Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Síða 21

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Síða 21
HORÐUR KRISTINSSON: FLÉTTUNYTJAR Inngangur. Fáar fylkingar plönturíkisins hafa minni bein áhrif á daglegt líf mannsins en fléttur og mosar. Þessar plöntur liafa verið til fremur lítilla nytja og valda heldur ekki neinu alvarlegu tjóni. Lang- flestar nytjajurtir bæði til matvælagerðar, vefnaðar, trjásmíða og papp- írsgerðar o. m. fl. eru úr flokki blómplantna. Bakteríur og sveppir eru einnig nýtt í margs konar iðnaði, svo sem matvælagerð, öl- og vínfram- leiðslu, og til lyfjagerðar, auk þess sem þessar lífverur vekja á sér at- hygli með því að valda fjölmörgum sjúkdómum bæði á mönnum, hús- dýrum þeirra og nytjagróðri. Jafnvel þörungar eru orðnir ómissandi í margþættum iðnaði, sem hefur þróazt ört á síðastliðnum áratugum. Hér er þá ótalið hið ómetanlega óbeina gagn, sem er að öllum þessum fylk- ingum til viðhalds jafnvægis lífsins í náttúrunni. Þó ber ekki að skilja þetta svo, að fléttur og mosar séu hreinir ónytj- ungar, enda er tilgangur þessarar greinar að skýra lauslega frá helztu nytjum, sem menn hafa haft af fléttum. Margt af því, sem talið er upp, tilheyrir raunar fortíðinni, enda hefur mjög dregið úr notkun fléttna í seinni tíð. Aðalfyrirstaða þess, að liægt sé að nytja fléttur í stórum stíl, er sú, að mjög erfitt er að afla verulegs magns af þeim, vegna hins hæg- fara vaxtar. Þó hafa menn ekki enn snúið alveg baki við þeim, og vel er hugsanlegt, eftir því sem grundvallarrannsóknum á efnasamböndum fléttnanna miðar áfram, að menn eigi eftir að koma auga á nýja nytja- möguleika þeirra. Fléttur til manneldis. Ýmsar tegundir fléttna hafa dálítið verið not- aðar víða um heirn sem mannafæða. Oftast hefur þó aðeins verið gripið til þeirra til drýginda í hallærum, fremur en að um notkun þeirra að staðaldri væri að ræða. Líklega hafa þær þó hvergi verið eins mikið og almennt notaðar til manneldis og á íslandi. Hér voru það aðallega fjalla- I rÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆOI - FlÓm 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.