Byggingarlistin - 01.01.1956, Blaðsíða 30

Byggingarlistin - 01.01.1956, Blaðsíða 30
Fegrun og útlit Tjarnarinnar LJÓSPRENT Fljótt og vel af liendi leyst A SIGR. ZOEGA & Co. Austurstrœti 10 fcifmiMýantar Sérstaklega gerðir fyrir arkitekta, teiknara og aðra, sem þnrfa beztu gerðir blýanta. Blýið er meðhöntllað með sérstöku efni, sem hefir þau áhrif, að það gefur gott Ijósprent. DRÖFN MeF. Símar 9393, 9483 . Pósthólf 8 . Hafnarfirði Trésmiðja, húsbyggingar, skipasmíðastöð, dróttarbraut. Byggingar- og skipasmíðaverzlun. Smíðum alls konar innréttingar í verzlanir, skrifstofur, íbúöar- hús, hurðir, glugga og alls konar lista, húsgögn, niódel. Smíðum tréskip af öllum stærð- um. Höfurn dráttarbraut fyrir allt að 200 rúmlesta skip. Skipa- hreinsun og málun. Höfum ávallt fyrirliggjandi efni til húsa- og skipabygginga, verkfæri og alls konar járnvörur, málningu til húsa og skipa, ryðvarnarefnið FERRO-BET o. fl. Fljót og góð afgreiðsla. Vélar af nýjustu gerð. 1. flokks fagmenn við öll störf. Leitið tilboða hjá oss áður en þér festið kaup annars staðar. TILLAGA „2000" Framh. af bls. 6. I tillögu A er gert ráð fyrir að ráð- húsið rúmi aðeins fundarsali bæjar- ráðs ásamt skrifstofum borgarstjóra, en almennar skrifstofur bæjarins verði í sérstakri byggingu, t. d. milli Fríkirkju- og Laufásvegar. Það skal tekið fram, að hér er ekki um nýja hugmynd að ræða. í tillögu B er gert ráð fyrir ráðhús- byggingu, er rúmi bæði bæjarstjórn- arskrifstofur og almennar skrifstofur bæjarins. Við Tjörnina væri æskilegt að kæmu byggingar eins og t. d. útvarps- hús með tilheyrandi hljómleikasölum, skrifstofuhús fyrir ýmsar stofnanir ríkisins o. s. frv. Við Tjarnargötu og Suðurgötu er gert ráð fyrir að komi stórar íbúðarhúsablokkir (kollektiv- hús) með smáíbúðum á 6 efri hæðun- um, en verzlunum, skrifstofum, veit- ingasölum o. fl. á 2 neðstu hæðunum, en bílageymslum undir húsunum, inni í brekkunni. Við norðvesturenda Tjarnarinnar er í tillögu A gert ráð fyrir húsi fyrir skautaíþróttir, en í tillögu B er gert ráð fyrir að sú starfsemi geti farið fram í húsunum við Tjarnargötu. I Hljómskálagarðinum er gert ráð fyrir því, að Hljómskálinn verði rif- inn og í hans stað byggt „musiktri- bune“ sunnar í garðinum. Við suður- enda Tjarnarinnar er gert ráð fyrir að reisa listasafn (eða e. t. v. Arna Magn- ússonar safn) með tilheyrandi „skulp- turgarði“, þar sem myndhöggvarar gætu t. d. geymt verk sín, meðan end- anleg staðsetning listaverkanna hefur ekki verið ákveðin. Á gatnamótum Fríkirkju- og Skothúsvegar komi torg við innganginn í Hljómskálagarðinn. Þar verði komið fyrir gosbrunni og „skulptur“. Meðfram Fríkirkjuvegi er gert ráð fyrir svæði með bekkjum og liggi það svæði ca. 1 m lægra en vegurinn sjálf- ur. Þarna verði og komið fyrir gróðri milli steinlagðra stétta. Allhár veggur kæmi milli þessa svæðis og Fríkirkju- vegarins og væri hann eins konar 28 BYGGINGARLISTIN

x

Byggingarlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Byggingarlistin
https://timarit.is/publication/1048

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.