það, er greinir í sambandi við rekstrart.
hér að framan.
XII.
Hér standa eftir þau útgjöld, sem ekki hefir
verið unnt að færa undir aðra gjl.
Framlög til sjóða eru færð með rekstrargj.
í bæjarr. fram að 1950 sem sérst. gjl., en eftir
það sumpart á félagsmál (Eftirl.sj. Byggingarsj.
og Bjargráðasj.), en sumpart á fasteignir (Skipu-
lagssj. og Ráðhússsj.). Framl. til Framkvæmdasj.
er þó hins vegar dregið frá innh. stríðsgróðask.,
eins og áður greinir. — 1 Árb. 1940 og 1945
voru framl. til allra nefndra sjóða færð með
lýðmálum. 1 þessari Árbók er hins vegar ein-
ungis framl. til Eftirlaunasj. fært með þessum
málefnafl. í rekstrargj., enda raunverulega um
að ræða eftirlaunatryggingu (fyrir fasta starfs-
menn). Framl. til Bjargráðasj. og Byggingarsj.
verkamanna eru færð á samsvarandi gjl. í stofn-
kostn. Framl. til Framkvæmdasj., Ráðhússsj. og
Skipulagssj. eru færð með stofnkostn. undir ýms.