Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Side 252
234
1947
Frakkastígur 25 ................. kr. 115000.00
Hlíðarendi (Laugarásbl. x) ...— 210000.00
Reykjahlíð í Mosfellsd..............— 1296868.00
Hlíðarendi í Mosfellsd., hitarétt. . — 330000.00
Samtals .... kr. 1951868.00
1949
Rauðarárst. 17, % húseign..........kr. 80000.00
Rauðarárst. 19 ......................— 183342.50
Þvottal.bl. xxxv, útihús ...........—- 65000.00
Samtals kr. 328342.50
1950
Hverfisg. 80 ..................... kr. 70491.00
Austurstr. 2 (Hótel lsl.1.) ......— 1529400.00
Bergstaðastr. 41 ................ kr. 174113.98
Laugav. 165, y2 eignin ..........— 69691.89
Vatnsendaland v/Heiðmerkur .... — 371100.00
Samtals .... kr. 2214796.87
1951
Kirkjustræti 4 ................. kr. 449757.30 ,
Traðarkotssund 6 ................ — 270373.40
Sogamýrarbl. 54 .................. — 83954.18
Laugav. 165, y2 eignin ............— 50000.00
Samtals .... kr. 854084.88
III. og IV.
Um þessa liði visast til yfirlits á bls. 206 og
207.
Jarðir og lönd í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur, austan við Elliðaár.
Hér að framan (bls. 36—58) er gerð grein
fyrir stœrð lögsagnarumdœmis bœjarins (sbr.
ennfr. bls. 2—4) og skiptingu þess eftir notkun.
Töflurnar sýna nýtingu þess hluta bœjarlands-
ins, sem ráðstafað hafði verið fram til ársloka
1950, annars en jarðeignanna. MeginMuti þess
lands, sem töflurnar ná til, er því á aðálbyggð-
arsvœðum bœjarlandsins, eða vestan við Elliða-
ár. — 1 eftirfarandi greinargerð er gefið yfirlit
yfir nýtingu jarða og landa austan við Elliðadr.
Ártún. Lítilsháttar búskapur er enn rekinn á
0,4 ha. erfðafestulandi á jörðinni og hún notuð
til beitar í því sambandi, eftir því sem til vinnst.
Uthlutað hefir verið 13 öðrum erfðafestublettum,
nokkrum spildum, sem leigðar eru samkv. mati
lóðamatsnefndar, og einni lóð, leigðri með sér-
stökum skilmálum, eða alls 21,6 ha. Auk þess
hefir Rafmagnsveitan allstórt landsvæði til af-
nota, sem hefir ekki verið afmarkað ennþá. Þá
hefir Rafmagnsveitan fengið, í tilefni af 30 ára
afmæli hennar 27. júní 1951, afhent landsvæði
í Elliðaárhólmum 50 ha. að flatarmáli, til skóg-
ræktar. Hóf starfsfólk hennar þar skóggræðslu
á afmælisdaginn og gróðursetti 3 þús. trjáplönt-
ur. Bæjarsjóður starfrækir grjót- og sandnám
í svonefndum Ártúnshöfða, og mikið malar- og
sandnám hefir verið í brekkunni og í melunum
ofan við brekkubrúnina milli þjóðveganna og báð-
um megin þeirra.
Árbær. Bæjarhúsin hafa (haustið 1948) verið
afhent Reykvikingafélaginu til varðveizlu, ásamt
hæfilegri lóð (sem til að byrja með miðast við
túnið og annað afgirt svæði, um 6,25 ha.), fyrst
um sinn til 5 ára, leigufrítt, en með kvöð um
viðhald girðingar, sem að miklu leyti er grjót-
garður. Fram að þeim tíma hafði jörðin verið i
einkaábúð. Uthlutað hefir verið 59 erfðafestu-
blettum, samtals 21,6 ha. að stærð. Brunatryggð
eru þar 24 hús (2,3 þús. ms) um 734 þús. kr. r
að brunabótaverði.
Sumarið 1951 var hafin framræsla á landspildu (
í Árbæjarlandi meðfram Vesturlandsbraut að
sunnan (Borgarmýri), og var þvi verki að mestu
lokið. Við framræsluna unnu unglingar (13—15
ára) úr Vinnuskóla Reykjavíkur (áður unglinga-
vinna).
Breiðholt. Þar er enn rekinn nokkur búskap-
ur á 13,5 ha. erfðafestulandi, ásamt beit i úthaga.
Afgirt hefir verið allstórt svæði í landinu, sem
notað hefir verið haust og vor til beitar fyrir
sauðfé bæjarbúa. Uthlutað hefir verið nokkrum
spildum og lóðum úr landinu, sem leigðar eru
með sérstökum skilmálum, samt. 16.3 ha. Við
Breiðholtsveg neðanverðan og í svonefndri Blesu-
gróf er allstórt byggðarhverfi á óútvísuðu landi
og án lóðarréttinda. Tala húsa á þessu svæði er
samkv. fasteignamati um 50, samt. rúml 150
þús. kr. að matsverði, sem færð eru í yfirliti
bls. 36 með húsum án lóða. í melunum báðum
»
megin við Blesugróf hefir verið mikið malar-og
sandnám.
Selás. Land þetta var selt undan Grafarholti
árið 1925. Söluverð 10 þús. kr. Landeigandi hefir
ræktað nokkurt svæði í landinu (um 20 dagsl.)>
sem nú er þó lítið eða ekkert notað. Ur landinu
hafa nú verið seldir til einstaklinga rúml. 50
blettir, samtals 57,4 ha. Byggt hefir verið á flest-
um þeirra, ýmist sumarbústaðir (25—50 m?) eða
stærri hús, en ófullkomnar upplýsingar eru tim