Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Qupperneq 8

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Qupperneq 8
melgrasinu, sem átti sinn þátt í henni. Það er því enginn vafi á, að at- hyglisgáfa feðra vorra hefur skapað þetta nafn. Aftur á móti er nafnið lokasjóðsbróðir, að öllum líkum, valið af lærðum mönnum. En berum við saman nytsemi af lokasjóð og smjörgrasi, þá er þar á regin-munur. Við lokasjóðnum lítur engin skepna, nema þá hestar í hreinustu neyð. Sá er nú munurinn á þeim bræðrunum, sem lærðir menn vilja vera láta og byggt er á skyldleika plantnanna. Nafnið smjörgras nota þó sumir grasafræðingar enn, eins og t. d. Steindór Steindórsson og Guð- brandur Magnússon í 2. og 3. árg. Flóru. Aftur á móti í íslenzkar jurtir, eftir Áskel Löve og víðar, er nafnið lokasjóðsbróðir orðið alráðandi. En Helgi Hallgrímsson og Hörður Kristinsson kalla — Bartsia alpina — aftur á móti óeirðargras. Gaman væri að vita hvernig það nafn er til- komið. Sama nafn er einnig að finna í Flóru Stefáns, ásamt nafninu hanatoppur. Af þessum fjórum nöfnum virðist mér smjörgrasið sjálf- kjörið. Smjörlauf — Salix herbacea —. í Flóru, 3. árg., bls. 119 notar Stein- dór Steindórsson nafnið grasvíðir og einnig þeir Helgi Hallgrímsson og Hörður Kristinsson, bls. 24 í sömu bók. Áskell Löve notar bæði nöfnin og í Villiblóm Ingimars Óskarssonar, bls. 170, notar hann nafn- ið smjörlauf, en gefur líka upp nöfnin sauðkvistur og geldingalauf, sem öll eru talin í Flóru Stefáns 1. og 2. útg. Nafnið smjörlauf er að líkindum fornt og byggt á langri reynslu að þar sé eftirsóttur kjarngróður. Sauðfé hámar hann líka í sig, enda síl- grænn og safamikill frameftir öllu hausti, þar sem hann vex mikið í höllum og lægðum, þar sem snjór liggur lengi fram eftir sumri. Rjúp- ur sækjast einnig mjög eftir honum á meðan til hans næst, en þó ekki eins og aðalbláberjalynginu — á sama tíma — sem einnig vex víða mik- ið af, í brekkuhöllum, á svipuðum slóðum. (Sjá Snjódældagróður — Steindór Steindórsson — Flóra 3. h., bls. 82—100.) Bjarnarbroddur — Tofieldia pusilla — eða sýkigras. Bæði nöfnin virðast notuð jöfnum höndum og gefin í Flóru Stefáns. Það væri fróð- legt að vita hvað valdið hefur nafngiftinni — sýkigras. Kindum virð- ist meinilla við það. Ég hef oft séð þær skyrpa því út úr sér, enda ligg- ur oft fjöldi af þessum sílgrænu blaðhvirfingum lausar í kröfstrum á vetrum. Grávíðir — Salix glauca — og loðviðir — Salix lanata — þekja hér í Öxarfirði stór svæði, og þó sérstaklega sá síðamefndi. Þá er hér líka mikið af gulviði — Salix phylicifólia — sem nær í stöku stað yfir fimm metra hæð. Fyrst og fremst er það loðvíðirinn, sem myndar hér sam- fellda fláka, og þótti afbragðs kindafóður, þar sem hann var sleginn 6 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.