Byggingarlistin - 01.01.1960, Síða 3
EFNIS YFIRLIT
2 Skúli H. Norðdahl: Um notkun starfsheitisins arkitekt
6 Látnir félagar A. í.
8 Hörður Agústsson: Keldur á Rangárvöllum
14 Hörður Agústsson: Neskirkja
19 íslenzk listiðn
20 Kemíkalía h.f.
22 Nesti h.f.
25 Walter Gropíus: Tildrögin að hugmynd minni um Bauhaus-skólann (Þyð.: Ólafur Björnsson)
28 Fréttir
BYGGINGARLISTIN
Heimilisfang: Arkitektafélag íslands, Laugavegi 18, Reykjavík, Pósthólf 8
Afgreiðslu og innheimtu annast: Hörður Ágústsson
Uppsetning: Hörður Ágústsson
Setning og prentun: Prentsmiðjan Hólar hf.
Myndamót: Prentmyndastofa Helga Guðmundssonar
STJÓRN A. í. 1959
Gunnlaugur Halldórsson, formaður
Aðalsteinn Richter, ritari
Sigmundur Halldórsson, gjaldkeri
Bárður ísleifsson: meðstjórnandi
NEFNDIR A. í.
SAMKEPPNISNEFND:
Aðalsteinn Richter
Gunnlaugur Halldórsson
Hannes Kr. Davíðsson
GJALDSKRÁRNEFND:
Gunnlaugur Halldórsson
Eiríkur Einarsson
Gunnlaugur Pálsson
FULLTRÚAR í B. í. L.:
Gunnlaugur Halldórsson
Kjartan Sigurðsson
Ágúst Pálsson
FULLTRÚI í N. B. D.:
Skúli H. Norðdahl
RITNEFND BYGGINGARLISTARINNAR:
Gunnlaugur Halldórsson
Hannes Kr. Davíðsson
Skarphéðinn Jóhannsson
Skúli H. Norðdahl
LAGANEFND:
Gunnlaugur Halldórsson
Hannes Kr. Davíðsson
Skúli H. Ncrðdahl
NEFND TIL AÐ UNDIRBÚA OG STOFNSETJA
BYGGINGARÞJÓNUSTU A. í.:
Gunnlaugur Halldórsson
Gísli Halldórsson
Gunnlaugur Pálsson
FRAMKVÆMDASTJÓRI BYGGINGARÞ JÓNUSTU A. í
Guðmundur Kr. Kristinsson
ARKITEKTAFÉLAG ÍSLANDS
LANOSöunASAFN
231649
ÍSLANOS
Félagið var stcfnað 31. maí 1939, og er eingöngu skipað
mönnum, sem fengið hafa löggilt réttindi sín sem
húsameistarar. Heitin húsameistari og arkitekt eru lögum
samkvæmt jafngild.
Vísir að þessum félagsskap varð til árið 1926 og hét þá
Byggingameistarafélag Islands, og hefur félagsskapur
arkitekta haldizt síðan með ýmsum breytinum. Árið 1957
var heiti félagsins breytt í Arkitektafélag íslands.
Þeir einir, er lokið hafa háskólaprófi í byggingarlist, hafa
rétt til inngöngu í félagið.