Nýtt Helgafell - 01.05.1958, Blaðsíða 53

Nýtt Helgafell - 01.05.1958, Blaðsíða 53
ÚR EINU í ANNAÐ 41 hvor kapphlaupið vinnur. En heilbrigð sam- keppni er ein öruggasta driífjöður frjáls mann- lífs. Bókaútgáfa Menningarsjóðs hefur undanfarin ár verið í svo smáum stíl, að hennar hefur lít- ið gætt. Þó hefur hún gefið út nokkrar bækur, þýddar skáldsögur og sögur innlendra höfunda, sem fæstir mundu telja ástæðu til að greiða niður úr ríkissjóði, og hefur það verið látið óátalið af þeim, sem að lokum borga brúsann, vegna þess eins að þeir hafa ekki haft neina hugmynd um þessi viðskipti. En ef útgáfan verð- ur verulega aukin eins og líkur benda til með auknum fjárframlögum, verður vitanlega að hafa með því eftirlit að slíkt sé því aðeins gert að til liggi ástæður, sem réttlæta það. Fyrir skömmu ákvað eitt kunnasta bókafor- lag landsins að veita ungum rithöfundi verðlaun fyrir skáldverk af einhverju tagi og tókst jafn- framt á hendur að útbreiða það meðal meðlima sinna. Að öðru leyti yrðu verðlaunin veitt kvaða- laust en þau voru ákveðin 25—50.000 krónur auk ritlauna. Skömmu síðar kemur sjálfur ríkis- sjóður með yfirboð, býður 75.000,00 fyrir sömu verkin, ritlaun raunar innifalin, en setur til við- bótar þau skilyrði að þau séu gefin út af rikinu, °g að það eigi jafnvel forkaupsrétt að öllum öðr- um verkum er berast kunna frá keppendum. Það er út af fyrir sig mjög ánægjulegt að ríkis- sjóður hefur fé aflögu til lista, en slík sam- heppni á jafnþröngum markaði og hér er, er vægast sagt mjög hæpin ráðstöfun og skilyrðin, sem sett eru fremur í anda þeirra, sem hyggj- ast að leggja undir sig lönd en frelsa þau. Höf- undar, sem falið hafa öðrum forlögum útgáfu hóka sinna með meira og minna föstum samn- ingum, en það gera nú flest skáld landsins, eiga um það að velja að taka ekki þátt í sam- keppninni, eða skipta um útgefanda. Hér eru þó ekki á ferðinni neinir óprúttnir „braskarar“, heldur höggur sá sem hlífa skyldi. Hætt er við að með þessu verði margir beztu höfundarnir útilokaðir frá keppni, og er þá illa farið. Mennta- uiálaráði er því aðeins samboðið að veita verð- laun, að allir hafi jafna aðstöðu til að keppa um Þau. Hvers vegna ekki að verðlauna beztu bók, er út kemur á þessu árii? Tilgangur ráðsins hlýt- Ur að vera að efla íslenzkar bókmenntir, en ekki aðeins bókaútgáfufyrirtæki Menningarsjóðs. r. Upinher áróður gegn höfuðskáldum. Sagt er, að þeir, sem að jafnaði hlusti á Út- varp Reykjavík, telji margir „12. september" mesta tónskáld veraldar og Hauk Mortens list- ^ænasta söngvarann. Og vitað er að þeir, sem FYLGIZT MEÐ UNGU SKÁLDUNUM „FJALLIÐ" eftir Jökul Jakobsson spennandi og stórbrotin skáld- saga. Vafasamt er hvort jafn- atliyglisverð skáldsaga hefir áður verið skrifuð hér af jafn ungum manni + —■■—»—■■—■■—■■—■■—■■—■■—■■—■■—■>—■■—*■—*■—*■—4 + —■■—■■—■>—■■—■■—■■—■■—■*—■■—■■—■■—■■—■”—■"—— + I í FYLGIZT MEÐ UNGU SKÁLDUNUM I „BORGIN HLÓ" fyrsta Ijóðabók ungs skálds, Mattliíasar Johannessen. Matthías er einn þekktasti og list- rænasti blaðamaður okkar og hafa ljóðin fengið mjög góða dóma, jafn- vel verið skipað á bekk með ljóð- um stórskáldanna. +
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.