Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Síða 15

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Síða 15
BERGÞÓR JÓHANNSSON ÍSLENZK MOSATEGUNDASKRÁ Þessi skrá nær yfir blaðmosana að undanteknum ættunum Sphagna- ceae, Grimmiaceae, Bryaceae og Polytrichaceae. Hér eru aðeins taldar þær tegundir, er ég hef séð eintök af. Undirtegundir og afbrigði hafa ekki verið tekin á skrána. Ættum er raðað samkvæmt Reimers (1954), en ættkvíslum er raðað í stafrófsröð innan ætta og sömuleiðis tegund- um innan ættkvísla. Auk þess, er ég hef sjálfur safnað, hef ég yfirfarið öll þau eldri söfn, er varðveitt eru á Náttúrufræðistofnun íslands og Hesselbo rannsakaði, er hann vann að samningu ritgerðar sinnar um íslenzka mosa (Hesselbo, 1918), og er safnenda getið í þeirri ritgerð hans. Fyrir velvilja Kjeld Holmen hef ég fengið að láni til athugunar nokkur eintök úr safninu í Kaupmannahöfn. Auk þessa hef ég haft til athugunar nokkur nýleg söfn, og eru safnendur þessir: Steinn V. Magn- ússon, Helgi Hallgrímsson, Ingimar Óskarsson, Dóra Guðjohnsen, Hörður Kristinsson, Eyþór Einarsson, Arnþór Garðarsson, Steindór Steindórsson, Baldur Johnsen, Ingólfur Davíðsson, Markús Á. Einars- son, Björn Johnsen, Kristján Jóhannesson. Dr. Herman Persson, Stokk- hólmi, hefur gert mér þann greiða að nafngreina fyrir mig fjögur sýn- ishorn. Á Náttúrufræðistofnun Islands eru til eintök af öllum tegund- um á skránni nema Ditrichum pusillum, Hedwigia ciliata og Orthothe- cium intricatum. A LIST OF ICELANDIC SPECIES OF BRYOPHYTES I. The present list includes the mosses with the exception of the families Sphagna- ceae, Grimmiaceae, Bryaceae and Polytrichaceae. I have seen specimens of all the species listed. Neither subspecies nor varieties are listed. In the list the families are arranged according to Reimers (1954), but genera and species are arranged alpha- betically. In addition to my own collections, I have examined all the collections preserved in the Museum of Natural History, Reykjavík, which were already in- vestigated by Hesselbo during the preparation of his work on the Icelandic bryophy- Bergþór Jóhannsson: Náttúrufræðistofnun íslands. Muscum of Natural History, Reykjavík. TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.