Byggingarlistin - 01.01.1960, Page 7
verði á því og heiti hins bygginga-
menntaða arkitekts."
Vegna þess hve byggingastarfsemin
hefur mikla þýðingu fyrir þjóðfélagið,
bæði félagslega og hagrænt, er mjög
þýðingarmikið, að um þau mál fjalli
stétt arkitekta, sem er skipuð faglega
vel hæfum mönnum gæddum sterkri
siðgæðisvitund.
Eitt fyrsta skilyrði fyrir því að svo
verði er að hugtakið arkitekt verði
greinilega skilgreint, að um starfsvið
og menntun arkitekta verði settar
ákveðnar reglur eða samþykktir og
síðast en ekki sízt, að samstarf hins
opinbera og Arkitektafélags íslands
sé með þeim hætti, að framangreindar
ráðstafanir beri þann árangur sem
æskilegastur er fyrir land og þjóð.
ARKITEKTAFÉLAG ÍSLANDS
Meölimaskrá 1959:
Aðalsteinn Richter, Nökkvav. 52, sími 33462.
Ágúst Pálsson, Bergstaðastræti 28A,
sími 14000.
Bárður ísleifsson, Reynimel 25, sími 14866.
Einar Erlendsson, Skólastræti 5B, sími 14282.
Einar Sveinsson, Bergþórug. 55, sími 13219.
Eiríkur Einarsson, Laufásveg 72, sími 13072.
Erlendur Helgason, Njálsgötu 33B.
Gísli Halldórsson, Tómasarhaga 31,
sími 10576.
Guðmundur Guðjónss., Úthlíð 4, sími 15290.
Guðmundur Kr. Kristinsson, Ægisgötu 4,
sími 19532.
Gunnar Hermannsson, erlendis.
Gunnlaugur Halldórsson, Laufásvcg 24,
sími 12519.
Gunnlaugur Pálss., Vesturbrún 3, sími 34476.
Hannes Kr. Davíðsson, Freyjugötu 1,
sími 18718.
Hörður Bjarnason, Laufásveg 68, sími 13476.
Jóhann Friðjónsson, Bústaðavegi 71.
Jósef S. Reynis, Laugarnesveg 100,
sími 32427.
Kjartan Sigurðsson, Hagamel 38, sími 22632.
Mannfreð Vilhjálmsson, Drápuhlíð 28,
sími 22377.
Sigmundur Halldórsson, Víðimel 41,
sími 12535.
Sigurjón Sveinsson, Kleifarv. 15, sími 18262.
Sigvaldi Thordarson, Laugarásveg 39,
sími 34607.
Skarphéðinn Jóhannsson, Laugarásveg 71,
sími 35005.
Skúli Norðdahl, Hjarðarhaga 26, sími 12160.
Þór Sandholt, Reynimel 31, sími 15452.
Þórir Baldvinsson, Fornhaga 25, sími 14588.
Þorleifur Eyjólfsson, Hjallalandi v/Nesveg,
sími 24620.
Timburverzlun
Árna Jónssonar & Co.
Stofnsett 1915 . Mjölnisholti . Sími 11333
Flytur inn og selur:
Byggingatimbur
Þilplötur, margar gerðir
Krossvið. ýmsar gerðir
Steypumótakrossvið
Gaboon, spónaplötur
Þakpappa og saum.
rúðugler getum vér útvegað frá Belgíu með stuttum
fyrirvara.
Thermopane úr tveim eða fleiri glerskífum með loftþéttu
rúmi milli skífanna.
Thermopane er mjög heppilegt í hinni köldu og um-
hleypingasömu veðráttu hérlendis.
Þrír aðalkostir Thermopane eru:
1. Útilokar móðu og frost á gluggunum,
2. Einangrar gegn hita, kulda og hávaða,
3. Ávallt hreint og vel gagnsætt.
Ekkert vatn safnast í gluggakistur.
Allar frekari upplýsingar á skrifstofu okkar:
Eggert Kristjánsson & Co.
5