Árbók Reykjavíkurbæjar - Jul 1953, Page 248
230
eignum, (sjóðir til verkl. framkv.). Er þeirra nán-
ar getið siðar.
Afskriftir eru færðar sem sérst. gjl. í rekstr-
arr. bæjarsj., og fyrirtækjanna, eftir að þau
fengu sérst. rekstrarr. (sbr. bls. 229). Samsvar-
andi upphæðir eru taldar til tekna í eignabreyt-
ingar. bæjarsj. — Hér eru allar afskriftir felld-
ar niður úr tekju- og gjaldayfirliti bæjarsj., þótt
eignir séu taldar með afskrifuðu verði (sbr.
aths. bls. 206).
B. Eignaaukning.
Oft getur orkað tvímælis, hvort gjöld skuli
telja til stofnkostnaðar eða rekstrarútgjalda. Hér
eru gjöld talin til stofnkostnaðar, ef þau eru
innt af hendi til verklegra framkvæmda, sem
skapa varanleg verðmæti í eigu bæjarsjóðs eða
annarra. Af því leiðir, að ýmsir útgjaldaliðir,
sem í bæjarr. eru taldir með rekstrargj., eru hér
færðir með stofnkostnaði. *— Skal nú í aðal-
atriðum gerð grein fyrir kostnaðinum á hverj-
um gjl., og þess þá jafnframt getið, hvaða upp-
hæðir eru teknar út af rekstrarr. bæjarsj.:
I, 1—3.
Hér er einungis um lausafé að ræða, skrif-
stofuáhöld og innanstokksmuni í bæjarskrifstof-
um, bifreiðir lögreglu og tæki og áhöld slökkvi-
liðs.
I, 4.
Miðbæjarskóli
(endurbætur).
1945 .... kr. 202003,76
1946 .... — 227038.18
Austurbæjarskóli
(þakhæð).
1946 ... kr. 17327.92
1947 . ... — 318214.61
1948 ... — 469178.00
1949 ... — 46698.71
1950 ... — 163460.34
1951 ... — 268580.98
Laugamesskóli.
1941 ... . kr. 16854.40
1942 ... — 128520.88
1943 .... — 862458.89
1944 .... —1285387.80
1945 .... — 797160.59
1946 .... — 790052.35
1947 . .. . — 438595.44
1948 . ... — 312373.50
1949 . .. . — 98458.91
Melaskóli.
1944 ... . kr. 645161.01
1945 . ... —1036983.77
1946 .... kr. 1750425.42
1947 .... —1272528.15
1948 .... — 955134.68
1949 .... — 622622.67
1950 .... — 587032.46
1951 .... —1314053.43
Langholtsskóli.
1949 .... kr. 655562.07
1950 .... — 699138.82
1951 .... —1615978.23
Kennslut. og innanst.m. í bamaskólum.
1941 ... kr. 10294.00
1942 .... — 31174.70
1943 .... — 37060.00
1944 .... — 125824.29
1945 .... — 239642.54
1946 .... — 165955.13
1947 .... — 168901.22
1948 .... — 135966.93
1949 .... — 211620.35
1950 .... — 283220.86
1951 .... — 250473.04
Gagnfræðaskóli Austurbæjar.
1945 .... kr. 530000.00
1946 .... — 250000.00
1947 .... — 900000.00
1948 .... — 1500000.00
1949 .... — 1100000.00
1950 .... — 400000.00
1951 .... — 250000.00
Tjtgjöld áranna 1945—’48 vom færð á rekstr-
arr. bæjarsj.
Gagnfræðaskóli Vesturbæjar.
1945 .... kr. 68158.44
1946 .... — 20716.11
Báðar þessar upphæðir vom færðar á rekstr-
arr. bæjarsj.
Húsmæðraskóli
(viðbygging).
1948 .... kr. 261269.10
1949 .... — 279949.95
1950 .... — 34085.36
1951 .... — 4409.70
Grenimelur 29.
1945 .... kr. 150000.00
1951 .... — 110000.00
Kennslut. og innanst.m. i gagnfr. og húsmæðrask.
1945 .... kr. 68831.29
1946 .... — 13422.06
1947 .... — 17163.00
1949 .... — 34994.26
1950 ....----j-28300.00
1951 .... — 10754.30