Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Page 59

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Page 59
Gróður i Búðahrauni. Hraunveggur, sólarmegin í breiðri gjá. Neðst í veggnum breiða af þríhyrnuburkna (Dryopteris phegopteris). Undir veggnum vaxa blágresi, brennisóley, hrútaberjalyng og tóugras. í dældarbotninum upp við vegginn er breiða af lágvöxnum fjöllaufung. Annars er botninn þakinn grasi, ljónslappa og möðru, en gamburmosi á steinunum. (20. 7. 1967. H. Hg.) drepið á, hvernig háplönturnar komast í hraunið. Vér gátum þess áð- ur, að það væri eflaust vindurinn, sem flytti lágplöntur í hraunið, og hiklaust má fullyrða, að vindurinn vinni einna mest að flutningi háplantnanna; en þó munu margar þeirra berast í hraunið með dýr- urn, og eru þar fuglarnir eflaust fremstir í flokki. Þess ber nefnilega að gæta, að þegar mosaþemban er kornin, er hraunið fært yfirgerðar ýinsurn dýrum, er á margan hátt geta flutt fræ háplantnanna með sér. Þess ber og að gæta, að hraunið gengur rniklu rneira í augu fuglanna eftir að mosagróðurinn er kominn, því þá hyggja þeir að þar sé björg að finna. Fuglar bera ýms fræ með sér og það einkum í maganum, en rnörg fræ hafa fræskurn svo sterka, að ekki sakar að fara um meltingar- færi dýranna. Sum fræ spíra jafnvel fljótar eftir slíkt ferðalag en ef þau hefðu setið kyr heima. Til dæmis má nefna að hrafnarnir éta krækiber- in og flytja þannig fræin oft langar leiðir. Þótt hinn nýi jarðvegur sé rakur, er ekki svo að skilja, að þar sé lífvænt öðrum háplöntum en þeim, er eigi eru sérlega sólgnar í vatn, eða þeim, er hafa slíkan skapnað blaða, að þær geta temprað uppguf- TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - Flúra 57
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.