Árbók Reykjavíkurbæjar - jul 1953, Qupperneq 249
231
Kvennaskólinn.
1945 .... kr. 30000.00
1946 .... — 57750.00
Báðar þessar tölur eru færðar á rekstrarr. bæj-
arsjóðs.
Frá gildistöku laga þeirra, sem um getur á bls.
I 151, ber ríkissj. að greiða 50% af stofnkostnaði
við bama- og gagnfræðaskóla, en 75% af stofn-
kostnaði húsmæðraskóla. Samkvæmt því hafa
ríkissjóði verið færðar til skuldar í bæjarr. eftir-
taldar upphæðir:
1947 .... kr. 2469539.55
1948 ... — 723978.71
1949 ... — 2042806.40
1950 . ... — 1040568.88
1951 . ... — 2263858.79
1 bæjarr. er ríkissjóður talinn skulda af fram-
angreindum upphæðum kr. 4559246.04 í árslok
1951.
Á árunum 1944—1951 (bæði meðt.) greiddi
bæjarsj. kr. 300000.00 á ári til Iðnskólabyggingar-
innar, og voru þau útgjöld færð á rekstrarr.
I, 5.
Þannig hagar til um kostnað við framkvæmdir
á þessum gjl., að mikið af honum mætti telja til
stofnkostnaðar, svo sem barnaleikvelli, skemmti-
1 garða og iþróttasvæði. 1 bæjarr. hefir þó einungis
verið fært á stofnkostn. innanstokksmunir, áhöld,
girðingar og skýli á leikvöllum. — Hér hefir ekki
þótt ástæða til að breyta frá því, nema varð-
andi framkvæmdir við íþróttasvæðið í Lauga-
dal, þar sem fyrirhugað er að reisa frambúðar-
íþróttamannvirki bæjarins. Kostnaðurinn við þær
framkvæmdir hefir verið þessi:
1945 .... kr. 37498.60
1946 .... — 23329.74
1948 .... — 1017.24
1949 .... —1115055.47
1950 .... —1631407.62
1951 .... —1410623.99
Ríkissjóður hefir styrkt þessar framkvæmdir
með alls kr. 750000.00 á árunum 1949—1951.
I bæjarr. hefir kostnaður við þetta mannvirki
verið færður á rekstrarr., en einungis með áætl-
unarupphæðum á árunum 1948—1951, sbr. aths.
á bls. 207 og 210.
Kostnaður við nýjan búningsklefa á Iþrótta-
vellinum árið 1951, kr. 53225.00, er hér færður
með stofnkostnaði, en talinn í rekstri í bæjarr.
I, 6.
Vegamótastígur 4
(endurbætur).
1950 .... kr. 33530.05
1951 .... — 298325.98
Náðhús í Grjótagötu.
1944 .... kr. 4741.14
1945 .... — 56588.89
Farsóttahús
(viðbygging).
1949 .... kr. 97920.49
1950 .... — 82338.77
1951 .... — 22335.84
Heilsuverndarstöð.
1949 .... kr. 361440.21
1950 .... — 703586.93
1951 .... —1683669.62
Ríkissjóður hefir styrkt þessa byggingu með
1 millj. kr. framlagi.
1 rekstrarr. bæjarsj. eru færðar til gjalda á
þessum lið 150 þús. kr. 1947 og 300 þús. kr.
1948, áætlunarupphæðir, sem hér er sleppt, sbr.
ennfr. aths. bls. 207 og 210.
Bæjarsjúkrahús.
1950 .... kr. 13503.55
1951 .... — 316109.26
Fæðingardeild.
1944 .... kr. 600000.00
1945 .... — 600000.00
1949 .... — 420776.77
TJtgjöldin 1944 og 1945 eru færð á rekstrarr.
bæjarsj. — Framangreindar upphæðir eru aðeins
hluti bæjarsj. í stofnk. deildarinnar. Ríkið ann-
aðist framkvæmdir við þetta mannvirki og greiddi
y3 hluta stofnkostnaðarins vegna Ljósmæðraskól-
ans, sem þar er til húsa. Auk þess styrkti ríkissj.
hluta bæjarins af byggingunni með 40% fram-
lagi, eins og venja er um bæjarsjúkrahús.
Landakotsspítali.
(byggingarstyrkur).
1950 .... kr. 153694.45
1951 .... — 60000.00
I, 7.
Hlíðarendi (vöggust.).
1948 .... kr. 121234.00
1949 .... — 171081.36
Kostnaðurinn 1948 er færður í rekstrarr. bæj-
arsj.
Leikskólar.
1949 .. . . kr. 191793.60
1950 .. .. — 377870.02
1951 .. .. — 535069.36
Af síðast nefndri upphæð eru kr. 97678.04 færð-
ar á rekstrarr. bæjarsj. (endurb. á Laufásborg).