Alþýðuhelgin - 31.12.1949, Blaðsíða 19
ALÞÝÐUHELGIN
371
tryggingar, sjúkratryggingar, elli-
tryggingar í stað fátækraframfæris.
Réttur, ekki ölmusa, var krafa
blaðsins.
Og nú fór árangurinn að koma í
ljós. Slysatryggingalögin eru bætt
stórkostlega 1928. Sjúkrasamlög við-
urkennd og styrkt af opinberu fé.
Ellistyrkurinn hækkaður, en lítið þó.
Árið 1929 er svo tekin upp kraf-
an heilsteypt tryggingakerfi, er taki
tii sjúkra-, elli-, örorku-, slysa-.
mæðra- og barnatryggingar, svo og
atvinnuleysistryggingar. Þá hélt Al-
þýðublaðið því fram, að bezta af-
mælisgjöfin, er löggjafinn gæti gef-
ið þjóðinni á þúsund ára afmælinu,
væri fullkomin tryggingalöggjöf, er
tæki til allra landsmanna.
Ekki tókst að fá alþingi til að fall-
ast á þessa kröfu. En 5 árum síðar
eru alþýðutryggingalögin, sem tóku
gildi 1. apríl 1936, samþykkt á al-
þingi.
Með þessu er stefnan fastmótuð:
almannatryggingar, þ. e. tryggingar
fyrir öll landsins börn. Og 10 árum
síðar, árið 1946, voru svo almanna-
tryggingalögin samþykkt. Þeim hef-
ur síðan verið breytt og þau endur-
bætt á hverju ári. Og fyrir alþingi,
sem nú situr, liggja enn tillögur um
breytingar og endurbætur á .þeim.
Alþýðublaðinu hefur jafnan vei;if$
það fullljóst, að tryggingalöggjöfin
verður aldrei fullsmíðuð. Til þess að
tryggingarnar nái tilgangi sínum,
að afstýra skorti, frelsa fólkið frá ör-
yggisleysinu og óttanum við það,
verða þær að breytast með breyttum
tímum.
Tímarnir breytast og mennirnir
með. Þess vegna þarf stöðugt að
breyta tryggingalögunum, En þess
verður að gæta, að breytingarnar
miði jafnan í rétta átt.
Saga almannatrygginganna á ís-
landi er jafnframt saga Alþýðu-
blaðsins og alþýðusamtakanna. Þetta
var mér ljóst þegar ég vár starfsmað-
ur blaðsins. Mér er það ennþá ljósara
nú. Ef Alþýðublaðsins hefði ekki
notið við, hefði sá árangur trauðla
náðst, sem nú er fenginn. Og enn
mun Alþýðublaðið fá nóg að starfa á
þessu sama sviði.
Þess vegna ríður á að efla Alþýðu-
blaðið, auka útbreiðslu þess og
áhrif.“
_þessum málum sigraði blaðið og
flokkurinn, þó að ekki sé hægt að
segja að fylgt hafi verið þeim stór-
hug, sem það hefur markað í þeim
og hefur haft þær afleiðingar að raf-
.magpið er alltaf of lítið og nú sé
framleitt rafmagn með olíukynd-
ingu og verður að gera það enn um
sinn eða þar til virkjun Neðri-fossa
í Sogi er lokið.
Reykjavíkurhöfn er eins og kunn-
ugt er lífæð bæjarfélagsins og ligg-
ur því í augum uppi, að Alþýðublað-
ið hefur verið vel á verði um það, að
í höfninni ættu sér stað sem víðtæk-
astar framkvæmdir vegna skipa- og
bátaflotans, sem sækir sjóinri frá
höfuðstaðnum. Lengi vel áttu bát-
arnir sérstaklega erfitt uppdráttar
og öll aðstaða þeirra var afar slæm,
svo að erfitt var fyrir þá að liggja
og athafna sig hér. Úr þessu hefnr
nokkuð ræzt, en þó ekki eins og vera
ber. Við höfum lengi barizt fyrir
bátabryggjum, verbúðimi og við-
leguplássum og margoft gert til-
raunir til þess að bátaútveginum
væri skapað það skjól í höfninni,
sem hann, umfram aðra, hefur þörf
fyrir. Nú er framtíðarmálið að
skapa skilyrði fvrir hinn vaxandi
flota og þær athafnir, sem nauðsyn-
legar eru í sambandi við hann og þá
fyrst og fremst fiskverksmiðjur á
sjálfum hafnarbakkanum.
Reykjavík og álþýðublaðið.
Frásögn
Jóns Axels Péturssonar.
„Reykjavík er heimkynni Alþýðu-
þlaðsins, því ættu áhrif þess að vera
mest þar, þó að þau nái um land allt.
Raunin er og sú, að áhrif blaðsins
hafa verið miklu djúptækari í þró-
un og afkomu Reykvíkinga heldur
en fulltrúatala Alþýðuflokksins í
bæjarstjórn eða á alþingi segir til
um.
Alþýðublaðinu og Alþýðuflokkn-
um varð það snemma ljóst, að til
þess að lífsskilyrði Reykvíkinga
gætu orðið góð, varð að leggja á-
herzlu á að nytja innlent afl til
starfsrækslu á heimilum og utan
þeirra í atvinnurekstrinum og þess
vegna bæri brýna nauðsyn til þess
að virkjuð yrðu til raforku nærliggj-
andi fallvötn. Eftir nákvæma athug-
un varð og ljóst, að Sogið væri mjög
vel til virkjunar fallið, enda ekki
langt frá Reykjavík. Alþýðublaðið
lióf baráttu fyrst allra fyrir virkjun
Aðbúnaður verkafólksins við
höfnina hefur alla tíð verið mjög
bágborinn. Þó að verkamannaskýlið,
sem á sínum tíma var byggt fyrir
hluta af skemmtanaskatti, og þótti
þá allveglegt, hafi bætt nokkuð. úr,
þá er aðstaða fyrir verkamenn við
höfnina mjög léleg. Hafa þó nokkrir
einstaklingar reynt að bæta svolítið
úr í því efni, sem bæjarfélagið hefur
sjálft vanrækt.
Barátta Alþýðublaðsins fyrir bæj-
arútgerð er öllum kunn og má
segja að hún hafi haft víðtæk áhrif
um land allt. Þessi barátta stóð í
nærri tvo áratugi áður en hún bar
nokkurn verulegan árangur. Nú er
málið búið að sigra.
á 4 togara
- 2 —
- 2 —
- 2 —
- 1 —
- 1 —
- 1 —
Jón Axel
Pétursson.
Sogsins og lengi vel stóð það eitt í
þeirri baráttu. Margir trúðu ekki á
neins konar virkjun, en aðrir vildu
halda áfram að káka við Elliðaárnar.
En Alþýðublaðið og fulltrúar flokks-
ins misstu ekki sjónar á því, að hag- ReykjavíK
ur og framtíð Reykjavíkur og Reyk- Hafnarfjörður
víkinga ylti ekki að minnstu leyti á Vestm.eyjar
því, að í stórfellda virkjun yrði ráð- Akureyri
izt. Það myndi opna möguleika fyr- Keflavík
ir auknum iðnaði og hrinda af stað Siglufjörður
margvíslegum framkvæmdum. í Seyðisfjörður
I