Byggingarlistin - 01.01.1960, Page 37

Byggingarlistin - 01.01.1960, Page 37
1. verðlaun B (fyrir fjölbýlishús): Gunnlaugur Halldórsson, Guðmundur Kr. Kristinsson. 2. verðlaun: Sigurjón Sveinsson. 3. verðlaun: Aðalsteinn Richter, Kjartan Sveinsson. Keyptar fjölbýlishúsatillögur Jósep Reynis, Ólafur G. Júlíusson, Hannes Davíðsson. Eins og fyrr segir í þessum dálkum slitu bæjaryfirvöldin viðræðum við Arkitektafélagið um samkeppni að ráðhúsi fyrir Reykjavík. Ráðuneytis- stjórarnir höfnuðu þeim kosti að efna til samkeppni um stjórnarráðsbygg- ingu. A miðju síðastliðnu sumri var efnt til samkeppni um vatnsgeyma á Golf- skálahæðinni, og er hún opin bæði arkitektum og verkfræðingum. Skila- frestur í þeirri samkeppni hefur verið framlengdur. I vetur stendur fyrir dyrum samkeppni á vegum Húsnæðismálastjórnar um íbúðarhús. R E X OIL olíubrennarinn Fæst hjá Símar 24220 og 24232 ARKITEKTAR! Við framleiðum ýmsar tegundir af möttum og gljáandi bökunarlökkum fyrir húsgögn, skápa, hillur o. þ. h. Talið við efnafræðing okkar, ef þér hafið einhver vandasöm málningar-verkefni til úrlausnar. Sími: 22460 35

x

Byggingarlistin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Byggingarlistin
https://timarit.is/publication/1048

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.