Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Blaðsíða 38

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Blaðsíða 38
8. Helvella acetabulum (L. ex Fr.) Quel. Skálhnoðla. Hatturinn skállaga eða disklaga í fyrstu, en verður flatur með aldr- inum, og þá oft óreglulega bylgjaður eða snúinn og jaðrarnir flipóttir, dökkbrúnn eða svartur að ofan, en ljósbrúnn eða gulbrúnn, og fínló- liærður á neðra borði. Stafurinn stuttur, tæplega þver- mál hattsins, gulhvítur eða livítur, lóhærður, með greinilegum langs- fellingum, sem halda áfram sem rif eða æðar á neðra borði hattsins, jafnvel allt út að brún. Gróin spor- baugótt, 17—20 my á lengd. Tegund þessi er nokkuð auð- þekkt á áðurnefndum einkennum, stuttum staf með fellingum os breiðum, disklaga hatti, með rifjum á neðra borði. Erfitt getur þó verið að greina þessa tegund frá Helvella costifera, en þar eru rifin á neðra borði hattsins jafnan breiðari, og aldrei með egg. H. acetabulum er fyrst getið héðan af Henry Dissing (1964), eftir eintökum, sem Morten Lange safnaði í Tindum við Hveragerði, árið 1959. (M. Lange 659.) Vera má að Acetabula sulcata og þó fremur Ace- tabula sp., sjá Christiansen (1941), sé þessi tegund. Haustið 1961, 3. sept., fann ég þessa tegund í mólendi (líkl. rjúpna- laufs-þursaskeggsmó), í um 200 m. h. við Droplaugarstaði í Fljótsdal, Austurlandi. (H. Hg. 3018.) Tegundin virðist vera útbreidd um alla Evrópu, allt norður á Finn- mörk, og hefur fundizt á SV-Grænlandi. Erlendis er H. acetabulum talin vaxa að vorlagi, en í norðlægum löndum, þar á meðal Iiérlendis, vex liún einkum á haustin, í ágúst og september. 3. mynd. Helvella acetabulum. Drop- laugarstaðir, Fljótsdal, 3. sept. 1961. (ca. 1 i/s x). Foto: H. Kr. 9. Helvella corium (Weberb.) Massee. Bikarhnoðla. Hatturinn skífu- eða disklaga, fyrst með innbrotnum jaðri, en síðar útbreiddur, jaðarinn oft klofinn í flipa, svartur á efra borði, en svart- brúnn og lóhærður á neðra borði, lóhárin næst jaðrinum oft grá eða hvít. Stafurinn sívalur, stundum nreð smágrópum neðantil, svartbrúnn 36 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.