Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Side 34

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Side 34
stafsins og gróa við hann ofantil, oftast með fellingum, og' stundum eins og samanhnuðluð tuska (sjá mynd), grábrúnn, grásvartur eða svartur að lit á efra borði, en ljósari, grár, á neðra borði, hárlaus. Staf- urinn margsamsettur af djúp- um, meira eða minna sam- vöxnum langsfellingum, sem oft eru með mjórri rennu framan á garðinum, grár eða grábrúnn, oftast ljósari inni í fellingunum og neðantil, stundum nærri svartur, ber. Stærðin mjög breytileg, oftast 2—8 sm á hæð og hattþvermál 1—3 sm. (Eitt eintak úr Lauf- ásskógi mældist 16 sm á hæð, sjá mynd.) Eins og sjá má af lýsingu þessari, er H. lacunosa mjög breytileg tegund, enda vantar það ekki, að tilraunir hafa verið gerðar til að skipta henni niður, og er samnefna- grúinn mjög mikill. Tegundin H. sulcata Afz. hel'ur til þessa verið talin að- greinanleg frá H. lacunosa, á því m.a. að hafa reglulega söð- ullaga hatt. Dissing kemst hins vegar að þeirri niðurstöðu, að tegundirnar séu ekki aðgrein- anlegar, enda sé þetta hatt- form algengt hjá ungum eða lítt þroskuðum eintökum H. lacunosa. Samkvæmt þessu er H. sulcata aðeins samnefni við H. lacu- nosa, og fellur því burt sem tegund úr íslenzku hnyðlusveppaflórunni. Helvella lacunosa er fyrst getið héðan af M. P. Christiansen (1941), frá Laugarvatni (5. 8. 1935). Samkvæmt Dissing hefur hún þó fundizt hér löngu fyrr, eða 1896 af Ostenfeldt, bæði í Dýrafirði vestra og á Ak- ureyri, og skömmu síðar (1902) á Möðruvöllum af Ólafi Davíðssyni. Eru öll þessi eintök varðveitt í Kaupmannahöfn, en þau eru talin 32 Flóra - tímarit um íslknzka grasafræði ]. mynd. Helvella lacunosa. Risavaxið eintak (16 sm á h.), tekið í Laufásskógi við Eyjafjörð, 18. júlí 1961 (3022). Foto: H. Kr.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.