Alþýðuhelgin - 31.12.1949, Blaðsíða 2

Alþýðuhelgin - 31.12.1949, Blaðsíða 2
354 ALÞÝÐUHELGIN stjórnmálasamtök — Landvörn —, og hlaut efsti maður listans, Pétur G. Guðmundsson, fulltrúi Dagsbrún- ar, kosningu. í þessum sviptingum og ýmsum öðrum næstu árin, fundu verkalýðs- íélögin mjög til þess, að þau skyldu ekki hafa yfir neinu málgagni að ráða. Leið þó og beið fram til ársins 1913, unz gerð var í annað sinn til- raun til að halda úti blaði, sem reisti kenningar sínar á grundvelli jafnað- arstefnunnar og berðist fyrir hags- munamálum alþýðu. Verkamannafé- lagið Dagsbrún hafði forgöngu máls- ins og lagði nokkurt fé til útgáfunn- ar. Blað þetta hét „Verkmannablað" og mun Pétur G. Guðmundsson aðal- lega hafa séð um ritstjórn þess. Blað- ið hóf göngu sína í maímánuði 1913. Flutti það ýmsar fræðandi greinar um jafnaðarstefnuna, auk þess sem það fjallaði að sjálfsögðu um verka- lýðsmál. í blaði þessu birtust m. a. einhverjar síðustu greinar Þor- steins Erlingsson, er var stefnu sinni trúr til hinztu stundar. En blað þetta varð skammlíft. í ársbyrjun 1914 var ný félagsstjórn kjörin í Dagsbrún, og vildi hún ekk- ert sinna blaðinu eða styrkja það á nokkurn veg. Neyddist blaðið því til að hættp að koma út vegna fjár- ( skorts. Síðasta blaðið er dagsett 10. *■ janúar 1914. DAGSBRÚN. Þótt tilraunir þessar með útgáfu verkamannablaða yrðu báðar nokk- uð endasleppar, bá^ru þær samt þann árangur, að þeim verkamönnum og alþýðusinnum fór stöðugt fjölg- andi, sem fundu nauðsyn þess, að I. Biao. I HF.YKJA.Vltt, 1. .I.VNÍAH UlOfi. Ávarp. 1. ÁHV iJt J>iU framtiðarvor, !;■ elfdu afl J>itt og þor, þjóðin min, sem tii menningar skeiðið vilt þrevta, og ijugast ei neilt þó ei gangi J>að gieitt þvi að gæfan óss fátt má án erfiðis i * vcila; þil sérð með þvi myrkviðnrsdagana dvina, og dýrðlegri söl yfir landíð vort skina; og að lyfta |>ér hátt þú með atorku útt til að afla Jiér gulisins i framtiðar- kórónu þina. \f. fíislaxon. ^ íslenzk alþýða! þetta blað sem hcr birtist er i»4l- að aiJjýðu. Við. sem gefum þuð út,erum aljiýðumenh, en svo eru i daglegu tuii |>t*ir menn kallaðir sen\ ekkert sljórnarvald hafa, ekki hafa lag! fyrir sig visindnlegl nitm, en gera likamiegt erfiði að liisstaríi sitm. Kf litið er á flokkaskiflingu’þjtWii- félagsins sést |>að hrátt.. að vtð rpam sta*rsti flokkurinn. Kn J>vi miður er það sögn og sannindí, að við höl- un> ekki aðra ylírhurði en iwcrgð- ina. Völdin getum við liaft, cn viljnm J>au ekki; við liöfum fengið þau öðrum i hendur. eða rjettara sngt. leyfum öðrum að halda )>eim fyrír oss. Við höfum aftur anguu ugget- um okkur í auðmýkt undir þneik- un, rahgiæli og fyiiiiitningu. Vaid- hafarnir segjit oklíur livernig við eignm að siljn og standa, hvernig við eigum að lifa t>g deyja. j*rir liinda okkur bvrðar, en spyrja okk- ur ekki uni, hve þungar J«er megí vera. ÍVim er ekki nóg að iáia okkur mala kornið siU, þtir vciða lika að ráða með hvorri iiemiiiini við suúum kvörninni. Kfþeirby ggj* verkalýðurinn og jafnaðarstefnan ‘ l ættu málgagn. Vorið 1915 fluttist Ólafur Frið- j&T riksson til Reykjavíkur. Hann hafði þá fyrir fáum mánuðum stofnað á Akureyri fyrsta jafnaðaymannafélag landsins. Var hann logandi af á- huga um framgang jafnaðarstefn- unnar og eflingu verkalýðssamtak- anna. Þegar er hann kom suður, gekkst hann fyrir því, að koma á fót blaði til að berjast fyrir hugsjónum sínum. Urðu margir þeirri viðleitni fegnir og veittu Ólafi allan þann stuðning, er þeir gátu. Blaðið hóf göngu sína 10. júlí 1915. Það hét „Dagsbrún“, og var Ólafur ritstjóri þeöS. Blaðið hlaut litils háttar styrk Garnla Alþýðublaðið. Forsíða 1. tölublaðs 1906. frá Verkamannafélaginu Dagsbrún og nokltxum félögum iðnaðarmanna í Reykjavík, en var eign Ólafs, unz hann afhenti það Alþýðuflokknum í byrjun maímánaðar 1917. Dagsbrún var allstórt og myndar- legt blað og kom út vikulega. Leið eigi á löngu þar til blaðið lenti í all- snarpri kosningahríð, en það var við bæjarstjórnarkosningarnar í janúar- mánuði 1916. Buðu þá verkamenn víða fram og unnu sumstaðar svo mikla sigra, að þjóðarathygli vakti. Komu þeir t. d. tveimur mönnum í bæjarstjórn á Akureyri og tveimur í Hafnarfirði. Einna glæsilegastur var þó árangurinn í Reykjavík, þar sem kjósa átti fimm bæjarfulltrúa. Kom verkamannalistinn að þremur, en andstæðingarnir, sem gengu fjór- skiptir til kosninga, fengu aðeins tvo menn kjörna. Hinn 12. marz 1916 var stofna Alþýðusamband íslands. Starfse.jj þess var frá upphafi tvíþætt. Það vaí' verkalýossamband og stjórnmala-

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.