Byggingarlistin - 01.01.1956, Blaðsíða 34

Byggingarlistin - 01.01.1956, Blaðsíða 34
PÓSTHÓLF 728.SÍMI 4526 Arkitektar Vér geturn útvegað jrá jyrsta jlokks verksmiðjum alla lampa og annan Ijósabúnað, sem hœfir nýtízku byggingum. Leitið upplýsinga hjá oss áður en þér takið endanlega ákvörðun um Ijósabúnaðinn. HLUIAFÉLAGIÐ „ÍSAGA“ Rauðarárstíg 29 . Sími: Skrijstoja 3376, verksmiðja 1905 . Símnefni: „ísaga“ Acetylengas . Súrefni . Logsuðuefni . Kalk Getum útvegað hin heimskunnu AGA logsuðu- og skurðartœki gegn nauðsynlegum leyjum. Aðalumboð fyrir Svenska Aktiebolagct Gasaccumulator Stockholm Sagaðar og slípaðar grásteinshellur á anddyrisgólf. stiga og tröppur eru fallegar og endingargóðar. Sandblásum gler. STEIXIÐJAN S.F. MAGNÚS G. GUÐNASON Einholti 4 . Grettisgötu 29 . Sími 4254 Timburverzlun Árna Jónssonar & Co. h.f. Laugavegi 148 . Brautarholti 7 . Reykjavík Timbur . Krossviður . Þilplötur Trésmiðja Timburþurrkun Til ritstjórnarinnar Vegna efnismeðferðar síðasta heftis Bl. langar mig að vekja athygli ritstjórnarinn- ar á eftirfarandi. Þegar verk eru kynnt með nafni höfund- ar í tímariti sem þessu, er það skylda rit- nefndarinnar að gæta þess, að hugmynd höfundarins sé ekki borin fyrir borð. Einn- ig ber að gæta þess, að lesandinn hafi tæki- færi til að sjá hver sé tilgangur höfundar og hvað dómnefndin gagnrýni. Sú er regla annars staðar, að birta þær skýringar og teikningar, sem til þurfa, til að gera lausnina skiljanlega. Auk þess gagnrýnin öll eða a. m. k. allt það úr henni sem er nauðsynlegt til skýringar á afstöðu dómnefndarinnar til verksins. Einnig tíðk- ast að fagmaður er látinn kynna samkeppn- isárangurinn með grein, sem tekur til um- ræðu og dóms bæði niðurstöður dómnefnd- arinnar og lausnarinnar (einnig óverðlaun- aðar) og dregur síðan ályktanir um heildar árangurinn. Að þessu hefur ekki verið fylgt, er hægt að sannfærast um við að blaða í gegnum heftið. Sem dæmi um meðferð úrlausnar vil ég taka mína eigin lausn. 1) Ekki eru birtar allar þær teikningar, sem skýra hugmyndina sem lausnin byggist á „konstruktivt“, og því verður hið eina nei- kvæða í dómi dómnefndarinnar óskiljan- legt þeim, sem ekki þekkir lausnina, eða mjög torskilið, þegar dómsorðin skýra ekki forsendu dómsniðurstöðunnar. Einnig skýrist hvergi, að hér var ekki um að ræða eina „konstruktionstypu“ heldur prinsip, en það var skýrt með tveim—þrem setningum. 2) Á teikningunum er sýnt með áritun við útlitsmyndir hvernig snúa ber skólan- um við áttum eins og hann er leystur í þessu tilfelli. Því er snúið þannig við, að helm- ingur kennslustofanna snýr móti hánorðri samkvæmt teksta blaðsins. Tvístæður skóli með normalkennslustof- ur, báðum megin gangs, á að sjálfsögðu að skipta sólu jafnt milli bekkja með austlæg- ar kennslustofur með formiðdagssól og vest- lægar kennslustofur með eftirmiðdagssól. í þessu sambandi langar mig að vekja at- hygli á atriði, sem hefði átt að koma í Ijós við þessi mistök. Ifægt er að snúa skólan- um eins og gert er í blaðinu — ef valin er önnur niðurröðun herbergja. Þannig má leggja allar normalkennslustoíurnar mót suðri, með því að sleppa kröfunni um al- gera aðgreiningu verklegs og bóklegs náms. Lausnin er aðeins konstruktift prinsip sett í kerfi sem skyldi gefa sem mesta aðlögun- arhæfni við okkar aðstæður. 32 BYGGINGARLISTIN

x

Byggingarlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Byggingarlistin
https://timarit.is/publication/1048

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.