Byggingarlistin - 01.01.1960, Blaðsíða 6

Byggingarlistin - 01.01.1960, Blaðsíða 6
Arkitektar! Leytið tilboða hjá okkur í þessar vörur: GLER einfalt, margfalt, litað STÁL og prófíla ALUMINfUM prófíla, eirþakskífur KITTI fyrir einangrunargler HURÐAR- og GLUGGA-járn af öllum teg. HURÐARPUMPUR í gólf Harðvið spón og gabboon Viftur, blásara, Diesel rafstöðvar Mælitæki fyrir járniðnaðinn Trésmíðavélar og verkfæri Aluminium einangrunarefni Vegna þess, sem er greint frá hér að framan, langar mig að skýra frá því, að í febrúar 1955 lagði danska stjórn- in fram frumvarp til laga um notkun á arkitektsheitinu. Leyfi ég mór að birta hér í minni eigin þýðingu 3. grein þessa lagafrumvarps og athugasemd- ir við hana, sem fylgdu í greinargerð með frumvarpinu. „3. grein. Starfsheitið arkitekt mega engir aðrir nota en þeir, sem hafa rétt til þess samkvæmt lögum þessum. Jafnframt er bannað að nota í atvinnu- eða aug- lýsingaskyni heiti, sem er þannig að villast má á því og arkitektsheitinu. Er hér sérstaklega átt við sambönd orðsins og tegundai’- eða atvinnu- heitis.* Þetta bann nær þó ekki til heitisins skrúðgarðaarkitekt." Guðmundur Jónsson hf. Vélar og Verkfæri hf. Bókhlöðustíg 11 . Box 865 . Sími 12760 Landssmiðjan annast hvers konar nýsmíði og viðgerð- ir til lands og sjávar. Sími 11680 í greinargerðinni segir um þessa grein: ,,Grein þessi ákveður með bann- ákvæði sínu, að sá réttur, sem lög þessi fjalla um, sé einkaréttur. Regluna í annarri málsgrein má skilja þannig, að þeir, sem hafa rétt til að kalla sig arkitekt, megi nóta arki- tektsheitið í samsetningum við teg- undar- og atvinnuheiti. Bannið nær aðeins til þeirra einstakl- inga, sem ekki hafa heimild til að kalla sig arkitekt. Undanþágan frá banni þessu er heitið skrúðgarðaarki- tekt, vegna þess að ekki er hætta á að villzt verði á því heiti og arkitektaheiti þeirra, sem annast byggingastarf. Almennu ákvæði laganna banna notkun heitisins húsgagnaarkitekt, sem er sett að jöfnu við heitið skrúð- garðaarkitekt, við samningu frum- varpsins af nefnd þeirri, er fjallaði um menntun arkitekta. Rökin fyrir því eru, að ekki er þörf fyrir slíkt starfsheiti, og að nokkru leyti það, að ekki er hægt að afmarka skýrt takmörkin á notkun slíks heitis eins og hægt er við heiti skrúðgarða- arkitekts. Þess vegna er hætta á að heitið húsgagnaarkitekt verði notað á þeim sviðum, sem hætta er á að villzt * Leturbreyting mín. — S. H. N. 4

x

Byggingarlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Byggingarlistin
https://timarit.is/publication/1048

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.