Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Qupperneq 13

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Qupperneq 13
bróðir þinn sagði okkur nöfnin á þeira flestum í Ásbyrgi fyrir meira en fimmtíu árum. Þeim degi gleymi ég aldrei.“---- Um svipað leyti og ferðin var farin í Ásbyrgi, safnaði Mundi bróðir plöntum, þurrkaði þær og límdi á falleg blöð, sem hann fékk í þeim tilgangi. Efst á hvert blað skrifaði hann með skáletri — stórum stöf- um — nafn plöntunnar á latnesku. Þetta safn notaði hann svo við kennsluna á vetrum. Börnin voru furðu fljót að nema ísl. nöfnin og ýmiss einkenni plantnanna. En eitt sinn kom það fyrir, er hann brá upp blaðinu, sem túnvorblómið var efst á, og spurði um nafn þess, að enginn rétti upp liönd, enda þau börn þá sjaldan séð það. Kvað þá allt í einu við karlmannleg rödd úr hópnum: „Draba hirta.“ Hana átti einn drengurinn, sem var mjög vel gefinn og sýndi þarna bæði áræði og hyggindi. Þetta vakti mikinn hlátur og mundu öll börnin latneska nafnið ávallt síðan. Eitt af því, sem hjálpaði til að þessar hugljúfu myndir eru birtar hér, er önnur vísa, sem Mundi bróðir sendi mér um svipað leyti, og skrifaði á afmæliskort til mín. Hún er svona: „Vinur blóma! Vermi þig vor í ljóma sínum. Álfta-rómur ókunn stig eyrum hljómi þínum.“ Ekki veit ég til þess, að nokkur annar muni nú þessar vísur hans báðar. Og því set ég þær hér, að ég er þess fullviss, að engan stað hefði bróðir minn kosið fremur — til að geyma þær — en þessa bók, sem heldur vörð um minningu þess manns, er hann dáði svo mjög, og í samfélagi íslenzkra blóma. Þessi kveðja til mín hefur líka sama gildi til allra, sem þeim unna. Að lokum set ég sjálfur lítinn óð — á máli barnsins —, sem fyrr en varir hefur nú gengið á vegarenda. Hann þarf ekki skýringar við, og engan stað kýs ég heldur fremur en þessa sömu bók — til að geyma hann: Birtist enn þá blíð og kær bernskuminning fögur, þegar sól og sunnanblær saman kváðu bögur. TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.