Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Síða 250
232
Elliðavatn (viðbyg'ging).
1942 .... kr. 24833.42
1943 .... — 247342.32
1944 .... — 83108.23
1945 .... — 8754.53
Hælið að Arnarholti.
1944 .... kr. 352522.33
1945 .... — 595923.04
1946 .... — 306650.65
1947 .... — 31147.93
Á árunum 1946—’51 greiddi bæjarsj. bygging-
arst. til Hallveigarstaða, kr. 75 þús. á ári. —
Ennfremur til Elli- og hjúkrunarh. Grundar, kr.
200 þús. hvort árið 1947 og 1948 og kr. 350 þús.
árið 1951. Loks til barnaheimilis RKl., Laugar-
ási kr. 125 þús. (1951) og Mæðrastyrksnefndar,
kr. 75 þús. (1949). — Allar framangreindar upp-
hæðir, nema framl. til Grundar 1951, eru færðar
á rekstrarr. bæjarsj.
Bæjarsjóði ber, lögum samkv., að leggja fé til
tveggja sjóða, sem ætlaðir eru til almennings-
þarfa, og hann hefir ekki umráð yfir, Bjargráðasj.
og Byggingarsj. verkamanna (sjá ennfr. Árb. 1940,
bls. 185, Árb. 1945, bls. 52—53 og þessa Árbók,
bls. 62). — Framlögin hafa verið þessi síðan
1941:
Bjargráðasj. Byggingarsj.
1941 ...... kr. — 130365.68
1942 ........— 9934.75 198695.00
1943 ........— 10225.50 212690.40
1944 ........— 10703.75 232057.30
1945 ........— 11070.00 252401.70
1946 ........— 11644.00 821635.92
1947 ........— 12238.00 916318.88
1948 ....... — 12922.00 930420.00
1949 ........— 13346.00 960948.00
1950 ........— 109414.00 984790.00
1951 ........— 111960.00 1007640.00
Þessi framlög hafa ávallt verið færð á rekstr-
arr. bæjarsj., eins og áður segir.
I, 8.
Nýjar götur og holræsi.
1941 .... kr. 373997.79
1942 .... — 1281703.58
1943 .... — 1785687.62
1944 .... — 3132261.13
1945 .... — 6233243.75
1946 .... — 6899522.32
1947 .... — 5655065.80
1948 .... — 5315030.48
1949 .... — 4486645.44
1950 .... — 6945784.53
1951 .... — 6210752.14
Á bls. 206—207 er gerð grein fyrir, hvernig
kostnaður þessi hefir verið færður í bæjarr.
Mismunurinn á ofannefndum tölum og upphæð-
um þeim, sem sýndar eru á bls. 197, eru fjár-
hæðir, sem í bæjarr. hafa verið færðar á ýmsar
framkvæmdir eða óviss gjöld, en hér eru talin með stofnk. umferðarmála.
I, 9.
Áður hefir verið skýrt frá starfsemi og stofn- kostnaði grjót- og sandnáms og pipugerðar (sbr. bls. 180—181). — Hinar ýmsu starfsgreinar bæj-
arsj., sem teljast til áhaldahúss (sjá bls. 194—
195), hafa bækistöð sína i gömlum húsakynnum, sem þó hafa verið allmikið endurbætt, og var varið til þess eftirgreindum fjárhæðum:
1945 ... . kr. 549956.97
1946 ... . — 245456.51
1947 ... . — 86312.72
1951 ... . — 150000.00
Allar þessar upphæðir eru færðar á rekstrarr.
bæjarsj.
Annar stofnkostn. á þessum gjl. er, auk þess
sem að framan greinir, aðallega vegna birgða og öflunar bifreiða og véla, — en öll slík tæki bæj- arsj. eru færð hér. Stofnkostn. bifr. og véla hef-
ir verið þessi:
1941 ... . kr. 74600.00
1942 ... . — 139406.41
1943 ... . — 325955.31
1944 ... . — 275830.32
1945 ... . — 809533.10
1946 ... . — 891835.77
1947 ... . — 163263.82
1948 ... . — 344464.35
1949 ... . — 296771.37
1950 ... . — 644729.24
1951 ... . — 881208.10
I, 10 (landb. og rækt.)
Kostnaður við húsa- og jarðabætur er í bæjarr.
færður á rekstur, og er þeirri sömu reglu fylgt
hér (sbr. bls. 196). Gjöld vegna nýbygginga eru
einungis í samband við votheystum á Korpúlfsst.
kr. 78157.61 (1950) og kr. 189696.93 (1951). —
Einnig er hér taiin hitalögn þangað 1951, er kost-
aði kr. 119646.00, en sú upphæð er í bæjarr. færð
með rekstrargj. — Annar stofnkostn. á þessum
gjl. er vegna lausafjár.
I, 10 (húsb.)
Hér eru færðar þær húsbyggingar, sem teljast
ekki til þeirra gjl. í stofnk., sem raktir hafa
verið hér að framan, en þær helztu þeirra eru
þessar:
Hringbrautarhús.
1942 .... kr. 871583.66
1943 .... — 2705335.20
1944 .... — 323535.06
1945 .... — 53840.76